Morgunblaðið - 27.06.2002, Side 47

Morgunblaðið - 27.06.2002, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 47 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Langar þig að starfa í útvarpi? Hefur þú áhuga á viðskiptum? Útvarp Saga 94,3 leitar að starfskrafti með góða þekkingu á viðskiptum og áhuga á þátta- gerð í útvarpi. Um er að ræða hlutastarf. Áhugasamir sendi upplýsingar á atvinna@utvarpsaga.is . AKUREYRARBÆR — Skóladeild Glerárgötu 26 — 600 Akureyri Oddeyrarskóli v/Víðivelli Staða skólastjóra Staða skólastjóra við Oddeyrarskóla á Akureyri er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun. Æskilegt er að hann hafi framhaldsmenntun í stjórnun og reynslu af skólastjórnun. Nauð- synlegt er að hann hafi góða stjórnunar- og skipulagshæfileika, geti starfað sjálfstætt og hafi gott vald á mannlegum samskiptum. Oddeyrarskóli er heildstæður, einsetinn grunn- skóli. Skólinn er fullbyggður og var ný viðbygg- ing tekin í notkun haustið 2001. Nemendur eru nú um 212 og starfsmenn 38, þar af 25 kennar- ar. Hlutfall fagmenntaðra kennara er nú yfir 90%. Skólinn er vel búinn tækjum og búnaði. Í skólanum er gróskumikið starf og þar hefur m.a. verið unnið að þróunarverkefnum á und- anförnum árum og er eitt að fara af stað í haust. Við skólann er starfandi móttökudeild fyrir nýbúa. Veffang: http://www.oddak.akureyri.is/ Allar nánari upplýsingar veita deildarstjóri skóladeildar í síma 892 1453, netfang: gunn- arg@akureyri.is og starfandi skólastjóri Odd- eyrarskóla, Helga Hauksdóttir í síma 462 4999 eða 461 3386/892 3999. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfs- mannadeild Akureyrarbæjar í síma 460 1000. Umsóknum skal skilað í þjónustuanddyri í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar — www.akureyri.is . Umsóknarfrestur er til 25. júlí 2002. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi með aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar gefur Þór í síma 553 8640 og 899 3760. Skeifan — til leigu verslunarhúsnæði Til leigu glæsilegt 820 m² verslunarhúsnæði í Skeifunni 8. Næg bílastæði. Áberandi staðsetning í ný endurbættu húsi. Upplýsingar í símum 588 2220 og 894 7997. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vantar strax Rólegt par 27/29 ára óskar eftir snyrtilegri lítilli íbúð/stúdíóherbergi, helst nálægt sundlaug, á stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlega hafið samband í síma 698 2343 milli kl. 17.00 og 19.00, Hildur. TIL SÖLU Til sölu fiskvinnslubúnaður Baader 440 flatningsvél (mjög gott eintak), Oddgeirshausari, karalyfta, Marelvog 2.500 kg, 100 stk. fiskikör 660 l, Yale rafmagnslyftari 2.500 kg, snyrti- og pökkunarborð, saltari og fésvél. Allar nánari upplýsingar í síma 660 7672. Skrifstofuhúsgögn, símkerfi og faxtæki Til sölu mjög góð skrifstofuhúsgögn, m.a. skrif- borð og stólar fyrir þrjá starfsmenn, skápar og fleira. Einnig símkerfi fyrir 4 línur og faxtæki með leiserprentun. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar í síma 691 7719. Skorradalur - sumarhús Til sölu stórglæsilegur 45 fm sumarbústaður auk svefnlofts og gestahúss í landi Dag- verðarness í Skorradal. Húsið stendur á skógi- vöxnu landi, nálægt Skorradalsvatni, með geysifögru útsýni yfir vatnið og til fjalla. Verönd og sólpallar eru kringum húsið. Hér er um að ræða vandað hús í einu vinsæl- asta sumarhúsahverfi landsins. Innan við klst. akstur frá Reykjavík. Ásett verð 9,9 millj. Bústaðurinn er til sýnis næstu daga. Upplýsingar gefa Runólfur í síma 892 7798 og Halldór í síma 898 1232. HÖFÐI fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 533 6050 — hofdi@hofdi.is . TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins, f.h. varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna út- boðs á umboðsþjónustu við þrjú skip bandaríska sjóhersins, sem væntanleg eru til Reykjavíkur seinni hluta ágúst. Nánari verklýsing fylgir forvalsgögnum. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást í afgreiðslu utanríkisráðuneyt- isins á Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvals- nefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum, sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttak- endum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til forvalsnefndar utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 4. júlí nk. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins. TILKYNNINGAR Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu í Brussel, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu mánudaginn 1. júlí nk. kl. 14—16. Umdæmi sendiráðsins nær til Belgíu, Liechtenstein og Lúxemborgar. Kristinn F. Árnason, sendiherra Íslands í Ósló, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðju- daginn 2. júlí nk. kl. 10-12. Umdæmi sendiráðs- ins nær einnig til Egyptalands, Makedóníu, Póllands, Slóvakíu og Tékklands. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900 þar sem tímapantanir eru einnig skráðar. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Heiðmörk 58, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0457, þingl. eig. Guðbjörg H. Taustadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 4. júlí 2002 kl. 11.30. Norðurtröð 26, Selfossi, ehl. 01-02 og 01-05, 84,42 fm, 34%, þingl. eig. Björn Heiðrekur Eiríksson, gerðarbeiðandi Aage Valtýr Michelsen, fimmtudaginn 4. júlí 2002 kl. 9.30. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. júlí 2002 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. júní 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20:00. Lofgjörð, fyrirbænir. Högni Valsson pred- ikar. Allir hjartanlega velkomnir. Annað kvöld verður unglinga- samkoma kl. 20.30 og á sunnu- dagskvöldið verður opið hús kl. 20.00. Högni heldur áfram að fara í Efesusbréfið. Allir vel- komnir. Ath! Ný sending af geisladiskum í búðinni. Sunnudagur 30. júní. Klóarvegur milli Grafnings og Hveragerðis. Forn þjóð- leið. Afmælisganga. Munið stimpilinn. 12 km leið, 5—6 klst. ganga. Brottför frá BSÍ kl. 10.30, komið við í Mörkinni 6. Fararstjóri Björn Pálsson héraðs- skjalavörður í Hveragerði. Verð 1.700/2.000. Miðvikudagur 3. júlí. Kvöldganga á Keili/Höskuld- arvellir — Spákonuvatn — Lækjarvellir. Brottför frá BSÍ kl. 19.30, komið við í Mörkinni 6. Nokkur sæti laus í sumarleyf- isferð til Grænlands og í Svarfaðardal. www.fi.is og bls. 619 í textavarpi RUV. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.