Morgunblaðið - 19.09.2002, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 55
BRESKU Mercury-verðlaunin hafa
verið afhent síðan 1992, en þá sigr-
aði hljómsveitin Primal Scream.
Þetta árið vann hin unga og efni-
lega R og B söngkona Ms. Dyna-
mite og kom sigurinn henni, sem
öðrum, algerlega í opna skjöldu.
Fékk hún verðlaunin fyrir fyrstu
breiðskífu sína, A Little Deeper, en
Dynamite hefur skotið skjótt upp á
stjörnuhimininn í Bretlandi síðustu
mánuði. Henni er t.a.m. spáð góðu
gengi á Mobo-verðlaunahátíðinni í
október nk., sem eru bresku sálar-
og R og B tónlistarverðlaunin. Þar
er hún tilnefnd í sex flokkum.
Þeir sem voru tilnefndir þetta ár-
ið voru Beverley Knight, The Bees,
The Coral, David Bowie, Doves,
The Electric Soft Parade, Gemma
Hayes, Guy Barker, Joanna
MacGregor, Roots Manuva og The
Streets.
Ungfrú Dínamít er fyrsta blökku-
konan sem hlýtur Mercury-
verðlaunin en rétt nafn hennar er
Naomi McLean-Daley. Gagnrýn-
endur hafa einkum tiltekið frum-
lega texta hennar og melódíska
söngrödd þegar þeir hafa mært
hana.
Sigurvegarar undanfarinna ára
eru PJ Harvey (2001), Badly Drawn
Boy (2000), Talvin Singh (1999),
Gomez (1998), Roni Size & Repraz-
ent (1997), Pulp (1996), Portishead
(1995), M People (1994), Suede
(1993) og Primal Scream (1992).
Ms. Dynamite vann óvænt
AP
Ms. Dynamite var afar hrærð þegar hún tók við verðlaununum.
Bresku Mercury-verðlaunin
Sýnd kl. 6. með ísl. tali.
HL Mbl
www.regnboginn.is
Sýnd með íslensku tali.
Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 11. B.i. 14.
Kvikmyndir .com
DV
Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12 ára.
Hverfisgötu 551 9000
Ný Tegund Töffara
Yfir 14.000 MANNS
Lluvía En Los Zapatos / Rigning í Skónum. Sýnd kl. 6.
Mones Como La Becky / Apar Eins og Becky. Sýnd kl. 6.
El Hijo De La Nova / Gifstu Mér Loksins Sýnd kl. 8.
Cuando Vuelvas a mi lado / Þegar þú kemur aftur til mín.
Sýnd kl. 8.
Hable Con Ella / Ræddu Málin. Sýnd kl. 10.15.
Último Viaje De Robert Rylands / Síðasta Ferð Roberts Rylands.
Sýnd kl. 10.15.
HK DV
„ARFTAKI
BOND ER
FUNDINN!“
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. með íslensku tali.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 og B.i. 14.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
HK DV
Yfir 14.000 MANNS
„ARFTAKI
BOND ER
FUNDINN!“
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
18
80
9
0
9/
20
02
COROLLA - TILFINNINGIN ER GÓÐ Corolla er mest seldi bíll á Íslandi fyrr og síðar.
Öryggi, hátt endursöluverð og reynsla við íslenskar aðstæður hefur skapað Corolla þessa stöðu. En nýr Corolla kemur
með nýja vídd, sem er upplifunin við akstur - tilfinningin er einfaldlega góð. Þú skilur við hvað er átt um leið og þú
prófar. Verð frá kr. 1.599.000. www.toyota.is
Bíll ársins 2002
REYNSLUAKTU
og þú skilur afhverju!