Morgunblaðið - 27.06.2002, Side 60

Morgunblaðið - 27.06.2002, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ FJÓRMENNINGARNIR í strákasveitinni Blue eru ekki í góð- um málum þessa dagana eftir að hafa sýnt heldur ódrengilega hegðun á tónleikum á dögunum. Vandræðin hófust þegar þeir Anthony Costa, Simon Webbe, Duncan James og Lee Ryan mættu allt of seint á tón- leika sem þeir áttu að halda í Leeds Metropolitan-mennta- skólanum í Bandaríkjunum. Þegar drengjunum þóknaðist loks að stíga á svið fengu þeir miður vinalegar móttökur þar sem óþolinmóðir gestir tóku að henda plastflöskum í átt til þeirra sem endaði með því að ein þeirra hitti Costa í höfuðið. Costa tók höfuðhögginu hreint ekki vel, greip til hljóðnem- ans og tók að hella sér yfir viðstadda. Það var einkum og sér í lagi karlpeningur áhorfendanna sem Costa var uppsigað við og sagði meðal annars: „Við erum Blue, viljið þið ekki bara pilla ykkur í burtu ef þið viljið ekki hlusta á okkur! Við getum ekki að því gert hvað þið eruð óhamingjusamir og ljótir og það er ekki okkur að kenna að kærusturnar ykkar vilja allar sofa hjá okkur!“ Í kjölfarið fylgdi svo orðbragð sem ekki verður haft eftir hér. Félagi Costa, Ryan, bætti svo um betur og grýtti flöskunni umræddu aftur út í áhorfendaskarann og vildi ekki betur til en svo að hún hafnaði beint í andliti eins viðstaddra sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar til að láta rimpa saman á sér auga- brúnina. Talsmaður Blue segir þó að flöskunni hafi ekki verið hent af sviðinu og neitar alfarið að fjórmenningarnir hafi átt þar sök. Talsmaður nemendaráðs skólans segist vera yfir sig hneykslaður yfir hátterni hljómsveitarinnar og segir hana hafa eyðilagt annars ánægjulegan sumarfagnað í skólanum. Bandbrjálaðir bláir Pörupiltarnir í Blue. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 395. Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit 395. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. FRÁ FRAMLEIÐENDUM BRIDGET JONES’S DIARY” OG MEET THE PARENTS. Kvikmyndir.is 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379 STUART TOWNSEND AALIYAH Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377. ALI G INDAHOUSE Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 385. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 382.  HL Mbl Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 389. 1/2 SV Mbl  Kvikmyndir.com  kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Strik.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Ástin stingur. Loksins er Sly Stallone kominn í góða gamla Rambó gírinn aftur. Rafmagnaður spennuhasar frá upphafi til enda. Að lifa af getur reynst dýrkeypt D-TOX ÓHT Rás 2 1/2 HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskyduna. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.45. Síðustu sýning. Sýnd kl. 8. Bi 16. HK DV HJ Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. FRÁ FRAMLEIÐENDUM BRIDGET JONES’S DIARY” OG MEET THE PARENTS. S ag a um s tr ák  HL Mbl  HL Mbl 1/2 SV Mbl  Kvikmyndir.com MULLHOLLAND DRIVE ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU? Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.30. Útsölumarkaður GK REYKJAVÍK Opið mánudaga til föstudaga kl. 12:00 - 18:00 og laugardaga kl. 12:00 - 16:00 Verðdæmi: allar buxur nú 2.000 kr. • allar skyrtur nú 1.500 kr. allir jakkar nú 4.000 kr. • allar peysur nú 2.000 kr. allar yfirhafnir nú 5.000 kr. Síðumúla 6 Síðasta helgin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.