Morgunblaðið - 27.06.2002, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 59
betra en nýtt
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 16.
Síðasta sýning.Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Þær eru fjarska fallegar
En ekki koma of nálægt
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
421 -1170
Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8 og 10.
Þær eru fjarska fallegar
En ekki koma of nálægt
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Miðasala opnar kl. 15.30
5 hágæða bíósalir
kl. 5.30 og 10.40.
kvikmyndir.com
1/2 RadioX
DV
1/2 kvikmyndir.is
Frá David Fincher,
leikstjóra Seven & Fight Club
„Meistari spennumyndanna hefur náð að
smíða enn eitt meistaraverkið“
1/2kvikmyndir.com
Radíó X
1/2HK DV
Rás 2
J O D I E F O S T E R
Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 10.
Sýnd kl. 3.50.
Íslenskt tal.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40.
Yfir 34.000
áhorfendur
Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 10.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
Rás 2
/ i i i
/ i i
í i i
i .
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.
kl. 8
Menn eru dæmdir af verkum sínum.
Bruce Willis í magnaðri spennumynd.
Sýnd kl. 10.30.
B. i. 16.
www.laugarasbio.is
Hann ætlar
að reyna hið óhugsandi.
Alls ekkert kynlíf í
40 daga og 40 nætur.
Drepfyndin grínmynd með hinum
ómótstæðilega Josh Hartnett.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Þegar Toula
kynnist loksins
draumaprinsinum
neyðist hún víst til að
kynna hann fyrir
stórfurðulegri fjölskyldu
sinni og auðvitað fer allt
úr böndunum.
Stórskemmtileg
rómantísk grínmynd.
1/2
kvikmyndir.com
Radíó X
1/2HK DV
Sýnd kl. 6 og 8.
B.i. 16.
Framleiðandi
Tom Hanks
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sérð þú kex
á borði?
Glæsilegir vinningar
Komdu við í næstu verslun
og taktu þátt í skemmtilegum leik
að fá mig fullsaddan af ógrynni af heimskulegu
bulli sem ég þarf að sitja undir allan daginn og alla
daga,“ skrifar Karl. „Ef enn eitt nýsjálenskt barn
spyr hvernig það sé að vera prins, þá verð ég vit-
stola,“ segir í bréfinu og bætir prinsinn við:
„Muntu heimsækja mig þegar þau kefla mig niður
í hvítri dulu og koma mér fyrir á stofnun?“
Í safninu er einnig bréf þar sem minnst er á
Camillu Parker Bowles, vinkonu Karls, sem hann
ritaði í ágúst 1980, innan við ári áður en hann gift-
ist Díönu prinsessu.
BRÉF Karls Bretaprins, þar sem hann kvartar
yfir því að spurningar sem börn leggja fyrir hann í
opinberum heimsóknum séu að gera hann brjál-
aðan, er meðal bréfa í safni konunglegra bréfa
sem boðin verða upp af bandarískri kaupsýslu-
konu síðar á árinu. Alicia Carroll í Los Angeles til-
kynnti í dag að hún hygðist selja um 300 bréf úr
safninu og um 10 þúsund konunglega muni á vef-
síðu sem tileinkuð er konunglegum hugðarefnum.
Ofangreint bréf ritaði Karl til vinar síns frá
Nýja-Sjálandi en í bréfinu kvartar prinsinn undan
harðræðinu sem fylgir opinberum heimsóknum.
„Það er erfiðast að reyna að sýnast áhugasamur
á hverjum degi vegna þess að ég er að verða búinn
Geðheilsa Karls Bretaprins í hættu
Heimskulegar spurningar
að gera hann vitlausan
Reuters
Karli greyinu er annt um heilabú sitt og geð.
TENGLAR
........................................................................
http://www.everythingroyal.com/
EIN vinsælasta rokksveit síðustu
ára, hin hafnfirska Jet Black Joe,
ætlar að leika á nokkrum vel völd-
um tónleikum í sumar.
Forsprakkarnir Gunnar Bjarni
og Páll Rósinkranz reistu sveitina
upp frá dauðum í fyrra við góðar
undirtektir. Ekki nóg með að gamla
unnendur hafi þá vaknað úr dvala
heldur eignaðist sveitin nýja fylgj-
endur sem eflaust hefðu átt erfitt
að kyngja því ef þar hefði við setið.
Stefnan er að sveitin fari í væna
tónleikaferð um landið í sumar og
nýtt lag, hið fyrsta í ein 7 ár, er far-
ið að hljóma á rokkvænni útvarps-
stöðvum landsins og verið er að
leggja lokahönd á myndband við
sama lag sem ætti að vera komið í
sýningar fyrir helgi.
Tónleikaferðin hefst fimmtu-
dagskvöldið 18. júlí á NASA. Að
þeim loknum verður haldið út fyrir
borgarmörkin og félagsheimili og
aðrir hentugir tónleikastaðir teknir
með markvissum hætti sem hér
segir: 19. júlí: Hreðavatnsskáli, 20.
júlí: Sjallinn Akureyri, 27. júlí:
Valaskjálf, 2. ágúst: Miðgarður, 4.
ágúst: Akureyri, 9. ágúst: Stapinn
Keflavík, 10. ágúst: Inghóll Selfossi,
30. og 31. ágúst Sjallinn Ísafirði, 6.
september: Hreðavatnsskáli, 7.
september: Valaskjálf.
Jet Black Joe komin á stjá
Nýtt lag og
tónleikaferð
Morgunblaðið/Golli
Jet Black Joe á níu líf: Gunnar
Bjarni og Páll Rósinkranz í gírn-
um á Gauknum í fyrra.
alltaf á föstudögum