Morgunblaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 45 BÍLAR MAN flutningabílar til sölu MAN 14.284 LLLC árg. 07/2000 með kassa og lyftu, ekinn 91.000 km. Einnig MAN 10.223 LAEC 4x4 árg. 10/1997. Til sýnis og sölu á Bíla- sölunni Geisla í Borgarnesi, sími 437 1200. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja verður haldinn miðvikudaginn 25. september kl. 16 í veitingasal Matarlystar, Iðavöllum 1, Keflavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur að breytingum á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, mætir á fundinn. Félagsmenn fjölmennum. Útvegsmannafélag Suðurnesja. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnargata 16, Ólafsfirði, þingl. eig. Tréver ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Lynghálsi 4, 155 Reykjavík og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 26. september 2002 kl. 10.00. Syðri Gunnólfsá, sumarbústaður, þingl. eig. Kormákur Þráinn Braga- son, gerðarbeiðendur Sparisjóður Kópavogs og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, fimmtudaginn 26. september 2002 kl. 10.00. Vesturgata 14, Ólafsfirði, fastanr. 215-4389, þingl. eig. Ríkharð Lúð- víksson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 26. september 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 18. september 2002. TIL SÖLU Ergoline ljósabekkir Til sölu Ergoline 500 ljósabekkir, 3ja ára gamlir. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur eða lána- möguleikar. Til sýnis í samráði við Hauk eða Þórð í síma 569 2000. Pillupökkunarvélar til sölu Til sölu talningavél, lok-ásetningavél, miða- ásetningavél og móttökuborð. Vélarnar eru í góðu standi. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur eða lánamöguleikar. Til sýnis í samráði við Pét- ur í síma 569 2000. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Fyrir hönd SVÍV, Sjálfseignarstofnunar Verslun- arráðs Íslands um viðskiptamenntun, er hér með óskað eftir tilboðum í að steypa upp, inn- rétta og ganga að fullu frá viðbyggingu við Verzlunarskóla Íslands og að stækka bóksafn á 4. hæð skólans. Verkið felst í tveimur aðskildum verkhlutum og þótt æskilegt sé að sami verktaki annist þá báða er það ekki gert að skilyrði. Viðbyggingin er fjórar hæðir um 2.070 m² og 7.300 m³ að stærð. Viðbyggingin verður steypt á hefðbundinn hátt og innréttuð með gifsveggj- um, að mestu í kennslustofur. Stækkun bóka- safnsins felst í byggingu um 360 m² salar en auk byggingu hans verða aðliggjandi rými lag- færð. Helstu verkþættir eru steinsteypa, 820 m³, mótafletir 4.400 m², steypustyrktarstál 60 tonn, innrétting og lóðafrágangur. Nú er verið að steypa sökkla og gólfplötu og verður því verki lokið í október. Uppsteypa viðbyggingar skal hefjast í október 2002 og skal henni lokið 1. ágúst 2003. Vinna við að fjarlægja þak vegna stækkunar bóka- safns skal hefjast 18. júní 2003. Uppsetning þaks og veggja ásamt framkvæmd annarra verkþátta, sem hávaði fylgir, skal vera lokið 20. ágúst 2003. Ofanábyggingu skal lokið að fullu 1. nóvember 2003. Sala útboðsgagna hefst þriðjudaginn 17. sept- ember 2002 á skrifstofu Verzlunarskóla Íslands, Ofanleiti 1. Óendurkræft söluverð útboðsgagna er kr. 7.000. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Verzlunarskól- ans fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 8. október 2002. Þorvarður Elíasson. TILKYNNINGAR     Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 21. september. Uppl. í síma 861 4950.   Fornbókaverslun. Full búð af bókum við allra hæfi. Jólaskeiðar, silfurmunir, málverk o.fl. Opið til 20 í kvöld Gvendur dúllari — búð í bænum Klapparstíg 35, sími 511 1925. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Berjanes/Berjaneskot, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Vigfús Andrés- son, gerðarbeiðendur Ingvar Grétar Ingvarsson, Landsbanki Íslands hf., útibú, Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður bænda og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 24. september 2002 kl. 11.00. Reynifell 9b, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Birgir Tómasson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 26. september 2002 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 18. september 2002. ÝMISLEGT Slagsíða álita og frétta! Það er frétt þegar dauður lax úr Mjóafirði er urðaður ólöglega. Það er ekki frétt þegar iðnaðarráðuneytið, fagráðuneyti orkumála með víðtæka skjalavörsluskyldu, segir í bréfi 19.8. 2002: „Þá tekur ráðuneytið fram að það hefur ekki í fórum sínum lögfræðiálit vegna Kárahnjúkavirkjunar.“ Tómas Gunnarsson, áhugamaður um stjórnarhætti og fréttir. Þjóðleikhússtjóri Þjóðleikhúsið auglýsir eftir rekstraraðila að Leikhús- kjallaranum og mötuneyti starfsmanna. Rekstur felur jafnframt í sér veitingaþjónustu á Kristalsal. Í Leikhús- kjallaranum er rekinn veitingastaður en einnig fer þar fram ýmis menningarstarfsemi tengd Þjóðleikhúsinu. Þeir sem hafa áhuga á að reka lifandi, spennandi og vandaðan Leikhúskjallara sendi nöfn sín til skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 27. september 2002, merktar "Leikhúskjallarinn". Vilt þú stýra starfsemi Leikhúskjallarans? ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknar- prests í Fellaprestakalli, Reykjavíkur- prófastsdæmi eystra frá 1. janúar 2003 Kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknar- presta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfs- ferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur rennur út 5. október nk. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um embættið er að finna á vef Þjóðkirkjunnar: http://www.kirkjan.is/biskupsstofa og á Biskupsstofu. Nánari upplýsingar veitir Ágústa Dúa Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar Seltjarnarnesi í síma 561-2070 eða á netfangi: Dua.Jonsdottir@hgsel.is Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslan Seltjarnarnesi Heilsugæslan, Starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík www.hr.is Einnig er laus til umsóknar staða hjúkrunar- fræðings við heilsugæslu í skólum. Starfið er sjálfstætt og felst í heilbrigðiseftirliti, fræðslu og stuðningi við skólabörn. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skal skila fyrir 1. október n.k. til: Starfsmannasviðs Heilsugæslunnar, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík Hjúkrunarfræðing vantar til starfa á Heilsugæsluna Seltjarnarnesi, frá 1. október í hlutastarf. Starfið er sjálfstætt og felst í ung- og smábarnavernd, mæðravernd og almennri móttöku. Leitað er eftir hjúkrunarfræðingum sem búa yfir reynslu af störfum í heilsugæslu. Reykjavík 19. september 2002 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Hóll auglýsir Óskum eftir 50—100 fm verslunar-/þjónustu- rými á góðum stað í Grafarvogi til leigu. Allar upplýsingar veita Franz og Ágúst í síma 595 9000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.