Morgunblaðið - 27.06.2002, Page 23
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 23
Póstkortaleikur
ESSO
SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐFerðamálaráð Íslands
A
B
X
/
S
ÍASkrifaðu okkur
Taktu þátt í póstkortaleik ESSO í sumar
og þú gætir unnið glæsilegt Coleman-fellihýsi!
SJÖ af tíu félögum sem bjóða upp á
heilsdagsnámskeið eru með óbreytt
verð milli ára. Þrír hækkuðu verð-
skrána um tæp 3-11%. Af þeim tutt-
ugu sem eru með sambærileg stutt
námskeið og í fyrra, hækkuðu hins
vegar 13 verðið, en 7 höfðu óbreytt
verð, að því er fram kemur í könnun
verðlagseftirlits ASÍ á verði fyrir
heilsdagsnámskeið. Mest var hækk-
unin 46%, hjá Stjörnunni í Garðabæ.
„Kannað var verð og tilhögun
námskeiða hjá eftirtöldum Reykja-
víkurfélögum: Val, KR, Ármanni,
Þrótti, Leikni, Víkingi, TBR, Fram,
Fjölni, Fylki og ÍR. Aðrir aðilar í
könnuninni voru: Grótta á Seltjarn-
arnesi, Breiðablik og HK í Kópavogi,
Stjarnan í Garðabæ, FH og Haukar í
Hafnarfirði, Afturelding í Mos-
fellsbæ, Þór og KA á Akureyri, Ein-
herji á Vopnafirði og starfsemin á
Húsavík,“ segir í frétt ASÍ.
Námskeiðin voru flokkuð í tvo
flokka, annars vegar í heilsdagsnám-
skeið sem flest eru með dagskrá
hvern virkan dag frá klukkan 9 til 16
og hins vegar í styttri námskeið sem
eru með dagskrá frá tveimur og upp
í fjóra tíma á dag.
13 af 20 hækka verð fyrir
styttri námskeið milli ára
„Alls voru skoðuð 24 námskeið í
flokknum styttri námskeið. Á 10 af
þessum 24 námskeiðum er boðið upp
á gæslu. Í átta tilfellum er hún inni-
falin í verðinu en í tveimur þarf að
greiða sérstaklega fyrir hana. Tutt-
ugu aðilar eru með sambærileg nám-
skeið í ár og í fyrra, sjö þeirra hækka
ekki verð milli ára en 13 hækkuðu
milli ára. Mest varð hækkunin hjá
Stjörnunni eða 46% milli ára.
Reynt var að skoða einungis nám-
skeið á vegum íþróttafélaga en ekki
á vegum hins opinbera. Það var þó
ekki unnt utan höfuðborgarsvæðis-
ins, því þar koma bæjaryfirvöld og
sveitarstjórnir mikið inn í nám-
skeiðahaldið, ein og sér eða í sam-
starfi við íþróttafélögin. ÍTR er ekki
skoðað hér sérstaklega, en það er
með öfluga starfsemi í höfuborginni
og þá í einhverjum tilfellum í sam-
keppni við íþróttafélögin. Þar sem
bæjaryfirvöld koma að námskeiðs-
haldinu, eins og t.d. á Seltjarnarnesi,
er verðið lægra en ella,“ segir ASÍ.
Listinn er ekki tæmandi og ein-
ungis um verðsamanburð að ræða.
/2%
3
/2%
3
/3 /4"3
.3
5
6
783
93:&&83
'3 ;"
!&23
*3:&&
&83
!
"!! #$
%
!! #$
!&'
!! $
!! #$
%
$ (
!! $
!!
) #!!* + $
!!$
"
*
! ! %!,%-./!!010,
!023! %4
/< 0 8
&3 83
0(
#
#"
12! .! .03! .05! .05! ./! 105! .00! !.! 103! .05! .06! 103! 103! ,!
,!
,!
1!
,!
,!
,!
,!
,!
,!
,!
,!
,!
,!
5!
5!
5!
5!
5!
0!
5!
5!
0!
5!
5!
5!
5!
6!
7 3
7 3
7 !!(
7 !!(
7 !!(
7 !!(
7 !!(
7 !!(
7 !!(
8 8 8 7 !!(
7 !!(
7 !!(
7 !!(
05%633
03%.33
03%333
03%333
03%333
6%-33
00%.33
0.%333
2%333
00%333
2%333
1%233
1%333
/%333
05%333
03%.33
!
!
03%333
6%-33
!
06%.33
!
03%333
2%333
1%233
1%333
/%333
=&83(
>#
*8&
"
8&( *
! ! %!,%-./!!010,
!023! %4
*
! ! %!,%-./!!010,%0.
!
*
! ! %!2/!!0.01
!
*
! ! %!2/!!010,
!
*
! ! %!,%-./!!010,
!
*
! ! %!2/
!0%333!9 %!$
*
! ! %!2/!!010,
!
*
! ! %!,%-./!!010,%0.
!/33!9 %!$
*
! ! %!2/!!010,
!0.3! %4
*
! ! %!,%-./!!010,
!.33!9 %!$
*
! ! %!,%-./ !0506!!010,%0.
!0.3! %4
*
! ! %!2/!!010,
!
*
! ! %!2/!!010,
!033! %4
!"#$%% &
' ' (
) ! &
'
''
'
* +
Verðkönnun á leikjanámskeiðum og knattspyrnuskólum hjá íþróttafélögum og sveitarfélögum
Hækkun
hjá Stjörn-
unni 46%
milli ára