Morgunblaðið - 05.09.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.09.2002, Blaðsíða 51
ÞÁ eru þeir félagar í Massive Attack loksins með nýtt efni í farvatninu – og það heilar tvær plötur. Það er búið að taka sveitina – sem nú er dú- ett – heil fjögur ár að fylgja Mezzanine eftir og reyndar hefur Robert „3-D“ Del Naja unnið einn og óstuddur að plötunum. Hann er nú að klára hljóðblöndun á fyrri plöt- unni en gert er ráð fyrir að ekki þurfi að bíða lengur en í ár eftir því að sú síðari fylgi í kjölfarið. Del Naja segir frá framvindunni á opinberri heima- Tvær nýjar plötur frá Massive Attack síðu Massive Attack. Þar upp- lýsir hann meðal annars að band- ið muni fara í hljómleikaferðalag á næsta ári, sem hefjast muni í Austurlöndum fjær. „Hljóðlykkjurnar koma frá okkar eigin lögum í þetta skiptið,“ segir hann m.a. „Þegar við vorum að vinna við Mezzanine bjó ég til hljóðlykkjur úr nýbylgjulögum til að komast aðeins frá þessu sálar-reggídæmi. Þessi nýja verður dýpri en Mezzanine að okkar mati.“ Platan nýja, sem enn er nafnlaus, kemur út í haust. Loksins árás MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2002 51 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 25.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t l i lif Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45. mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 6. með ísl. tali.  Radíó X Yfir 15.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 25.000 MANNS  Radíó X Yfir 15.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl Vesturgötu 2 sími 551 8900 Hádegisverðartilboð Kvöldverðarhlaðborð kr. 990 kr. 1.990 frá kl. 11.30-14.30 frá kl. 18-22 BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Harrison Ford var heiðraður sér- staklega á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi fyrir ævi- starf sitt og fyrir að „eigna sér“ hlutverk hinnar hugsandi hasar- myndahetju. Ford hefur leikið aðal- hlutverkið í nokkrum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar, eins og t.d. myndunum um Stjörnustríðið og Indiana Jones, en þegar tekið er mið af tekjum sem myndirnar hans hafa skilað samanlagt í kassann þá stenst honum enginn snúning, hvorki fyrr né síðar. Ford sagði, þegar hann tók við viðurkenningunni, að ferill hans byggðist á einni ákvörðun sem hann tók sem ungur maður í Wisconsin. Þá ákvað hann að kasta upp peningi um hvort hann ætti að reyna fyrir sér í New York eða Hollywood: „Peningurinn valdi New York svo ég ákvað að láta tvö af þremur köst- um ráða. Heppnin hefur verið með mér síðan.“ Harrison Ford er í Deuville til að fylgja eftir kvikmyndinni K-19: The Widowmaker, þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti írska leik- aranum Liam Neeson en Ingvar Sigurðsson fer með aukahlutverk í myndinni. Ford er einnig einn af framleiðendum myndarinnar. Unn- usta Fords, leikkonan Calista Flock- hart, sem lék aðalhlutverkið í sjón- varpsþáttunum um Ally McBeal, er í för með honum í Frakklandi. Frakkar heiðra Ford Harrison Ford fékk forláta verðlaunagrip í lok kvöldstund- arinnar sem haldin var honum til heiðurs í Deauville.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.