Morgunblaðið - 12.05.2002, Síða 3

Morgunblaðið - 12.05.2002, Síða 3
Málefni eldri borgara í Reykjavík hafa ekki verið mikið í sviðsljósinu. Það þykir okkur miður því hér er um að ræða hóp fólks sem lagt hefur drjúgan skerf til uppbyggingar í borginni. Við ætlum að auka samstarfið við félög og samtök eldri borgara til þess að geta sinnt hagsmunamálum þeirra sem best. Og við ætlum að gera fleira Við ætlum að stórlækka fasteignaskatta hjá eldri borgurum. Það gerum við með því að hækka tekjuviðmiðið um 50% hjá þeim sem eru 67 ára og eldri og búa í eigin íbúð. Með því móti fjölgar þeim verulega sem greiða engan fasteignaskatt eða fá mikla lækkun og ráðstöfunarfé þeirra eykst að sama skapi. Lækkum skatta á eldri borgara

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.