Morgunblaðið - 27.06.2002, Page 35
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 35
FMS HAFNARFIRÐI
Skarkoli 164 164 164 83 13.612
Þorskur 146 146 146 183 26.718
Þykkvalúra 210 210 210 24 5.040
Samtals 156 290 45.370
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 73 73 73 600 43.800
Lúða 610 360 389 226 87.860
Skötuselur 260 260 260 600 156.000
Steinbítur 126 126 126 941 118.567
Ufsi 35 35 35 300 10.500
Und.þorskur 105 105 105 72 7.560
Ýsa 203 120 167 1.544 257.739
Þorskur 250 110 160 8.164 1.304.022
Samtals 160 12.447 1.986.048
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 96 96 96 176 16.896
Langa 145 145 145 542 78.590
Lúða 380 230 368 63 23.190
Sandkoli 83 83 83 903 74.949
Skarkoli 160 160 160 214 34.240
Skötuselur 315 220 237 376 89.085
Steinbítur 139 137 137 1.725 236.859
Ufsi 70 70 70 1.065 74.550
Und.ýsa 139 139 139 277 38.503
Und.þorskur 130 130 130 461 59.930
Ýsa 247 142 198 10.376 2.056.032
Þorskur 196 135 189 4.647 877.567
Þykkvalúra 225 210 217 339 73.710
Samtals 176 21.164 3.734.101
FMS ÍSAFIRÐI
Hlýri 75 71 72 74 5.326
Kinnfiskur 380 380 380 11 4.180
Langa 90 90 90 3 270
Steinbítur 90 82 89 432 38.320
Ufsi 40 20 31 67 2.070
Und.ýsa 122 108 112 512 57.116
Und.þorskur 107 100 104 480 50.100
Ýsa 220 142 180 1.655 297.555
Þorskur 207 148 161 8.000 1.287.374
Samtals 155 11.234 1.742.311
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 50 50 50 6 300
Gullkarfi 63 23 62 1.091 67.258
Hlýri 105 91 104 220 22.904
Háfur 61 61 61 23 1.403
Keila 100 30 60 1.261 75.216
Langa 120 45 97 31 2.995
Lúða 690 180 522 261 136.250
Sandkoli 83 83 83 5 415
Skarkoli 182 80 181 4.226 764.990
Skrápflúra 65 65 65 48 3.120
Skötuselur 390 160 269 268 72.200
Steinbítur 113 30 103 1.596 164.037
Tindaskata 11 11 11 23 253
Ufsi 66 20 58 5.015 291.384
Und.ufsi 15 15 15 13 195
Und.ýsa 143 102 141 510 71.798
Und.þorskur 125 107 116 2.985 347.290
Ýsa 230 127 197 5.293 1.043.097
Þorskur 220 117 159 91.056 14.440.345
Þykkvalúra 300 300 300 154 46.200
Samtals 154 114.085 17.551.650
Steinbítur 100 100 100 530 53.000
Und.ýsa 108 108 108 200 21.600
Ýsa 210 117 160 870 139.334
Þorskur 110 110 110 47 5.170
Samtals 133 1.658 221.204
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Und.þorskur 109 109 109 51 5.559
Samtals 109 51 5.559
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Litli karfi 15 15 15 130 1.950
Steinbítur 100 100 100 157 15.700
Ufsi 50 50 50 650 32.500
Und.ýsa 80 80 80 10 800
Samtals 54 947 50.950
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Þorskur 116 112 114 1.181 134.912
Samtals 114 1.181 134.912
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gellur 400 400 400 70 28.000
Lúða 320 320 320 63 20.160
Skarkoli 180 180 180 1.529 275.220
Steinbítur 103 103 103 106 10.918
Ýsa 220 160 217 623 134.960
Samtals 196 2.391 469.258
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Skarkoli 153 153 153 160 24.480
Þorskur 119 119 119 256 30.464
Samtals 132 416 54.944
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 490 400 423 70 29.600
Lúða 400 400 400 9 3.600
Skarkoli 180 180 180 187 33.660
Steinbítur 103 99 99 3.816 377.969
Ufsi 30 30 30 27 810
Und.þorskur 111 93 107 935 100.145
Ýsa 175 124 133 123 16.323
Þorskur 150 115 129 7.711 994.107
Samtals 121 12.878 1.556.214
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 30 20 24 10 240
Keila 5 5 5 1 5
Lýsa 20 20 20 3 60
Ufsi 63 48 57 109 6.192
Þorskur 165 145 152 416 63.260
Samtals 129 539 69.757
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Þorskur 162 136 149 706 105.506
Samtals 149 706 105.506
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 123 120 122 3.000 365.996
Samtals 122 3.000 365.996
FMS GRINDAVÍK
Lýsa 20 20 20 120 2.400
Sandkoli 83 83 83 39 3.237
Skarkoli 170 170 170 18 3.060
Steinbítur 125 74 122 562 68.618
Ufsi 67 54 55 1.614 88.638
Und.ýsa 122 122 122 53 6.466
Und.þorskur 107 107 107 65 6.955
Ýsa 187 178 183 484 88.465
Þorskur 188 177 181 2.326 420.788
Þykkvalúra 225 225 225 70 15.750
Samtals 132 5.351 704.377
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 70 50 69 1.442 99.392
Gellur 490 400 411 140 57.600
Grálúða 180 180 180 512 92.160
Gullkarfi 96 20 65 2.318 151.494
Hlýri 112 71 104 1.426 148.390
Háfur 61 61 61 23 1.403
Keila 100 5 60 1.296 77.805
Kinnfiskur 380 380 380 11 4.180
Langa 145 45 142 576 81.855
Litli karfi 15 15 15 130 1.950
Lúða 690 180 435 675 293.680
Lýsa 20 20 20 123 2.460
Sandkoli 83 83 83 947 78.601
Skarkoli 192 80 176 8.128 1.427.690
Skrápflúra 65 65 65 48 3.120
Skötuselur 390 160 255 1.244 317.285
Steinbítur 139 30 109 10.864 1.178.778
Tindaskata 11 11 11 23 253
Ufsi 70 20 57 8.959 512.484
Und.ufsi 15 15 15 13 195
Und.ýsa 143 80 126 1.606 201.739
Und.þorskur 130 86 114 7.753 883.128
Ýsa 247 117 192 21.725 4.170.075
Þorskur 250 110 156 139.230 21.717.184
Þykkvalúra 300 210 230 1.187 272.700
Samtals 151 210.399 31.775.601
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Und.þorskur 105 105 105 187 19.635
Þorskur 132 116 124 965 119.540
Samtals 121 1.152 139.175
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 161 100 117 295 34.408
Steinbítur 126 126 126 29 3.654
Ufsi 30 30 30 8 240
Und.þorskur 105 105 105 86 9.030
Ýsa 180 180 180 587 105.660
Þorskur 153 132 140 8.588 1.200.458
Samtals 141 9.593 1.353.450
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Blálanga 70 67 69 1.436 99.092
Grálúða 180 180 180 512 92.160
Gullkarfi 50 50 50 391 19.550
Hlýri 112 106 106 1.132 120.160
Keila 76 76 76 34 2.584
Lúða 440 440 440 48 21.120
Skarkoli 192 192 192 710 136.320
Steinbítur 100 86 94 832 78.440
Ufsi 50 50 50 4 200
Und.þorskur 116 86 114 2.195 251.200
Ýsa 187 187 187 115 21.505
Þorskur 155 139 147 743 109.074
Samtals 117 8.152 951.405
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Steinbítur 92 92 92 138 12.696
Und.ýsa 124 124 124 44 5.456
Und.þorskur 109 109 109 236 25.724
Ýsa 171 171 171 55 9.405
Þorskur 113 113 113 191 21.583
Samtals 113 664 74.864
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 300 300 300 5 1.500
Skarkoli 100 100 100 6 600
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
26.6 ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt. %
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.282,96 0,34
FTSE 100 ...................................................................... 4.531,00 2,16
DAX í Frankfurt .............................................................. 4.099,05 -2,47
CAC 40 í París .............................................................. 3.701,13 -1,73
KFX Kaupmannahöfn ................................................... 234,91 -1,60
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 587,92 -043
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 9.005,75 -1,33
Nasdaq ......................................................................... 1.429,42 0,38
S&P 500 ....................................................................... 973,54 -0,27
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.074,50 -4,02
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.355,90 -2,39
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 4,60 +11,92
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 341,00 -1,15
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Júlí ’01 23,5 14,5 7,8
Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8
Sept. ’01 23,5 14,5 7,8
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. júní síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skamm-
tímabréf
4,531 7,7 9,9 11,2
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,721 13,0 12,7 12,1
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,626 10,8 10,5 11,6
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16,539 12,1 12,1 11,5
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 16,793 11,9 12,3 12,0
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,294 12,0 12,7 12,1
@7!75!A0,0'B/
0%525 5
7A+=A+,-71+..C5,3#
2
D3
!"# $!
60 33
63 33
5/ 33
52 33
5, 33
51 33
5. 33
5- 33
56 33
55 33
50 33
53 33
0/ 33
02 33
0, 33
01 33
: ! !
*
!!
#
% &' !
5- ,,
FRÉTTIR
EINHVER hreyfing virðist vera á
Suðvestur- og Vesturlandi, straum-
ur hefur verið stór og góður slatti af
smálaxi hefur verið að kíkja í sumar
árnar. Má nefna Norðurá, Þverá og
Laxá í Kjós. Eflaust fleiri.
„Á heildina litið hefur þetta verið
mjög rólegt, en síðustu vaktirnar er
kominn smálax og margt af honum
er grálúsugt. Hann er mest neðar-
lega á svæðinu,“ sagði Þorgeir Jóns-
son leiðsögumaður við Þverá í gær-
dag. Þá voru komnir um 50 laxar á
land úr Þverá, en eitthvað minna úr
Kjarrá.
Fer hægt yfir
Það hafði einnig hækkað risið á
mönnum á bökkum Norðurár, þar
var hollið komið með 35 laxa eftir
einn og hálfan dag og að sögn Guð-
mundar Viðarssonar kokks í veiði-
húsinu er talsvert líf í ánni um þessar
mundir, nær allt smálax sem liggur
mest á svæðinu frá Myrkhyl og niður
úr.
„Þessi fiskur fer hægt yfir. Það er
talsvert af honum, en hann er ekki
allur lúsugur,“ sagði Guðmundur. Í
gær voru komnir nær 200 laxar á
land úr Norðurá.
Víðar líf …
Svipaðar fregnir bárust frá Laxá í
Kjós, Langá og víðar, stóri straum-
urinn skilaði inn nokkru af laxi. Hins
vegar hafa veiðitölur ekki verið í
samræmi við auknar göngur vegna
bjartviðris og lítils vatns í ánum. Við
þær kringumstæður er laxinn afar
styggur og tekur illa.
Síðasta holl í Víðidalsá veiddi 7
laxa og slangur af vænni bleikju.
Enginn lax veiddist á fyrstu vakt-
inni í Leirvogsá og aðeins einn í Laxá
í Dölum.
Fyrstu laxarnir eru komnir á land
úr Hítará, þrír um helgina og eitt-
hvað kropp síðan. Drjúgt er af sjó-
bleikju. Menn sjá þó enn lítið í Hít-
ará.
Álftá var opnuð í byrjun vikunnar
án þess að menn kæmu auga á lax.
Eitthvað dorguðu menn þó upp af
urriða.
Mokað á Kólaskaga
Orri Vigfússon sagði í samtali við
Morgunblaðið að hann hefði fengið
fréttir af gangi mála í Ponoi hinni
rússnesku. Fyrsta hollið, 20 stangir í
viku, fékk 1.100 laxa. Næsta holl var
komið með 450 laxa eftir tvo daga. Í
því holli var Bandaríkjamaður sem
ákvað einn daginn að veiða bara á
þurrflugur. Hann veiddi 28 stykki.
Margt er af smálaxi í Ponoi, en einn-
ig drjúgt af laxi allt að 20 til 30 pund.
Orri sagði að öllum laxi hefði alltaf
verið sleppt aftur í Ponoi og gætu
menn velt ástandi laxveiðiáa á Ís-
landi fyrir sér ef byrjað hefði verið á
slíku fyrir mörgum árum.
Dálítið af smá-
laxi að ganga
Í laxleysinu halla margir sér að
silungi, eins og Haukur Geir
Garðarsson sem veiddi þessar
fallegu sjóbleikjur neðst í Laxá í
Leirársveit á dögunum.
ERU
ÞEIR AÐ
FÁ’ANN?
Til að auglýsa á þessari síðu hafðu
samband við okkur í
síma 569 1111 eða sendu okkur
tölvupóst á augl@mbl.is