Morgunblaðið - 17.03.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.03.2002, Blaðsíða 57
BORGARLEIKHÚSIÐ: Tónleikar með yfirskriftina ENIGA MEN- INGA – konsert fyrir alla, krakka með hár og kalla með skalla verða á sunnudaginn á stóra sviði Borg- arleikhússins. Þar verða mörg af vinsælustu lögum Ólafs Hauks Sím- onarsonar af plötunum Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir, Hattur og Fattur, Fólkið í blokkinni og Eniga Meninga flutt af nokkrum leikurum LR og fleiri söngvurum. Það eru þau Edda Heiðrún Backman, Egg- ert Þorleifsson, Halldór Gylfason, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, KK og Olga Guðrún Árnadóttir. Tónleik- arnir hefjast klukkan 14 og miða- verð eins og á barnasýningar, 1.600 kr. Sama verð fyrir alla. LEIKHÚSKJALLARINN: Á mánu- dagskvöld kl. 20.30 stendur Lista- klúbbur Leikhúskjallarans fyrir tónleikum með slagverksleik- aranum Steve Hubback. Slagverks- leikarinn og skúlptúrlistamaðurinn Steve Hubback er frá Wales og hefur haldið tónleika vítt og breitt um Evr- ópu auk Suður- Kóreu og er einn meðlima hljómsveitar- innar Jörð bif- ast. Fyrir utan að leika tónlist hefur Hubback einnig lagt stund á járnsmíðar og smíðar nú öll sín hljóðfæri sjálfur, en þau eru einskonar blanda af skúlptúr og slagverkshljóðfærum. Hubbart leikur einnig á trommur og hörpur. Hann hefur tileinkað sér sérstakan stíl og tækni við hljóð- færaleik þar sem hann heldur á og leikur með mörgum trommustöfum (cymbölum) á sama tíma. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Steve Hubback FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARS 2002 57 Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Fimmtudaginn 21. mars mun Hanna Dóra Sturludóttir koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hanna Dóra hefur átt mikilli velgengni að fagna og verið gestasöngvari við virt óperuhús víða í Þýskalandi. Á efnisskrá eru verk af ólíkum toga sem öll eiga það þó sameiginlegt að höfundar þeirra eru fæddir í Austurríki. BÚÐARDALUR, BERLÍN, BONN, ROSTOCK, REYKJAVÍK fimmtudaginn 21. mars kl. 19:30 í Háskólabíóigul áskriftaröð Hljómsveitarstjóri: Alexander Vedernikov Einsöngvari: Hanna Dóra Sturludóttir Páll P. Pálsson: Norðurljós Alban Berg: Sieben frühe Lieder Gustav Mahler: Sinfónía nr. 4 í G-dúr frumflutningur á íslandi DAGUR HARMONIKUNNAR Aðgangur ókeypis og allir velkomnir Harmonikufélag Reykjavíkur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur við Vonarstræti í dag kl. 15:00. Leikin verður létt tónlist úr ýmsum áttum. Fram koma m.a.: Nemendur Fanneyjar Karlsdóttur og tvær stærstu hljómsveitir félagsins, Stormurinn undir stjórn Arnar Falkner og Léttsveit H.R. undir stjórn Jóhanns Gunnarssonar. LÉTTIR HARMONIKUTÓNLEIKAR Í RÁÐHÚSINU www.nordjobb.net Norræna félagið síia 551 0165sími 551 0165 SÍÐASTA fimmtudag hittust Bono, söngvari írsku rokksveitarinnar U2, og George Bush, forseti Banda- ríkjanna, í Hvíta húsinu. Þar hét forsetinn því að eyða fimm millj- örðum Bandaríkjadala í baráttu gegn fátækt í heiminum. Bono var að sjálfsögðu með svörtu sólgleraugun á sínum stað og sagði sposkur við blaðamenn að hann hefði greint öfundarblik í augum Bush. Þá sagðist hann ekki myndu gefa Bush gleraugun til minja því að páfinn hefði haldið síð- ustu gleraugum. Þessi nýju væru því miður of dýr! Þá lofaði Bush því ennfremur að beita sér fyrir baráttu gegn eyðni í Afríku. Bono hitti Bush Bush og Bono í Hvíta húsinu. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.