Morgunblaðið - 17.03.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.03.2002, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 17. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ jöreign ehf Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14 Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, BÓLSTAÐARHLÍÐ – HÆÐ Mjög góð hæð að besta stað í hlíðun- um. Staðsett innst í götunni og því engin umferð við húsið. Hverfið býður upp á allt það sem hugurinn girnist og öll þjónusta innan seilingar. Hæðin er 109,3 fm + 37,5 fm bílskúr. 1973 HAGAMELUR – 5-7 HERB. Snyrtileg og rúmgóð 5 herb. íb. á 3. hæð. Íbúðin skiptist í 3 svherb. og 2 stofur. Svalir í suður. 113 fm. 1980 KLAPPARSTÍGUR – BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. Íbúð á góðum stað miðsvæðis í borginni ásamt merktu bílast. í bílageymslu. Eik- arparket á allri íbúðinni og er íbúðin sérlega björt þar sem gluggar ná niður að gólfi. Frábært útsýni. Þvottahús í íb. 108 fm + stæði. 1938 NESHAGI Rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð á frábærum stað. Gott svefnherbergi, stofa og eldhús með sturtu á baðherb. Íbúðinni fylgja 2 geymslur. Áhvíl. 4,8 millj. 1955 LJÓSHEIMAR – LAUS STRAX Góð 4ra herb. Íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi m. sérinng. af svölum. Íbúðin skiptist í 2 svherb. og 2 stofur. Rafmagn endurn. Góðir skápar og góð gólfefni. 99,3 fm. Áhvíl. 2,8 millj. 1875 HAFNARFJ. KVÍHOLT – SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR Rúmgóð sérhæð á frábærum stað í Hafnarfirði ásamt bílskúr. Útsýnið er glæsilegt og íbúðin sérlega vel skipulögð. Góð eign. 1977 MELABRAUT – PARHÚS M. BÍLSK Mjög gott einnar hæðar par- hús ásamt sérbyggðum bílskúr. Falleg lóð. Öll loft eru klædd með ljósum viðarplötum. Eigninni fylgir stór og góður bílskúr. Stærð 128 fm + bílskúr 30 fm. 1978 GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Vorum að fá í einkasölu fallegt 293 fm einbýli auk 56 fm bílskúrs á fallegum stað á Arnarnesinu. Húsið er á tveimur hæðum. Á aðalhæð eru 5 rúmgóð svefnherb. og 3 stofur með arni. Á neðri hæð (jarðhæð neðan til) er ca 30 fm einstaklingsíb. og ca 85 fm 3ja herb. íbúð. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Nýl. innr að hluta. Húsið er vel staðsett innst í götu með glæsilegu útsýni. Húsið er á fallegri eignarlóð með miklum gróðri. Skipti eru möguleg á minna sérbýli í Garðabæ. Verð TILBOÐ. Kristbjörg og Kristján sýna eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14:00 - 17:00. ÞRASTANES 22 - ARNARNESI OPIÐ HÚS Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 4ra herb. 78 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í þríbýli við Klepp- sveg 98, 3. hæð. ATH.: Ein íbúð á hæð. 3 svefnherb. Rúmgóð stofa með suðursvölum. Gluggar á fjóra vegu. Sameign góð. Góð lóð í rækt. Fallegt útsýni. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,4 millj. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Sveinn og Kristjana sýna eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14:00-17:00. LANGHOLT, Á MÓTUM LANGHOLTSVEGAR OG KLEPPSVEGAR - ÞRÍBÝLI Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Jón Kristinsson sölustjóri. Svavar Jónsson sölumaður, Sími: 551 8000 - Fax: 551 1160 Vitastíg 12 - 101 Reykjavík Blásalir 22 - Kópavogi Sölusýning Opið hús í dag frá kl. 13 til 16 Komið og skoðið einhverjar glæsilegustu íbúðir á markaðnum. Einbýli í fjölbýli hvað er átt við með því, jú allar íbúðirnar eru sérstaklega hljóðeinangraðar. Frábært útsýni Sölumenn okkar Jón og Svavar taka á móti ykkur og veita nánari upplýsingar. Unufell 33. Um er að ræða vel skipulagða 4ra herbergja 92 fm íbúð á 2. hæð í álklæddu fjölbýlis- húsi. Þrjú svefnherbergi, þvottahús inn af eldhúsi, yfirbyggðar svalir í vestur. Nýlaga var húsið álklætt að utan, gler og gluggar endurnýjaðir. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,9 millj. Verð 9,9 millj. (309) Kristrún tekur vel á móti gestum í dag frá kl. 14.00 -17.00. Teikningar á staðnum. Digranesvegur 69 - Kóp. Fallegt 150 fm parhús auk 38 fm bílskúr, alls 188 fm. Um er að ræða mikið endurnýjað hús á tveimur hæðum með suðursvölum. Á neðri hæð er stór stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, geymsla og snyrting. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi ásamt baðherbergi. Glæsilegur útsýnisstaður, garður með verönd. Áhv. 9,1 millj. Verð 18,9 millj. (1281) Ágúst og María taka vel á móti gestum frá kl. 14.00 til 17.00 í dag. Teikningar á staðnum. Ásgarður 61. Vorum að fá 109 fm miðraðhús á þremur hæðum í Smáíbúðahverfinu. Fjögur svefnher- bergi, útgangur úr stofu út í garð. Áhv. 7,2 millj. Verð 12,4 millj. (1277) Ránargata 14. Opið hús í dag milli kl. 14 og 16. Um er að ræða stórglæsilega 3 herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin er öll ný standsett að mestu leiti. M.a. er nýtt eldhús. Nýtt flísal. baðh. í hólf og gólf. Parket og flísar á gólfum. Nýjar innihurðir o.fl. o.fl. Íbúðin er laus og til afhendingar. OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001- holl@holl.is Hálsasel 2 - Parhús Opið hús í dag frá kl. 14 til 16 Glæsilegt parhús um 200 fm. 6 herb. 4 svefnherb. Fallegar innréttingar. Frábær eign. Sjón er sögu ríkari. Eignanaust, sími 551 8000. Falleg og vel skipulögð 4ra herb. 122,2 m² íbúð með 22,2 m² bílskúr. Íbúðin er á fyrstu hæð og fylgir henni um 34 m² suðurverönd m/skjólveggj- um. Fallegar sérsmíðaðar innrétting- ar. Góð eign á vinsælum stað. Ásett verð 16,5 m. Lögmannsstofa - fasteignasala Sími 478 1991 - www.hraun.is Netfang hraun@hraun.is Hafnarbraut 40, 780 Höfn LJÓSALIND Dagur franskrar tungu Í TILEFNI dags franskrar tungu, 20. mars, og í tilefni þess að í ár eru 200 ár liðin frá fæðingu franska rit- höfundarins Victor Hugo mun Torfi Tulinius, dósent í frönsku við HÍ, halda fyrirlestur sem nefnist: Maður aldarinnar. Um Victor Hugo og Frakkland 19. aldarinnar. La Lég- ende du siècle: Victor Hugo et la France du XIX siècle. Fyrirlesturinn verður haldinn á frönsku og íslensku í Hátíðarsal Há- skóla Íslands kl. 17. Einnig verður opnuð sýning um Victor Hugo á göngum 2. hæðar í aðalbyggingu. Allir velkomnir. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Alliance française og franska sendi- ráðið á Íslandi standa í sameiningu að fyrirlestrinum, segir í fréttatil- kynningu. Alþjóðlegt þýskupróf við HÍ BOÐIÐ er upp á þýskupróf við þýskuskor Háskóla Íslands fyrir námsmenn sem ætla að stunda nám í Þýskalandi. Prófið er einnig fyrir þá, sem vilja fá staðlað og alþjóðlega við- urkennt skírteini á þýskukunnáttu sinni. Með þessu TestDaF-prófi er boðið upp á staðlað, miðlægt þýsku- próf. Síðasti skráningardagur er 10. apríl en prófið verður 24. apríl. Þeir sem hyggjast taka prófið hafi samband við Peter Weiss við HÍ fyr- ir 10. apríl í síma eða á netfangi, weiss@hi.is. Próftökugjald er kr. 8.000. Prófið verður næst haldið í haust. Frekari upplýsingar: www.test- daf.de, segir í fréttatilkynningu. Töfrar Tékklands MÍMIR-Tómstundaskólinn mun halda námskeið sem nefnist „Töfrar Tékklands og perlurnar í Prag“ fimmtudaginn 21. mars kl. 20–23. Anna Kristine Magnúsdóttir og Pavel Manásek kenna á námskeið- inu. Fjallað verður um söguna og stikl- að á stóru í þróun landsins. Hvernig var landið meðan kommúnista- stjórnin réði ríkjum og hvað breytt- ist við flauelsbyltinguna 1989? Bent verður á merka staði í Prag, sem vert er að heimsækja. Matarhefðir og vín verða einnig kynnt og fjallað um hvað eigi að borða, drekka, skoða, gera og kaupa í Prag, segir í fréttatilkynningu. Málstofa í Sölvhóli MÁLSTOFA hagfræðisviðs verður í Seðlabanka Íslands, Sölvhóli, mánu- daginn 18. mars kl. 15.30. Fjallað verður um líkanagerð og gagna- greiningu við strjál viðskipti á verð- bréfamarkaði: Gögn frá VÞÍ. Frummælandi verður Helgi Tóm- asson, segir í fréttatilkynningu. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Fordæma hern- aðarofbeldi „ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfing- arinnar græns framboðs fordæmir harðlega hernaðarofbeldi sem Pal- estínumenn hafa þurft að þola af hálfu Ísraelsríkis. Við hvetjum Ísr- aelsstjórn til að draga herlið sitt til baka frá herteknu svæðunum, sam- þykkja fullvalda Palestínuríki og fara í öllu eftir tilmælum og sam- þykktum Sameinuðu þjóðanna þar að lútandi,“ segir í fréttatilkynningu frá Vinstri grænum. ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.