Morgunblaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 13 V. Fellsmúla • S. 588 7332 Opið: Mán. - föst. 9-18, lau. 10-14 Ný vefsíða: www.i-t.isEitt mesta úrval landsins af hágæða baðinnréttingum úr einingakerfi sem hentar flestum stærðum baðherbergja. en nú er tækifærið! Hörkutilboð! w w w .d es ig n. is © 20 02 - IT M 90 24 Oft er lag, TEKIÐ var fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag skaðabóta- mál Gunnars Þórs Jónssonar læknis gegn Háskóla Íslands og Landspít- ala – háskólasjúkrahúsi. Gunnari var sagt upp sem yfirlækni við Landspít- alann 1999. Málinu hefur verið frest- að til frekari gagnaöflunar og búist við að aðalmeðferð hefjist fyrir ára- mót. Gunnar Þór höfðar málið gegn stefndu til greiðslu vangoldinna launa, skaða- og miskabóta og hljóða kröfur hans upp á tæpar 75 milljónir króna. Stærsti kröfuliðurinn er vegna launa stefnanda til handa frá 2001–2012, 68,8 milljónir. Ennfrem- ur er HÍ krafinn um eina milljón króna í miskabætur vegna ólög- mætrar brottvikningar úr starfi. Skaðabótamál Gunnars Þórs tekið fyrir UMHVERFISSAMTÖK á Norður- löndum, m.a. Landvernd, hafa sam- einast í mótmælum gegn tillögu bresku umhverfisstofnunarinnar um að framlengja heimildir til losunar geislavirkra efna í sjó við endur- vinnslustöðina í Sellafield í Englandi allt til ársins 2006. Í bréfi, sem norrænu samtökin sendu breska umhverfisráðherran- um Michael Meacher, segir að nú- verandi losun á geislavirka efninu teknetíum-99 sé algjörlega óviðun- andi. Samtökin mótmæla áformum breskra stjórnvalda um að veita heimild til áframhaldandi losunar allt til ársins 2006. Þá segir í bréfinu að völ sé á nýrri og betri tækni til endurvinnslu sem ekki feli í sér losun á geislavirkum efnum í sjó. Þess er krafist að endurvinnslu verði hætt þar til þessi nýja tækni hefur verið innleidd í Sellafield. Umhverfissamtök á Norðurlöndunum Mótmæla losun geisla- virkra efna ÁHÖFN á TF-LÍF þyrlu Landhelg- isgæslunnar sótti alvarlega veikan sjúkling til Ísafjarðar á þriðjudags- kvöld og flutti hann á Landspítalann í Fossvogi. Læknir á Ísafirði hafði samband við stjórnstöð Landhelgis- gæslunnar í gegnum Neyðarlínuna og óskaði eftir að fá samband við þyrlulækni Landhelgisgæslunnar vegna sjúklingsins. Læknarnir töldu nauðsynlegt að flytja sjúklinginn með þyrlu Land- helgisgæslunnar og töldu það örugg- ara og fljótlegra en að senda hann með sjúkraflugvél en sjúkraflugvél Íslandsflugs var stödd í Reykjavík. Þyrluáhöfn var kölluð út kl. 20.16 og lenti TF-LÍF við gjörgæsludeild Landspítalans kl. 23.29. Þyrla sótti sjúk- ling til Ísafjarðar ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.