Morgunblaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.09.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar Fim. 19/9. kl. 21 Uppselt Fös 20/9 kl. 21 Uppselt Fös 20/9 kl. 23 Aukasýning Uppselt Fös 27/9 kl. 21 Uppselt Fös 27/9 kl. 23 Aukasýning Lau 28/9 kl. 21 Uppselt Lau 28/9 kl. 23 Aukasýning Fös 4/10 kl. 21 Uppselt Fös 4/10 kl. 23 Aukasýning Lau 5/10 kl. 21 Uppselt Lau 5/10 kl. 23 Aukasýning Fös 11/10 kl. 21 Uppselt Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning Lau 12/10 kl. 21 Uppselt Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur fim. 19. sept. uppselt föst. 20. sept. uppselt lau. 21. sept. örfá sæti fim. 26. sept. aukasýning, nokk- ur sæti föst. 27. sept. 50 sýn. uppselt lau. 28. sept. uppselt þri. 8. okt. uppselt mið. 9. okt. uppselt fim. 10. okt. uppselt þri. 15. okt. nokkur sæti                                          ! " #$ #%    &#%   '    (      )  )   #     ) *   !  )      Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19/9 örfá sæti laus lau. 21/9 örfá sæti laus fim. 26/9 örfá sæti laus fös. 4/10 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Frumsýning lau 21. sept kl 14 Su 29.sept kl 14 og kl 18 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 28. sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 20. sept kl. 20 - Ath: örfáar sýningar í haust. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 Uppselt Fö 20. sept kl 20 FOLKWANG TANZSTUDIO OG HENRIETTA HORN Sun. 22. sept. kl. 20.30 Áskriftargestir munið afsláttinn. MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri. 24. sept kl. 20. UPPSELT VIDEODANS Sýning og fyrirlestur Rita Kramp Fö 27. sept kl 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 20. sept kl 20 Nýja sviðiðLitla svið Hausthátíð Borgarleikhússins Miðasala: 568 8000  ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur fyrir gesti á öllum aldri á föstudags- og laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20 til miðnættis. Framvegis alltaf dansleikur á sunnudagskvöldum.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveitin Traffic leikur á laugar- dagskvöld.  CAFÉ 22: Opnun ofanjarðar um helgina. Þriðja hæðin opnuð eftir miklar endurbætur á föstudagskvöld. Dj Andrea Jónsdóttir laugardags- kvöld. Dj Benni. Handhafar stúdenta- skírteina fá frítt inn alla nóttina.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Vítamín kemur fram á föstudags- kvöld. Ásamt þeim leikur hljómsveitin Panman. Vitamín veisla á laugardags- kvöld kl. 22.30. DJ stelpur kynda upp, eftir það mun hljómsveitin Vítamín leika fram á morgun.  CAFÉ CATALÍNA: Trúbador Sváfnir Sigurðarson spilar á föstu- dags- og laugardagskvöld.  CAFÉ LIST: Sérstök stemmning í tilefni af spænsku kvikmyndahátíð- inni. Spænskur gestakokkur á staðn- um og tilboð fyrir hátíðargesti.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti miðvikud.–sunnud. til kl. 1 og til kl. 3 föstud. og laugard., ásamt því að spila fyrir matargesti.  CATALÍNA: Stórsveit Péturs Kristjánssonar spilar á föstudags- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Bjarni Tryggva spilar á föstudags- og laugardags- kvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Tríó Kidda skemmtir föstudagskvöld kl. 23 til 3. Hljómsveitin Léttir sprett- ir skemmtir laugardagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin á föstudagskvöld til 3. Tónleikar með Bubba Morthens og Heru, laug- ardagskvöld kl. 21. Hlynur Ben í stúk- unni frá kl. 23 til 3.  FESTI GRINDAVÍK: BSG (upp- skeruhátíð UMFG) á laugardags- kvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ MIKLIGARÐ- UR, Vopnafirði: Bubbi Morthens og Hera á sunnudagskvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ ÞÓRSVER, Þórshöfn: Bubbi Morthens og Hera á mánudagskvöld.  FYLKISHÖLLIN, Árbæ: Bítlavina- félagið á laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Buff spilar á fimmtudagskvöld kl. 21 til 1. Írafár spilar á föstudagskvöld kl. 23.30 til 5.30. Sex ára afmæli Undirtóna á laug- ardagskvöld kl. 23 til 5.30. Mínus, Vín- ill, Daysleeper og Jet Black Joe spila, lokað á sunnudag og mánudag.  GRANDROKK: Megas + Súkkat = Megasukk á föstudagskvöld kl. 23.59. Rafpopptónlistardúettinn Trabant á laugardagskvöld kl. 23.59.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel skemmta á föstudags- og laug- ardagskvöld til 3.  HAFNARBARINN, Þórshöfn: Diskórokktek Skugga-Baldurs á laug- ardagskvöld.  HAMRABORG, Berufirði: Bubbi Morthens og Hera á föstud. kl. 21.  HÁSKÓLABÍÓ: Tríó franska djasspíanistans Jacques Loussier á tónleikum á föstudagskvöld.  HÓTEL BORG: Nökkvi S sér um tónlistina á föstudags- og laugardags- kvöld til 3.  HÓTEL EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Bubbi Morthens og Hera á laugar- dagskvöld.  HÓTEL HÚSAVÍK: Bubbi Mort- hens og Hera á þriðjudagskvöld kl. 21.  INGHÓLL, Selfossi: Buff & Bjór- bandið á laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Sniglabandið spilar á föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti spilar færeyska slagara á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Módd: Dansi- dúóið Siggi Már og Íris skemmta á föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFISETRIÐ: Karoke kvöld á föstudagskvöld kl. 22 til 3. Taílenskt kvöld á laugardagskvöld kl. 22 til 3. Karaoke og lifandi músík.  KRINGLUKRÁIN: Þóra Jónsdóttir og Pétur Þór Benediktsson með tón- leika fimmtudagskvöld kl. 22. Hljóm- sveitin Úlfarnir spilar á föstudags- og laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans með dansæfingu á fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Elsa sér um tónlistina, allir velkomnir.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Út- gáfutónleikar Leaves á fimmtudags- kvöld kl. 21.  NIKKABAR, Hraunberg 4. : Mæðusöngvasveit Reykjavíkur spilar á föstudags- og laugardagskvöld.  NORÐURKJALLARI MH: Hljóm- sveitin MAUS leikur á föstudagskvöld kl. 21, einnig koma fram Dj KGB og Kimono.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Harald- ur Davíðsson trúbador á fimmtudags- og föstudagskvöld. Sigurður Þórólfs- son píanóleikari spilar Jerry Lee Lewis-prógramm á laugardagskvöld. Haraldur Davíðsson trúbador á sunnudagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Stuð- sveitin Bahoja skemmtir á föstudags- og laugardagskvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Dansleikur með Heiðursmönnum og Kolbrúnu, laugardagskvöld sixtís- og kántrý- stemning.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Á móti sól á föstudagskvöld. Mannakorn á laugardagskvöld.  RABB-BARINN BOLUNGARVÍK: Tríóið MÁT spilar á föstudags- og laugardagskvöld á opnunarhátíð Rabb-barsins.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Hafrót spilar á föstudags- og laugar- dagskvöld.  REGNBOGINN: Spænska kvik- myndahátíðin í fullum gangi. Fimm- tud. kl. 18: Rigning í skónum, Apar eins og Becky. Kl. 20: Gifstu mér loks- ins, Þegar þú kemur. Kl. 22.15: Ræddu málin, Síðasta ferð R.R. Fös- tud. kl. 18: Elskhugar, Þegar þú kem- ur. Kl. 20: Tunga fiðrildanna, Apar eins og Becky. Kl. 22: Ræddu málin, Smitaður/stuttmyndir. Laugard. kl. 18: Gifstu mér loksins, Síðasta ferð R.R. Kl. 20: Einar, Byggt upp á nýtt. Kl. 22. Elskhugar, Jóhanna brjálaða. Sunnud. kl.18: Tunga fiðrildanna, Lola. Kl. 20: Gifstu mér loksins, Þegar þú kemur. Kl. 22.15: Rigning í skón- um, Einar. Vegna fjölda áskorana verður bætt við sýningum á laugardag og sunnudag. Málþing verður einnig haldið á föstu- dag í hátíðarsal MH þar sem þátttak- endur verða dr. Hólmfríður Garðars- dóttir, Reynir Lyngdal, Baltasar Kormákur og Manuel Rivas höfundur bókarinnar Tunga fiðrildanna en myndin er einmitt sýnd á hátíðinni.  SJALLINN, Akureyri: Á móti sól á laugardagskvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ: Papar spila á laugardagskvöld.  VEÐURBARINN HÓTEL TANGA, Vopnafirði: Diskórokktek Skugga- Baldurs á föstudagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin PKK skemmtir á föstudags- og laugardagskvöld. FráAtilÖ Morgunblaðið/Árni Sæberg Maus verður í Norðurkjallara á föstudaginn ásamt Kimono og DJ K.G.B. Maus heldur þar árlega tónleika og kynnir nú nýtt efni. FILMUNDUR er nú kominn í blúss- andi gír og byrjar heldur betur af krafti. Opnunarmynd vetrarins er nefnilega hin umdeilda, japanska mynd Battle Royale frá árinu 2000 sem tekur hugmyndafræðina á bak við þætti eins og Survivor og inn- takið úr Lord of the Flies, og setur í blóðugan, afskræmdan búning. Myndin fjallar um hóp af 14–15 ára gömlum skólakrökkum sem eru færðir til afskekktrar eyjar og eiga að taka þátt í afar ofbeldisfullum leik svo ekki sé nú meira sagt. Þar verða þeir að drepa eða verða drepnir því að ef það verða fleiri en einn eftir á lífi innan þriggja daga springa hálskragarnir sem þeir bera í loft upp! Leikurinn er hluti af refsiáætlun ríkisstjórnarinnar sem miðar að því að minnka unglinga- glæpi. Myndin vakti gríðarlegt umtal í hinu siðprúða og reglufasta Jap- ansríki og gerðu stjórnvöld sitt til að banna myndina. Hún varð engu að síður næstvinsælasta mynd árs- ins 2000 þar í landi – aðeins Crouching Tiger, Hidden Dragon var vinsælli. Kvikmyndarýnar þar- lendis segja gott gengi mynd- arinnar m.a. liggja í því að hún taki táknrænt á þeim veruleika sem blasi við ungu fólki í samfélaginu – undir fáguðu og fínu yfirborði sé örvilnan og angist sem meðal annars hefur lýst sér í aukinni tíðni sjálfsmorða þar í landi; einkanlega hjá ungu fólki sem brotnað hefur undan allt- umlykjandi samfélagsþrýstingnum. Leikstjóri myndarinnar er Fuka- saku Kinji, maður sem gerði garð- inn frægan á áttunda áratugnum með hrottafengnum glæpamyndum og stendur hann sem klettur við þessa sköpun sína. „Hún kann að vera ofbeldisfull,“ segir hann. „En sums staðar finnst mér ég ekki ganga nógu langt ef satt skal segja.“ Myndin verður sýnd kl. 22.30 í kvöld í Háskólabíói. Síðasta útspilið Atriði úr Battle Royale. Filmundur sýnir Battle Royale arnart@mbl.is Skólavörðustíg 21, sími 551 4050. Viskustykki Til í níu munstrum Klapparstíg 44, sími 562 3614 10 tegundir - Verð kr. 1.995 Nýkomin aftur skurðabretti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.