Morgunblaðið - 17.07.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.07.2002, Blaðsíða 49
Raunveruleikasjónvarpsþáttur með George Michael MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 2002 49 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 8. B.i 16. Sýnd kl. 5.30. B.i. 10.Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 6 og 10. 1/2 kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10.  SV.MBL  HK.DV Sýnd kl. 8. ...í topp formi. Ótrúleg bardagaatriði. Slagsmál og grín. SVALIR Í SVÖRTU Þeir mæta eftir 3daga SÍÐU STU SÝN INGA R Sandra Bullock í spennumynd sem tekur þig heljartaki! Þeir búa til leik sem hún þarf að leysa.. takmarkið er hinn fullkomni glæpur. Úr smiðju Jerry Bruckheimer (ConAir, The Rock) kemur þessi magnaða sumarsprengja undir leikstjórn Joel Schumacher. (Batman, Forever, 8mm) Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 400 Kvikmyndir.is 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV 18 þúsund áhorfendur HL Mbl Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 389. Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 358. SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 395.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 400 ÞAÐ er enginn vafi á því; hundurinn hugumstóri Scooby Doo situr sem fastast í toppsæti íslenska aðsóknar- listans aðra vikuna í röð. Að sögn Ró- berts Wesleys hjá Sambíóunum kem- ur þetta ekki mikið á óvart, menn hafi búist við þessu þar sem margir voru utanbæjar er myndin var frumsýnd. Þá hafi fyrst verið gott tækifæri til að sjá hana núna en rúmlega 12.000 manns hafa nú séð myndina. „Það er mikið um að krakkar og unglingar sæki myndina, svo og fjöl- skyldur,“ segir Róbert. „Þessi mynd er svona ekta sumarmynd, fjörug og skemmtileg.“ Annars gekk harla mikið á í bíó- unum um síðustu helgi, fjórar nýjar myndir koma inn á lista og tvær þeirra skammt á hæla Scooby og fé- laga. Þannig er spennutryllirinn Murd- er by Numbers, með hinni íðilfögru Söndru Bullock í burðarrullu, í öðru sæti en galgopamyndin The New Guy hreppir bronsið, þ.e. þriðja sæt- ið. Sígild skólamynd af bandaríska „skólanum“ með vænum skerf af nörðum, klappstýrum og íþróttabull- um, eins og hefðin gerir ráð fyrir. Þá hafnar grínmyndin Big Fat Liar í áttunda sætinu en með aðal- hlutverkið þar fer Frankie nokkur Muniz, sem margir ættu að kannast við úr gamanþáttunum góðu, Mal- colm in the Middle. Síðasta nýmetið er hasar- og bardagamyndin Acci- dental Spy; nýjasta mynd hins harð- duglega Jackie Chan, sem hreinlega dælir myndunum frá sér um þessar mundir. Scooby-Doo enn vinsælust                                                                   !      "# $%    $   &     !                 $%  '! ()               !  !"#   $% &'()!  *+ ,- ,-!   .     $  $/0%  111  + . 111 2  3 !  3               * ) )  + , - ) ) . * / * 0 1 *, ** *. *0  2   # # ,  + + # # - - + - ** / *- 0 *, *. +  34 5 (226 7 6 "2  6 7 ( 326 8924 34  34 5 (226 7 6 "2    9346 : 634 "2    34 5 (226 8924 346 34 "2    9346 : 6 34 "2    34 5 (226 7 6 "2  6 8924 34  9346 :  8924 34 :   9346 :   34 5 (226 8924 346 34 "2   ; 9346 : 6 34 "2 ; 9346 )< 34 7 ( 32  9346 :   34 5 (226 "2  6 8924 346 =(<> 6 "2   34 5 (226  >% 4  9346    34 5 (226 7 6 7 ( 326 8924 34  934  34 5 (22 Gripnir glóðvolgir! Shaggy og Scooby sitja sem fastast í fyrsta sætinu. Hundtrygg- ur Scooby arnart@mbl.is SÖNGVARINN George Michael reynir nú að bjarga ferli sínum, með því að heimila BBC sjónvarpsstöð- inni að gera heimildarmynd um dag- legt líf sitt, en gagnrýnendur telja að hann hafi framið listrænt sjálfsmorð með útgáfu smáskífunnar „Shoot The Dog,“ sem þykir fjandsamleg í garð Bandaríkjamanna. Þá er Michael sagður óttast um öryggi sitt í Bandaríkjunum eftir að hann gagnrýndi George W. Bush Bandaríkjaforseta í tengslum við hryðjuverkaárásirnar hinn 11. sept- ember. Í myndinni verður Michael og sambýlismanni hans, Kenny Goss, fylgt eftir í fjóra mánuði og er Mich- ael sagður vonast til þess að sýning myndarinnar verði til þess að auka vinsældir hans enn á ný. Geri Halliwell, fyrrum vinkona Michaels, Elton John og Victoria Beckham hafa öll komið fram í heimildarmyndaþáttum þar sem þeim var fylgt eftir í daglegu lífi. Hefur ekkert að fela George Michael reynir að klóra í bakkann. Á NÆSTUNNI stendur til að alnæmissmituð brúða sláist í hóp þeirra fjölmörgu sem prýða þættina Sesame Street. Brúðan hefur enn ekki hlotið nafn eða lit en ákveðið hefur verið að hún muni verða kven- kyns og fimm ára gömul. Hún mun koma fram í suður-afrískri útgáfu á þættinum, Takalani Sesame, en tilgangurinn er að vekja athygli á þeim gíf- urlega fjölda fólks sem er alnæm- issmitaður þar í landi. Brúðan mun koma fram í fé- lagsskap góðkunningjans Elmo og munu þau í sameiningu reyna að ná til barna og ræða þetta brýna málefni. Tilgangurinn með liðsauk- anum er einnig að reyna að eyða þeim fordómum og þeirri hjátrú sem fylgir alnæmi í Suður-Afríku, en yfir 10 prósent landsmanna hafa verið greind með alnæmi. Hugmyndin að alnæmissmituðu brúðunni kom frá Joel Schneider, talsmanni og forsprakka Sesame Street, í tengslum við 14. alþjóð- legu alnæmisráðstefnuna sem haldin var í Barcelona á Spáni á dögunum. „Brúðan mun taka fullan þátt í daglegu lífi á Sesame-stræti og verða mjög sjálfsörugg,“ sagði Schneider í samtali við Reuters- fréttastofuna. Fjölgun á Sesame-stræti Íbúar Sesame-strætis taka öllum opnum örmum. Reuters Alnæm- issmituð brúða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.