Morgunblaðið - 18.08.2002, Side 45

Morgunblaðið - 18.08.2002, Side 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 45 jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Kirkjuteigur 23 Reykjavík Höfum fengið í sölu nýstandsetta og glæsi- lega innréttaða sérhæð á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt 36 fm bílskúr. Góður garður. Vönduð tæki í eldhúsi og á baði. Gluggi á baði, sturta og baðkar. Falleg gólf, góðir fataskápar, endurnýjað rafmagn og vatnslagnir. Suðursvalir. Eign fyrir þá sem vilja að allt sé fyrsta flokks. Verð 20,8 millj. Nr. 2183 Austurvegi 38 • 800 Selfoss • Sími 482 4800 • Fax 482 4848 Um er að ræða falleg einbýlishús sem stendur við ströndu Stokkseyrar. Eignin telur: Anddyri, 5 svefnher- bergi, stofu, eldhús, búr, þvottahús og baðherbergi og bílskúr. Gólfefni eru góð, parket, flísar og dúkar. Inn- réttingar eru snyrtilegar og rúmgóð- ar. Skápar eru í tveimur herbergjum. Mjög falleg lóð sem liggur upp að ströndinni með frábæru útsýni. Viðhald hússins hefur verið einstaklega gott. Búið er að skipta um þak og klæða húsið að utan, einnig eru nýjir gluggar í húsinu. Þetta er afskaplega spennandi eign á verði sem engin þarf að óttast. Ásett verð 13,3 millj. STRANDGATA 6 - STOKKSEYRI 5 herb. einbýlishús með bílskúr Miðstræti 12, 101 Reykjavík, sími 533 3444. Við á fasteignasölunni Þingholti óskum eftir í sölu einbýlishús með aukaíbúð í Árbæjar- og Seláshverfi fyrir fjársterka viðskiptavini okkar. Einnig vantar okkur, vegna mikillar sölu undanfarið, allar tegundir af íbúðum í sölu. Nánari upplýsingar gefur Páll Höskuldsson, sölumaður á Þingholti. ÁRBÆJAR- OG SELÁSHVERFI Opið hús - Leifsgata 24 Híbýli fasteignasala, Suðurgötu 7, símar 585 8800 og 864 8800. Falleg og björt 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Rúmgott hol með skápum úr kirsuberjaviði. Samliggjandi stofur. Svalir í suður. Rúmgott svefnher- bergi með góðum skápum. Gott barnaher- bergi. Stórt eldhús með borðkrók. Baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf. Sérþvottahús í risi auk geymslu. Verð 14,1 m. Frábær staðsetning, stutt í skóla og í göngufæri við miðborgina. Gyða og Steingrímur sýna íbúðina í dag á milli kl. 15-17 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17 EIÐISTORG 5 - SELTJARNARNESI Mjög falleg 116 fm horníbúð með sjávarútsýni. Íbúðin er á fyrstu hæð og skiptist m.a. í rúmgott hol, stóra stofu með útgengi í suðurgarð, eld- hús með borðkrók, flísalagt baðher- bergi og tengi þar fyrir þvottavél, tvö herbergi o.fl. Verð kr. 13,9 millj. Íbúðin er til afhendingar fljótt. Bjalla merkt 102. jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14 - 16 á Háaleitisbraut 119, Reykjavík. Í dag ertu velkomin að kíkja til okkar og skoða sérlega rúm- góða og skemmtilega íbúð sem hefur upp á margt að bjóða, s.s. gott útsýni, opin rými, tvennar svalir, rólegt hverfi, hús í góðu ástandi og góða sameign. Íbúðin er 5 herbergja endaíbúð með parketi á flestum gólfum, 3 svefnherbergi, 2 stofur, rúmgott eldhús og baðherbergi með bæði baði og sturtu. Gluggar á þrjá vegu sem birtir íbúðina mikið. Skápar í öllum herbergjum. Verð 13,9 millj. Áhv. byggingarsjóður 4,0 millj. Við Ragnheiður og Páll bjóðum ykkur velkomin milli kl. 14-16 í dag. jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, KAMBASEL - BÍLSKÚR Mjög rúmgott og vel innréttað endaraðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr og sólstofu. Stærð alls 240 fm. Rúmgóðar stofur og fimm stór svefnherbergi. Frábær staðsetn- ing. Laust fljótlega. Verð 21,5 millj. 2044 Öruggari netnotkun barna og unglinga HEIMILI og skóli – landssamtök foreldra, hafa undanfarin misseri unnið að verkefninu SUSI (Safer Use of Services on the Internet) ásamt aðilum á Spáni, Bretlandi og Hollandi. SUSI-verkefnið miðar að því að gera aðgengileg ráð og upp- lýsingar fyrir foreldra og kennara um örugga netnotkun, auk mögu- leika til samskipta um ýmis vanda- mál sem tengjast henni. Þessum leiðbeiningum er ætlað að auka vit- und fullorðinna um hvernig hægt er að nota Netið á öruggan hátt og um leið hvetja til ábyrgrar og öruggrar netnotkunar barna og unglinga. Verkefnið er styrkt af Evrópu- sambandinu, en aðalstyrktaraðili þess hér á landi er Síminn. Verkefn- inu lýkur nú í september með því að sett verður könnun inn á vefsíðuna www.besafeonline.org sem nú er tilbúin. „Í ljósi voveiflegra atburða er tengjast eftirlitslausri netnotkun barna eru allir foreldrar og forráða- menn hvattir til að heimsækja síðuna og kynna sér þá möguleika sem fyrir hendi eru í þessum efnum. Netið er einhver byltingarkenndasta tækni- nýjung síðustu aldar og hefur gefið nútímamanninum ótrúlegt frelsi. Því miður eru þó alltaf einhverjir sem misnota þetta frelsi, og því er nauð- synlegt að foreldrar átti sig á þeirri breytingu á uppeldisumhverfi sem Netið hefur í för með sér. SUSI- verkefnið er hugsað til að auðvelda foreldrum og forráðamönnum að takast á við þessa breytingu. Ýmiss konar leiðbeiningar má finna á síðu verkefnisins og sem dæmi má nefna gullnar reglur í net- notkun sem gott er að hafa til hlið- sjónar þegar verið er að kenna ung- mennum að nota Netið,“ segir í fréttatilkynningu. Ókeypis að- gangur í hús- dýragarðinn ÓKEYPIS verður í húsdýra- og fjöl- skyldugarðinn í boði Cocoa Puffs og Cheerios í dag, sunnudag. Dag- skráin verður fjölbreytt. Til viðbótar við hefðbundna dagskrá fjölskyldu - og húsdýragarðsins bætist við sér- stök skemmtidagskrá þar sem Íbúar Latabæjar skemmta. Jóhanna Guð- rún syngur, boðið verður upp á línu- skautasýningu og línuskauta- kennsla, break-dansarar sýna listir sýnar, getraun, Cocoa Puffs-lestin keyrir um garðinn og margt fleira verður til skemmtunar. Þessi dag- skrá hefst eftir hádegi og eru allir velkomnir í garðinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.