Morgunblaðið - 17.03.2002, Side 44

Morgunblaðið - 17.03.2002, Side 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 17. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ jöreign ehf Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14 Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, BÓLSTAÐARHLÍÐ – HÆÐ Mjög góð hæð að besta stað í hlíðun- um. Staðsett innst í götunni og því engin umferð við húsið. Hverfið býður upp á allt það sem hugurinn girnist og öll þjónusta innan seilingar. Hæðin er 109,3 fm + 37,5 fm bílskúr. 1973 HAGAMELUR – 5-7 HERB. Snyrtileg og rúmgóð 5 herb. íb. á 3. hæð. Íbúðin skiptist í 3 svherb. og 2 stofur. Svalir í suður. 113 fm. 1980 KLAPPARSTÍGUR – BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. Íbúð á góðum stað miðsvæðis í borginni ásamt merktu bílast. í bílageymslu. Eik- arparket á allri íbúðinni og er íbúðin sérlega björt þar sem gluggar ná niður að gólfi. Frábært útsýni. Þvottahús í íb. 108 fm + stæði. 1938 NESHAGI Rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð á frábærum stað. Gott svefnherbergi, stofa og eldhús með sturtu á baðherb. Íbúðinni fylgja 2 geymslur. Áhvíl. 4,8 millj. 1955 LJÓSHEIMAR – LAUS STRAX Góð 4ra herb. Íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi m. sérinng. af svölum. Íbúðin skiptist í 2 svherb. og 2 stofur. Rafmagn endurn. Góðir skápar og góð gólfefni. 99,3 fm. Áhvíl. 2,8 millj. 1875 HAFNARFJ. KVÍHOLT – SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR Rúmgóð sérhæð á frábærum stað í Hafnarfirði ásamt bílskúr. Útsýnið er glæsilegt og íbúðin sérlega vel skipulögð. Góð eign. 1977 MELABRAUT – PARHÚS M. BÍLSK Mjög gott einnar hæðar par- hús ásamt sérbyggðum bílskúr. Falleg lóð. Öll loft eru klædd með ljósum viðarplötum. Eigninni fylgir stór og góður bílskúr. Stærð 128 fm + bílskúr 30 fm. 1978 GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Vorum að fá í einkasölu fallegt 293 fm einbýli auk 56 fm bílskúrs á fallegum stað á Arnarnesinu. Húsið er á tveimur hæðum. Á aðalhæð eru 5 rúmgóð svefnherb. og 3 stofur með arni. Á neðri hæð (jarðhæð neðan til) er ca 30 fm einstaklingsíb. og ca 85 fm 3ja herb. íbúð. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Nýl. innr að hluta. Húsið er vel staðsett innst í götu með glæsilegu útsýni. Húsið er á fallegri eignarlóð með miklum gróðri. Skipti eru möguleg á minna sérbýli í Garðabæ. Verð TILBOÐ. Kristbjörg og Kristján sýna eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14:00 - 17:00. ÞRASTANES 22 - ARNARNESI OPIÐ HÚS Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 4ra herb. 78 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í þríbýli við Klepp- sveg 98, 3. hæð. ATH.: Ein íbúð á hæð. 3 svefnherb. Rúmgóð stofa með suðursvölum. Gluggar á fjóra vegu. Sameign góð. Góð lóð í rækt. Fallegt útsýni. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,4 millj. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Sveinn og Kristjana sýna eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14:00-17:00. LANGHOLT, Á MÓTUM LANGHOLTSVEGAR OG KLEPPSVEGAR - ÞRÍBÝLI Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Jón Kristinsson sölustjóri. Svavar Jónsson sölumaður, Sími: 551 8000 - Fax: 551 1160 Vitastíg 12 - 101 Reykjavík Blásalir 22 - Kópavogi Sölusýning Opið hús í dag frá kl. 13 til 16 Komið og skoðið einhverjar glæsilegustu íbúðir á markaðnum. Einbýli í fjölbýli hvað er átt við með því, jú allar íbúðirnar eru sérstaklega hljóðeinangraðar. Frábært útsýni Sölumenn okkar Jón og Svavar taka á móti ykkur og veita nánari upplýsingar. Unufell 33. Um er að ræða vel skipulagða 4ra herbergja 92 fm íbúð á 2. hæð í álklæddu fjölbýlis- húsi. Þrjú svefnherbergi, þvottahús inn af eldhúsi, yfirbyggðar svalir í vestur. Nýlaga var húsið álklætt að utan, gler og gluggar endurnýjaðir. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,9 millj. Verð 9,9 millj. (309) Kristrún tekur vel á móti gestum í dag frá kl. 14.00 -17.00. Teikningar á staðnum. Digranesvegur 69 - Kóp. Fallegt 150 fm parhús auk 38 fm bílskúr, alls 188 fm. Um er að ræða mikið endurnýjað hús á tveimur hæðum með suðursvölum. Á neðri hæð er stór stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, geymsla og snyrting. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi ásamt baðherbergi. Glæsilegur útsýnisstaður, garður með verönd. Áhv. 9,1 millj. Verð 18,9 millj. (1281) Ágúst og María taka vel á móti gestum frá kl. 14.00 til 17.00 í dag. Teikningar á staðnum. Ásgarður 61. Vorum að fá 109 fm miðraðhús á þremur hæðum í Smáíbúðahverfinu. Fjögur svefnher- bergi, útgangur úr stofu út í garð. Áhv. 7,2 millj. Verð 12,4 millj. (1277) Ránargata 14. Opið hús í dag milli kl. 14 og 16. Um er að ræða stórglæsilega 3 herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin er öll ný standsett að mestu leiti. M.a. er nýtt eldhús. Nýtt flísal. baðh. í hólf og gólf. Parket og flísar á gólfum. Nýjar innihurðir o.fl. o.fl. Íbúðin er laus og til afhendingar. OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001- holl@holl.is Hálsasel 2 - Parhús Opið hús í dag frá kl. 14 til 16 Glæsilegt parhús um 200 fm. 6 herb. 4 svefnherb. Fallegar innréttingar. Frábær eign. Sjón er sögu ríkari. Eignanaust, sími 551 8000. Falleg og vel skipulögð 4ra herb. 122,2 m² íbúð með 22,2 m² bílskúr. Íbúðin er á fyrstu hæð og fylgir henni um 34 m² suðurverönd m/skjólveggj- um. Fallegar sérsmíðaðar innrétting- ar. Góð eign á vinsælum stað. Ásett verð 16,5 m. Lögmannsstofa - fasteignasala Sími 478 1991 - www.hraun.is Netfang hraun@hraun.is Hafnarbraut 40, 780 Höfn LJÓSALIND Dagur franskrar tungu Í TILEFNI dags franskrar tungu, 20. mars, og í tilefni þess að í ár eru 200 ár liðin frá fæðingu franska rit- höfundarins Victor Hugo mun Torfi Tulinius, dósent í frönsku við HÍ, halda fyrirlestur sem nefnist: Maður aldarinnar. Um Victor Hugo og Frakkland 19. aldarinnar. La Lég- ende du siècle: Victor Hugo et la France du XIX siècle. Fyrirlesturinn verður haldinn á frönsku og íslensku í Hátíðarsal Há- skóla Íslands kl. 17. Einnig verður opnuð sýning um Victor Hugo á göngum 2. hæðar í aðalbyggingu. Allir velkomnir. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Alliance française og franska sendi- ráðið á Íslandi standa í sameiningu að fyrirlestrinum, segir í fréttatil- kynningu. Alþjóðlegt þýskupróf við HÍ BOÐIÐ er upp á þýskupróf við þýskuskor Háskóla Íslands fyrir námsmenn sem ætla að stunda nám í Þýskalandi. Prófið er einnig fyrir þá, sem vilja fá staðlað og alþjóðlega við- urkennt skírteini á þýskukunnáttu sinni. Með þessu TestDaF-prófi er boðið upp á staðlað, miðlægt þýsku- próf. Síðasti skráningardagur er 10. apríl en prófið verður 24. apríl. Þeir sem hyggjast taka prófið hafi samband við Peter Weiss við HÍ fyr- ir 10. apríl í síma eða á netfangi, weiss@hi.is. Próftökugjald er kr. 8.000. Prófið verður næst haldið í haust. Frekari upplýsingar: www.test- daf.de, segir í fréttatilkynningu. Töfrar Tékklands MÍMIR-Tómstundaskólinn mun halda námskeið sem nefnist „Töfrar Tékklands og perlurnar í Prag“ fimmtudaginn 21. mars kl. 20–23. Anna Kristine Magnúsdóttir og Pavel Manásek kenna á námskeið- inu. Fjallað verður um söguna og stikl- að á stóru í þróun landsins. Hvernig var landið meðan kommúnista- stjórnin réði ríkjum og hvað breytt- ist við flauelsbyltinguna 1989? Bent verður á merka staði í Prag, sem vert er að heimsækja. Matarhefðir og vín verða einnig kynnt og fjallað um hvað eigi að borða, drekka, skoða, gera og kaupa í Prag, segir í fréttatilkynningu. Málstofa í Sölvhóli MÁLSTOFA hagfræðisviðs verður í Seðlabanka Íslands, Sölvhóli, mánu- daginn 18. mars kl. 15.30. Fjallað verður um líkanagerð og gagna- greiningu við strjál viðskipti á verð- bréfamarkaði: Gögn frá VÞÍ. Frummælandi verður Helgi Tóm- asson, segir í fréttatilkynningu. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Fordæma hern- aðarofbeldi „ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfing- arinnar græns framboðs fordæmir harðlega hernaðarofbeldi sem Pal- estínumenn hafa þurft að þola af hálfu Ísraelsríkis. Við hvetjum Ísr- aelsstjórn til að draga herlið sitt til baka frá herteknu svæðunum, sam- þykkja fullvalda Palestínuríki og fara í öllu eftir tilmælum og sam- þykktum Sameinuðu þjóðanna þar að lútandi,“ segir í fréttatilkynningu frá Vinstri grænum. ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.