Morgunblaðið - 17.07.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.07.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 2002 29 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 75 75 75 163 12.225 Keila 97 97 97 31 3.007 Langa 140 140 140 63 8.820 Lúða 540 320 376 39 14.680 Skötuselur 280 280 280 19 5.320 Steinbítur 115 115 115 11 1.265 Ufsi 66 66 66 2.042 134.770 Und.þorskur 125 125 125 185 23.125 Þorskur 256 147 206 5.980 1.234.549 Samtals 168 8.533 1.437.762 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Háfur 25 25 25 1.046 26.150 Samtals 25 1.046 26.150 FMS ÍSAFIRÐI Háfur 8 8 8 3 24 Langa 115 115 115 7 805 Lúða 640 300 516 50 25.820 Skarkoli 265 265 265 28 7.420 Steinb./harðfiskur 2.350 2.350 2.350 10 23.500 Steinbítur 126 95 111 602 67.090 Ufsi 40 40 40 285 11.400 Und.ýsa 125 109 113 980 110.820 Und.þorskur 116 110 113 659 74.412 Ýsa 247 125 195 10.730 2.091.160 Þorskur 220 130 154 6.437 994.414 Samtals 172 19.791 3.406.865 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Grálúða 170 170 170 79 13.430 Gullkarfi 119 72 85 208 17.614 Hlýri 104 104 104 81 8.424 Keila 96 30 94 101 9.498 Langa 144 80 144 402 57.696 Lúða 320 245 306 258 78.895 Lýsa 59 59 59 40 2.360 Skarkoli 196 196 196 200 39.200 Skötuselur 250 250 250 6 1.500 Steinbítur 126 94 118 1.966 231.198 Ufsi 66 56 57 2.800 160.800 Und.ýsa 125 110 120 2.316 278.575 Und.þorskur 134 106 128 2.058 264.262 Ýsa 250 132 170 7.035 1.198.946 Þorskur 242 100 163 46.914 7.665.082 Þykkvalúra 280 195 198 534 105.745 Samtals 156 64.998 10.133.225 Þykkvalúra 195 195 195 34 6.630 Samtals 138 8.780 1.208.864 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 180 180 180 245 44.100 Steinbítur 115 115 115 33 3.795 Und.þorskur 130 130 130 23 2.990 Þorskur 100 100 100 40 4.000 Samtals 161 341 54.885 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 245 245 245 2 490 Skarkoli 265 265 265 4 1.060 Steinbítur 99 99 99 16 1.584 Und.ýsa 114 114 114 48 5.472 Ýsa 247 110 176 1.325 233.833 Þorskur 160 140 152 108 16.440 Samtals 172 1.503 258.879 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Und.þorskur 110 110 110 1.176 129.360 Þorskur 176 125 139 14.205 1.976.461 Samtals 137 15.381 2.105.821 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 355 355 355 11 3.905 Skarkoli 216 216 216 907 195.910 Ýsa 100 100 100 300 30.000 Samtals 189 1.218 229.815 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 350 350 350 20 7.000 Skarkoli 265 265 265 10 2.650 Steinbítur 96 95 96 1.200 115.000 Ufsi 45 36 44 550 24.300 Und.ýsa 109 109 109 600 65.400 Und.þorskur 130 115 120 4.211 503.925 Ýsa 140 90 139 515 71.350 Þorskur 179 120 140 27.439 3.843.187 Samtals 134 34.545 4.632.812 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Und.þorskur 134 116 124 917 114.045 Þorskur 160 120 143 13.355 1.903.634 Samtals 141 14.272 2.017.679 FMS GRINDAVÍK Langa 148 148 148 22 3.256 Lúða 320 320 320 51 16.320 Skarkoli 185 185 185 84 15.540 Steinbítur 145 145 145 262 37.990 Ýsa 230 230 230 61 14.030 Þykkvalúra 205 205 205 1.124 230.420 Samtals 198 1.604 317.556 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 60 60 60 4 240 Ufsi 30 30 30 130 3.900 Samtals 31 134 4.140 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 80 80 80 17 1.360 Grálúða 170 170 170 79 13.430 Gullkarfi 119 60 76 2.197 166.731 Hlýri 134 104 126 595 75.129 Háfur 25 8 25 1.049 26.174 Keila 97 30 83 191 15.795 Langa 148 80 142 543 76.947 Lúða 640 245 339 454 154.070 Lýsa 59 59 59 40 2.360 Náskata 50 50 50 48 2.400 Skarkoli 265 160 205 1.691 346.374 Skötuselur 280 250 273 25 6.820 Steinb./harðfiskur 2.350 2.350 2.350 10 23.500 Steinbítur 145 90 117 5.499 645.276 Ufsi 66 30 57 6.293 357.086 Und.ýsa 125 109 117 3.944 460.267 Und.þorskur 140 106 121 10.055 1.216.716 Ýsa 250 90 182 20.702 3.777.606 Þorskur 256 100 154 122.604 18.820.499 Þykkvalúra 280 195 203 1.692 342.795 Samtals 149 177.728 26.531.335 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 90 90 90 6 540 Und.þorskur 126 126 126 70 8.820 Samtals 123 76 9.360 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 75 75 75 1.822 136.652 Hlýri 125 120 121 146 17.670 Keila 30 30 30 21 630 Lúða 320 320 320 3 960 Skarkoli 260 160 199 166 32.974 Steinbítur 120 120 120 40 4.800 Ufsi 36 36 36 16 576 Und.þorskur 132 125 131 114 14.957 Ýsa 218 214 215 360 77.288 Þorskur 155 119 142 2.818 401.014 Samtals 125 5.506 687.522 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 80 80 80 17 1.360 Hlýri 134 125 133 368 49.035 Keila 70 70 70 38 2.660 Langa 130 130 130 49 6.370 Lúða 300 300 300 20 6.000 Náskata 50 50 50 48 2.400 Skarkoli 160 160 160 47 7.520 Steinbítur 138 119 134 1.363 182.014 Ufsi 60 40 45 470 21.340 Und.þorskur 140 114 126 642 80.820 Ýsa 225 134 162 376 60.999 Þorskur 170 119 147 5.308 781.716 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 16. 7. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.279,26 -0,51 FTSE 100 ...................................................................... 4.021,90 -0,69 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.977,75 1,67 CAC 40 í París .............................................................. 3.317,81 -0,18 KFX Kaupmannahöfn 228,04 -1,52 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 551,83 0,36 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.473,11 -1,92 Nasdaq ......................................................................... 1.375,28 -0,53 S&P 500 ....................................................................... 900,94 -1,85 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10250,42 -1,20 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.421,50 -1,51 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,32 -2,35 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 282,00 -2,84 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,554 9,4 8,5 10,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,735 13,9 14,0 10,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,638 9,6 10,4 9,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16.621 11,5 11,8 11,8 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,879 8,3 10,1 11,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,384 10,3 11,0 11,9                                                                        !        FRÉTTIR Nýjar línur á nýjum stað undirfataverslun Síðumúla 3-5 Trúlofunar- og giftingahringir 20% afsláttur www.gunnimagg.is ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs hefur sent frá sér ályktun þar sem tekið er undir með starfsfólki heilbrigðisstofnana um mikilvægi þess að tryggja fjár- hagsgrundvöll heilbrigðisþjónust- unnar í landinu. „Ef heilbrigðisþjónustunni er ekki tryggður traustur fjárhagsgrunnur eru afleiðingarnar lakari þjónusta, langir biðlistar og lokanir eins og dæmin sanna. Rannsóknir hafa sýnt að þegar á heildina er litið hefur ís- lenska heilbrigðiskerfið skilað prýði- legum árangri og að nýting fjármuna hefur verið góð í samanburði við önn- ur lönd, ekki síst þau sem hafa einka- vætt þessa þjónustu. Vinstrihreyf- ingin – grænt framboð hvetur til þess að tekið verði á bráðavanda þeirra stofnana sem nú eiga í fjárhagslegum erfiðleikum og að við fjárlagagerðina fyrir komandi ár verði á raunhæfan hátt tekið á rekstrarvanda heilbrigð- isstofnana. Hætt er við því að áfram- haldandi fjársvelti bráðaþjónustunn- ar og heilsugæslunnar í landinu muni leiða til ófremdarástands sem síðan verði notað sem skálkaskjól af þeim sem leynt og ljóst stefna að einka- væðingu þessarar þjónustu. Reynsl- an sýnir hins vegar að einkavæðing velferðarþjónustunnar er þjóðhags- lega óhagkvæm og leiðir til fé- lagslegrar mismununar. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinn- ar – græns framboðs styður eindreg- ið baráttu unglækna til að fá viður- kenningu á vinnutíma í samræmi við það sem tíðkast hjá öðrum starfs- stéttum í landinu,“ segir í ályktun- inni. Ályktun frá þingflokki Vinstrihreyfingarinnar Tekið verði á vanda heilbrigðisþjónustunnar DREGIÐ hefur verið í leik VÍS á Framadögum. Leikurinn fór þannig fram að á bás VÍS, þar sem fyr- irtækið var kynnt, var líkan af íbúð. Gestir sem heimsóttu básinn fengu seðil þar sem þeim var boðið að áætla hvað tjónið yrði mikið ef innbú í 105 fermetra íbúð, eins og líkanið sýndi, sem í byggi þriggja manna fjölskylda, myndi skemmast í eldi. Tjónamatsmaður frá VÍS var síð- an fenginn til að meta tjónið. Nöfn þeirra sem voru innan einnar millj- ónar króna skekkjumarka voru sett í pott og vinningshafi dreginn út. Rétt innbúsverðmæti var 4.390.000.Vinningshafi varð Sverrir Bollason, Bjarmalandi 4, og hlýtur hann 50.000 gjafabréf hjá Flug- leiðum í verðlaun. Framadagar, atvinnulífsdagar háskóla á Íslandi, voru haldnir í átt- unda sinn og stóðu dagana 12.-15. febrúar. Þetta var í sjötta sinn sem- VÍS tók þátt og bárust fyrirtækinu um 100 starfsumsóknir að þessu sinni, bæði um sumarstörf og fram- tíðarstörf. Það er AIESEC, alþjóðlegt félag háskólanema, sem sér um fram- kvæmd Framadaga. Þeir eru haldn- ir að erlendri fyrirmynd og hugs- aðir sem vettvangur fyrir stúdenta til að kynna sér það sem hæst ber í atvinnulífinu og fyrir fyrirtæki að komast í kynni við ungt og metn- aðarfullt menntafólk. Framtíð- armarkmið Framadaga er að sem flestir háskólanemar, óháð skóla eða námsbraut, njóti góðs af þeim. Þannig verða Framadagar að vett- vangi öflugra samskipta milli há- skólanema og fulltrúa atvinnulífs- ins. Sigurður Ólafsson, starfsmannastjóri VÍS, afhendir Sverri Bollasyni vinningshafa gjafabréf hjá Flugleiðum í verðlaun. Vinningshafi í VÍS- getraun á Framadögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.