Morgunblaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 55 BRESKU Mercury-verðlaunin hafa verið afhent síðan 1992, en þá sigr- aði hljómsveitin Primal Scream. Þetta árið vann hin unga og efni- lega R og B söngkona Ms. Dyna- mite og kom sigurinn henni, sem öðrum, algerlega í opna skjöldu. Fékk hún verðlaunin fyrir fyrstu breiðskífu sína, A Little Deeper, en Dynamite hefur skotið skjótt upp á stjörnuhimininn í Bretlandi síðustu mánuði. Henni er t.a.m. spáð góðu gengi á Mobo-verðlaunahátíðinni í október nk., sem eru bresku sálar- og R og B tónlistarverðlaunin. Þar er hún tilnefnd í sex flokkum. Þeir sem voru tilnefndir þetta ár- ið voru Beverley Knight, The Bees, The Coral, David Bowie, Doves, The Electric Soft Parade, Gemma Hayes, Guy Barker, Joanna MacGregor, Roots Manuva og The Streets. Ungfrú Dínamít er fyrsta blökku- konan sem hlýtur Mercury- verðlaunin en rétt nafn hennar er Naomi McLean-Daley. Gagnrýn- endur hafa einkum tiltekið frum- lega texta hennar og melódíska söngrödd þegar þeir hafa mært hana. Sigurvegarar undanfarinna ára eru PJ Harvey (2001), Badly Drawn Boy (2000), Talvin Singh (1999), Gomez (1998), Roni Size & Repraz- ent (1997), Pulp (1996), Portishead (1995), M People (1994), Suede (1993) og Primal Scream (1992). Ms. Dynamite vann óvænt AP Ms. Dynamite var afar hrærð þegar hún tók við verðlaununum. Bresku Mercury-verðlaunin Sýnd kl. 6. með ísl. tali.  HL Mbl www.regnboginn.is Sýnd með íslensku tali. Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 11. B.i. 14.  Kvikmyndir .com  DV Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12 ára. Hverfisgötu  551 9000 Ný Tegund Töffara Yfir 14.000 MANNS Lluvía En Los Zapatos / Rigning í Skónum. Sýnd kl. 6. Mones Como La Becky / Apar Eins og Becky. Sýnd kl. 6. El Hijo De La Nova / Gifstu Mér Loksins Sýnd kl. 8. Cuando Vuelvas a mi lado / Þegar þú kemur aftur til mín. Sýnd kl. 8. Hable Con Ella / Ræddu Málin. Sýnd kl. 10.15. Último Viaje De Robert Rylands / Síðasta Ferð Roberts Rylands. Sýnd kl. 10.15.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. með íslensku tali. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 og B.i. 14. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.  HK DV Yfir 14.000 MANNS „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 18 80 9 0 9/ 20 02 COROLLA - TILFINNINGIN ER GÓÐ Corolla er mest seldi bíll á Íslandi fyrr og síðar. Öryggi, hátt endursöluverð og reynsla við íslenskar aðstæður hefur skapað Corolla þessa stöðu. En nýr Corolla kemur með nýja vídd, sem er upplifunin við akstur - tilfinningin er einfaldlega góð. Þú skilur við hvað er átt um leið og þú prófar. Verð frá kr. 1.599.000. www.toyota.is Bíll ársins 2002 REYNSLUAKTU og þú skilur afhverju!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.