Morgunblaðið - 21.03.2002, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.03.2002, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir frá 21. mars til páska nú kr. áður kr. mælie. Ali hamborgarhryggur ...................... 979 1.258 979 kg KF rauðvínsl. lambalæri ................... 979 1.258 979 kg Mackintosh, 2 kg ............................1.999 2.499 1.000 kg Vínber, rauð, í boxi, 500 g................ 149 279 298 kg Myllu jólakaka, 430 g...................... 159 299 370 kg Kartöflur, hvítar, 2 kg ....................... 95 159 48 kg Bónus rauðvínsl. svínal.sneiðar ........ 599 899 599 kg 12 ltr kók + Bónus páskaegg nr. 3 í kaupbæti ..................................... 1.099 nýtt 91 ltr ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. mars nú kr. áður kr. mælie. Nóa kúlur, 100 g............................. 79 100 790 kg Góa Prins, 40 g .............................. 55 650 1.380 kg Góa bingókúlur, 100 g .................... 79 100 790 kg Góa hraunbitar stór, 220 g .............. 239 265 1.090 kg MS létt cappuccino, 330 ml ............ 99 115 300 ltr MS létt kakó, 330 ml ...................... 99 115 300 ltr FJARÐARKAUP Gildir 21.–23. mars nú kr. áður kr. mælie. FK hamborgarhryggur m/beini ......... 898 1.198 898 kg Kindainnralæri................................ 1.198 1.598 1.198 kg Svínalundir..................................... 1.298 1.668 1.298 kg Nautainnralæri ...............................1.398 1.598 1.398 kg FK hrásalat, 360 g .......................... 107 125 290 kg Góu páskaegg nr. 5, 460 g .............. 998 1.298 2.160 kg Góu marsbúaegg nr. 5, 460 g .......... 998 1.298 2.160 kg HAGKAUP Gildir 21. mars–3. apríl nú kr. áður kr. mælie. Kjarnaf. lambahryggur kryddl., 40% afsl................................................ 838 1.398 838 kg Reykja kalkúnn, frosinn 1/1, 25% afsl................................................ 599 798 599 kg Kjarnaf. rauðvínsl. svínakótel., 40% afsl................................................ 892 1.487 892 kg Kjarnaf. grill lambakótel. þurrkr., 40% afsl. ....................................... 999 1.693 999 kg Ferskar kjötv. bayonneskinka, 30% afsl................................................ 899 1.298 899 kg Eðalf. reyktur lax heil flök, 30% afsl. . 1.398 2.066 1.398 kg Eðalf. graflax heil flök, 30% afsl. ......1.398 2.066 1.398 kg F-61 tertubotnamix, 870 g............... 399 529 458 kg Kjörís mjúkís súkkulaði/vanilla, 2 ltr . 559 659 280 ltr SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 21.–25. mars nú kr. áður kr. mælie. KEA reyktur grísakambur, úrb. .......... 956 1.365 956 kg KEA þurrkryddaðar grísakótelettur .....1.116 1.395 1.116 kg SS grísahryggvöðvi, hunangsgljáður í álb. ............................................... 1.438 1.798 1.438 kg SS rauðvínslegin bógsteik................ 878 1.098 878 kg Sælusnúðar ................................... 199 279 498 kg Kanilsnúðar.................................... 199 257 498 kg SELECT-verslanir Gildir 21. mars–24. apríl nú kr. áður mælie. Twix king size .................................. 69 98 Maltesers, 175 g ............................ 229 310 1.308 kg Stjörnu party mix, 170 g, 2 teg......... 219 275 1.288 kg Grieson minis kex, 150 g ................. 139 169 920 kg 10–11-búðirnar Gildir 22.–24. mars nú kr. áður kr. mælie. Malaco Gott & blandað, 160 g......... 139 185 869 kg Malaco Salt & blandað, 150 g ......... 129 159 860 kg Malaco Familie mix, 300 g............... 239 329 797 kg Ömmu kleinur, 10 st. ...................... 119 219 119 pk. Nóa Tromp 4 stk. í pakkningu........... 89 123 Gildir 22. mars–2. apríl Graflax bitar frá Eðalfisk................... 1.599 2.199 1.599 kg Reyktur lax í bitum frá Eðalfiski......... 1.599 2.199 1.599 kg Reyktur lambahryggur frá Kjarnafæði 997 1.279 997 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Marstilboð nú kr áður kr. mælie. Hersheys Almond Joy, 50 g .............. 119 nýtt Hersheys Crunchy Bar, 43 g ............. 89 nýtt Sharps brjóstsykur, 40 g.................. 45 60 Samloka, Sóma.............................. 209 235 ÞÍN VERSLUN Gildir 21.–27. mars nú kr. áður kr. mælie Rauðvíns ofnsteik ........................... 1.116 1.395 1.116 kg Krydduð helgarsteik ........................ 877 1.095 877 kg Toro piparsósa ................................ 69 87 69 pk. Homblest, 200 g ............................ 129 145 645 kg Bisca ískex, 100 g .......................... 59 72 590 kg Skafís, 2 ltr .................................... 599 679 299 ltr Andrex WC pappír, 4 rl..................... 269 299 67 st. Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Kalkúnn og lax með afslætti UM ein milljón páskaeggja hefur verið framleidd fyrir þessa páska og hefur heildsöluverð hækkað um 3– 7,5% frá því í fyrra. Heildsöluverð páskaeggja hjá Nóa-Síríusi hækkar um 7,5% og um 2–3% hjá Góu- Lindu. Engin hækkun er á heild- söluverði páskaeggja hjá Mónu. Nói-Síríus framleiðir um hálfa milljón súkkulaðieggja fyrir þessa páska, að smæstu eggjunum með- töldum, og er það svipað magn og í fyrra, að sögn Gunnars B. Sigur- geirssonar, markaðsstjóra hjá Nóa- Síríusi. Heildsöluverð á páskaeggj- um hefur hækkað um 7,5% síðan í fyrra og segir Gunnar þá hækkun til komna vegna aukins kostnaðar við hráefni, umbúðir og vinnulaun. Um- rædd hækkun sé þó minni en al- menn verðlagsþróun gefi tilefni til. Þrjár gerðir Nóa-Síríus-eggja verða á boðstólum í ár, það eru hin hefðbundu Nóa-egg með gulum unga og blómi, ópal-egg og strumpa-egg. Gunnar segir miða með vinning- um hafa verið falda í 900 strumpa- eggjum og er um að ræða fjórar gerðir vinninga sem tengjast strumpunum, „allt frá litlum strumpabílum upp í heilu strumpa- hallirnar“ segir hann. Þeir sem fá vinningsmiða geta nálgast vinninga sína í afgreiðslu Nóa-Síríuss. Málshættir í páskaeggjum Nóa- Síríuss eru um 400 talsins og segir Gunnar að þeir séu aðallega fengnir úr fornum ritum. Engar hækkanir hjá Mónu Jakobína Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri Mónu, segir engar hækkanir á heildsöluverði páska- eggja í ár hjá fyrirtækinu. „Við fórum vel í gegnum þetta fyrir páska, meðal annars með tilliti til rauðu strikanna svokölluðu. Í framhaldi af því var sú ákvörðun tekin að hækka ekki, þrátt fyrir hækkun á hráefnisverði og geng- isbreytingar. Við tökum þær hækk- anir á okkur,“ segir hún. Rúmlega 200.000 súkkulaðiegg eru framleidd hjá Mónu fyrir páskana og segir Jakobína ást- areggin áfram á sínum stað, en þau Heildsöluverð á páska- eggjum hækkar allt að 7% Milljón súkkulaðiegg búin til handa landsmönnum ALLT að 80% verðmunur er á páskaeggjum, samkvæmt verð- könnun sem Morgunblaðið gerði um hádegisbil í gær hjá átta versl- unum á höfuðborgarsvæðinu. Mest- ur verðmunur var á 500 gramma strumpaeggi númer 5 frá Nóa-Sír- íusi, eða 79,7% munur á hæsta og lægsta verði í Fjarðarkaupum og 10-11. Kostaði eggið 1.168 krónur í Fjarðarkaupum og 2.099 krónur í 10-11. Næstmestur verðmunur var 68,4% á 460 gramma marsbúaeggi frá Góu, þar sem hæsta verð var 1.599 krónur (í Nýkaupum) og lægsta verð 949 krónur í Bónus. Verðmunur 30–50% í 12 tilvikum af 17 Þriðji mestur verðmunur var á 230 gramma prakkaraeggi númer 4 frá Mónu, en þar var munur á hæsta og lægsta verði 56,2%. Hæsta verð- ið var í Nýkaupi, 1.598 krónur, og lægsta verðið, 699 krónur, í Bónus. Mest 1.000 króna verðmunur á páskaeggjum                                                                                                                                                                 ! "                 #                                  $%&!'()*+,%!'()*+,'-./0 12  ".2- 3- 24  )2 566 2"6758 /0  19 -: "   -!; ;   ! " # $  %   " # $ < &   ! " $ ' () * " $ & +  ! " # $ &!,- " #                    
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.