Morgunblaðið - 21.03.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.03.2002, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 37 Þykkvalúra 295 250 290 163 47,230 Samtals 117 59,275 6,906,905 FMS, HAFNARFIRÐI Gullkarfi 30 30 30 4 120 Langa 130 55 72 43 3,108 Steinbítur 82 68 81 7,927 641,236 Ufsi 66 30 33 55 1,830 Und.steinbítur 37 37 37 100 3,700 Und.þorskur 101 85 96 350 33,750 Ýsa 195 195 195 57 11,115 Þorskur 137 110 133 3,275 435,850 Þykkvalúra 255 255 255 29 7,395 Samtals 96 11,840 1,138,104 FMS, HORNAFIRÐI Gullkarfi 80 79 79 2,109 166,746 Hlýri 56 56 56 4 224 Keila 100 30 86 353 30,260 Langa 137 137 137 220 30,140 Skarkoli 134 134 134 626 83,884 Steinbítur 80 59 79 75 5,958 Ufsi 59 59 59 102 6,018 Und.þorskur 84 84 84 176 14,784 Ýsa 199 120 161 1,464 235,503 Þorskur 125 76 122 998 121,880 Samtals 113 6,127 695,397 FMS, SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 85 60 74 2,172 160,316 Keila 60 50 50 1,326 66,500 Langa 139 66 98 1,085 106,021 Langlúra 30 30 30 30 900 Skarkoli 187 76 177 7,606 1,350,056 Steinbítur 94 59 86 19,543 1,681,507 Ufsi 59 30 54 769 41,358 Und.steinbítur 37 37 37 430 15,910 Und.þorskur 130 85 111 2,929 324,834 Ýsa 239 120 155 21,589 3,347,851 Þorskur 259 116 187 35,447 6,626,223 Þykkvalúra 275 250 271 957 259,675 Samtals 149 93,883 13,981,151 FMS, ÍSAFIRÐI Gullkarfi 66 66 66 45 2,970 Steinbítur 70 65 69 4,437 304,373 Und.þorskur 70 70 70 1,668 116,760 Ýsa 224 146 183 944 172,300 Þorskur 127 88 119 1,284 153,318 Samtals 89 8,378 749,721 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 55 55 55 230 12,650 Gullkarfi 85 20 70 13,583 944,520 Hlýri 50 30 32 677 21,500 Keila 91 30 43 335 14,487 Langa 130 5 114 2,478 282,332 Sandkoli 70 70 70 11 770 Skarkoli 200 70 180 6,368 1,144,362 Steinbítur 102 55 84 43,966 3,689,891 Tindaskata 10 10 10 149 1,490 Ufsi 65 30 45 859 38,451 Und.þorskur 117 70 105 7,836 825,407 Ýsa 241 108 132 42,812 5,665,721 Þorskur 261 100 184 180,482 33,224,615 Þykkvalúra 305 265 303 288 87,120 Samtals 153 300,074 45,953,317 Steinbítur 90 67 72 8,662 626,352 Und.þorskur 82 75 79 903 71,190 Ýsa 210 100 170 1,467 248,906 Þorskur 191 113 128 3,547 455,111 Samtals 96 14,615 1,403,199 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 85 84 85 352 29,802 Keila 40 30 40 310 12,300 Langa 137 90 132 2,693 356,625 Skarkoli 150 150 150 405 60,750 Steinbítur 87 66 79 666 52,653 Stórkjafta 30 30 30 36 1,080 Ufsi 60 30 55 1,520 83,543 Und.þorskur 106 89 104 415 43,140 Ýsa 219 141 183 18,486 3,377,618 Þorskur 261 76 202 19,400 3,912,703 Þykkvalúra 275 275 275 161 44,275 Samtals 179 44,444 7,974,490 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Langa 84 84 84 200 16,800 Skarkoli 146 146 146 70 10,220 Steinbítur 92 81 85 7,077 602,835 Und.þorskur 70 70 70 100 7,000 Ýsa 182 182 182 100 18,200 Samtals 87 7,547 655,055 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hrogn Ýmis 400 400 400 415 166,000 Skarkoli 150 150 150 365 54,750 Steinbítur 85 65 68 7,090 480,650 Ufsi 45 45 45 681 30,645 Und.þorskur 70 70 70 375 26,250 Þorskur 190 85 100 13,347 1,328,608 Þykkvalúra 265 265 265 44 11,660 Samtals 94 22,317 2,098,563 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 79 55 73 7,400 543,855 Keila 60 60 60 157 9,420 Langa 125 125 125 1,497 187,125 Steinbítur 80 57 66 70 4,634 Ufsi 86 36 62 3,161 195,040 Ýsa 211 186 209 585 122,160 Þorskur 251 40 145 3,119 450,917 Þykkvalúra 250 50 242 25 6,050 Samtals 95 16,014 1,519,201 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 250 159 204 770 157,280 Samtals 204 770 157,280 FMS GRINDAVÍK Blálanga 95 95 95 1,033 98,135 Djúpkarfi 86 58 66 5,080 334,851 Grálúða 155 155 155 9 1,395 Gullkarfi 85 50 63 21,399 1,352,936 Hlýri 40 40 40 64 2,560 Keila 60 60 60 632 37,920 Langa 134 97 114 532 60,386 Langlúra 30 30 30 62 1,860 Skarkoli 184 184 184 987 181,608 Steinbítur 94 76 93 203 18,848 Stórkjafta 30 30 30 524 15,720 Ufsi 68 30 52 3,046 158,718 Und.þorskur 127 93 121 703 85,107 Ýsa 245 115 200 4,969 991,940 Þorskur 260 126 177 19,869 3,517,690 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 95 55 88 1,263 110,785 Djúpkarfi 86 58 66 5,080 334,851 Grálúða 155 155 155 9 1,395 Gullkarfi 85 20 68 48,207 3,281,620 Hlýri 69 30 39 981 38,353 Hrogn ýmis 400 400 400 415 166,000 Keila 100 30 55 3,148 171,937 Langa 139 5 119 9,320 1,109,175 Langlúra 30 30 30 92 2,760 Sandkoli 70 70 70 11 770 Skarkoli 200 70 175 16,716 2,926,572 Steinb./hlýri 50 50 50 1,018 50,900 Steinbítur 102 55 81 105,283 8,498,338 Stórkjafta 30 30 30 560 16,800 Tindaskata 10 10 10 149 1,490 Ufsi 86 30 55 10,199 555,993 Und.steinbítur 37 37 37 530 19,610 Und.þorskur 130 55 96 17,423 1,675,654 Ýsa 245 100 153 92,481 14,192,274 Þorskur 261 40 178 289,129 51,424,972 Þykkvalúra 305 50 277 1,703 472,405 Samtals 141 603,717 85,052,654 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 30 30 30 35 1,050 Langa 50 50 50 68 3,400 Skarkoli 150 150 150 89 13,350 Steinbítur 57 57 57 173 9,861 Ýsa 120 120 120 8 960 Þorskur 145 145 145 370 53,650 Þykkvalúra 250 250 250 36 9,000 Samtals 117 779 91,271 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 150 136 138 200 27,592 Steinbítur 85 85 85 794 67,490 Þorskur 174 174 174 348 60,552 Samtals 116 1,342 155,634 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 75 69 71 1,135 80,115 Hlýri 69 60 61 208 12,669 Langa 127 125 125 504 63,238 Steinb./hlýri 50 50 50 1,018 50,900 Steinbítur 65 65 65 136 8,840 Ufsi 65 65 65 6 390 Und.þorskur 63 55 62 129 7,975 Þorskur 241 120 163 1,022 166,954 Samtals 94 4,158 391,081 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Steinbítur 69 69 69 3,450 238,050 Þorskur 120 120 120 351 42,120 Samtals 74 3,801 280,170 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 65 65 65 764 49,660 Und.þorskur 63 63 63 1,539 96,957 Samtals 64 2,303 146,617 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 62 62 62 250 15,500 Und.þorskur 75 75 75 300 22,500 Þorskur 161 119 130 5,500 717,500 Samtals 125 6,050 755,500 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 30 30 30 8 240 Hlýri 50 50 50 28 1,400 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 20.3. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.303,16 0,01 FTSE 100 ...................................................................... 5.266,90 -0,93 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.372,24 -1,65 CAC 40 í París .............................................................. 4.603,80 -0,89 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 274,45 -1,08 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 789,26 -0,99 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10499,15 -1,28 Nasdaq ......................................................................... 1833,02 -2,54 S&P 500 ....................................................................... 1151,61 -1,60 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.526,78 -2,26 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.036,60 -1,66 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 5,77 -3,51 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 302,0 2,19 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. mars síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,445 8,3 12,1 11,2 Skyndibréf 3,838 6,2 9,1 7,5 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,632 912,5 9,5 13,4 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,583 10,3 10,2 13,5 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,068 12,4 12,1 11,4 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,334 12,5 12,7 11,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 16,793 12,0 121 11,4 @+)($!)A!='($($>'(+B( +23           4.% 5+ * 6+!5+ 7 8 9:++!5+ 1+58 (.)./($ )=,<=,>(+)*+,C+CD$A>8 6 0/2  ; % < !=+ %+ .(/)) .)/)) 01/)) 0'/)) 02/)) 0$/)) 0#/)) 0"/)) 0./)) 00/)) 0(/)) 0)/)) (1/)) ('/)) (2/)) ($/)) 4.% 5+ 7 8 9:++!5+ 1+58* 6+!5+ 3 45 %6!7    ! $'6+%  0"/'. NÁMSFRAMBOÐ við Fjölbrauta- skóla Veturlands á Akranesi, FVA, mun aukast á haustdögum þar sem fyrirhugað er að bjóða uppá nám sem tengist starfsumhverfi stóriðju og hinsvegar nám við umhirðu grasvalla af öllum gerðum. Rúm- lega 600 nemendur stunda reglu- legt nám við skólann í dag og eru þeir frá flestum landshornum. Skól- inn fagnaði á dögunum 15 ára starfsafmæli undir nafninu FVA en Fjölbrautaskóli Akraness hóf starf- semi árið 1977. Atli Harðarson, aðstoðarskóla- meistari við FVA, sagði að und- irbúningur að stóriðjubraut hafi byrjað fyrir um ári og að mennta- málaráðuneytið hafi í upphafi þessa árs gefið leyfi til þess að stofna og reka stóriðjubrautina í samvinnu við Norðurál og Íslenska járn- blendifélagið. Að sögn Atla verður fyrra náms- árið byggt á sama grunni og er í bíl- og málmiðngreinum en á því síðara verði námið sérhæft og í nánum tengslum við stóriðjurnar á Grundartanga. Miðað er við að allt starfsnám, sem verði töluvert, fari fram hjá stóriðjunum og verði al- farið á þeirra könnu. Ráðgert er að fyrstu nemend- urnir hefji nám á brautinni á haust- önn 2002. Ráðgert er að um tíu manna hópur muni starfa að frekari undirbúningi sérnámshlutans og mun hópurinn kynna sér hvernig sambærilegu námi er háttað í öðr- um löndum og þá sérstaklega í Noregi. Atli sagði að hugmyndina megi rekja til hugmynda forsvars- manna Norðuráls og Íslenska járn- blendifélagsins um sérstakan stór- iðjuskóla fyrir starfsmenn sína sem er enn á döfinni, en námið í FVA verði sérstaklega ætlað nemendum sem hafa ekki hafið störf við stór- iðju nú þegar en búast mætti við að hluti starfsmanna muni nýta sér nýju námsmöguleikana. Grasvallarnám samhliða vinnu Það er ekki aðeins á sviði stóriðj- unnar sem FVA mun bjóða uppá nýjungar því nú þegar verið komið á samstarfi milli Fjölbrautaskóla Vesturlands og Garðyrkjuskóla rík- isins þar sem boðið verður uppá nám við FVA sem tengist umhirðu grasvalla, einkum golf- og knatt- spyrnuvalla. Nú þegar er til náms- lýsing á grasvallarbraut sem Hann- es Þorsteinsson, líffræðingur og golfvallahönnuður, hefur unnið og sagði Atli að þegar hefði verið gert samkomulag við Elmwood College í Cupar í Skotlandi þess efnis að skólinn tæki nemendur sem lyki námi við grasvallarnámið hér á landi færu beint inná annað námsár við skoska skólann. Stefnt er að því að fyrstu nám- skeið fari af stað á haustönn 2002 og megináhersla er lögð á að skipu- leggja námið á þann hátt að nem- endur geti stundað námið samhliða fullri vinnu. Atli sagði að markhóp- urinn fyrir slíkt námsframboð væri skrúðgarðyrkjumenn, starfandi um- sjónarmenn golfvalla, starfsmenn íþróttafélaga og sveitarfélaga og unglingar sem ekki eru komnir út á vinnumarkað eða fullorðið fólk sem hefur hug á að hefja störf á þessu sviði. FVA býður upp á nám tengt stóriðju og grasvöllum Morgunblaðið/Sigurður Elvar Jónmundur Valur Ingólfsson, nemi á málmiðnardeild FVA, mundar slípirokkinn í kennslustund, en nám tengt stóriðju hefst í haust. Akranesi. Morgunblaðið. FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.