Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 9
Bankastræti 14, sími 552 1555
Mikið úrval
af buxum og peysum
Gott verð
Hausttilboð
15% afsláttur af
ullarkápum, frökkum og úlpum
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Kvöldfatnaður
Velúrkjólar - pils - buxur - toppar
Ný sending af
samkvæmiskjólum
Allar stærðir - Aðeins
einn kjóll í númeri
Efnalaug og fataleiga
Garðabæjar sími 565 6680
O
pi
ð
al
la
d
ag
a
frá
k
l.
10
-1
8
la
ug
ar
da
ga
fr
á
kl
. 1
0-
14
Samkvæmiskjólar
Samkvæmisfatnaður
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10—15.
Nýjar vörur
komnar!
Viðskiptavinir
sem panta í
október
fá glæsilegt
dömuúr að gjöf.
Allir sem koma í verslun
Freemans fá frían lista.
Bæjarhraun 14.
220 Hafnafjörður sími 565 3900
www.freemans.is
FULLTRÚAR úr FÍT, Félagi ís-
lenskra teiknara, voru nýlega valdir í
dómnefnd alþjóðlegrar hönnunar-
keppni sem hönnunar- og arkitekt-
úrsafnið The Chicago Athenaeum
stendur árlega fyrir. Hönnunar-
keppnin heitir Good Design og
dæmdu fulltrúar FÍT í flokki graf-
ískrar hönnunar og umbúðahönnun-
ar.m Good Design verðlaunin munu
vera elstu hönnunarverðlaun sem
veitt eru í heiminum, en til þeirra var
stofnað árið 1950. Verðlaun eru veitt
í mörgum flokkum hönnunar, allt frá
bílum til barnaleikfanga. Dómnefnd-
ina í flokki grafískrar hönnunar og
umbúðahönnunar skipuðu fyrir hönd
FÍT Halla Guðrún Mixa, Jón Ari
Helgason, Jón Örn Þorsteinsson og
Snæfríð Þorsteins. Þau unnu öll til
verðlauna í Hönnunarkeppni FÍT á
síðasta ári fyrir hönnun sína, að sögn
Arnar Smára Gíslasonar hjá FÍT.
Í síðustu viku kom dómnefndin
saman hér á landi og fór yfir u.þ.b.
100 hönnunarverk sem send höfðu
verið í keppnina. Ástæðan fyrir því
að stjórnendur hönnunarsafnsins
vildu fá Íslendinga til dómnefndar-
starfa var sú að myndlistamaðurinn
Páll Guðmundsson frá Húsafelli á
verk í skúlptúrgarði í Chicago. „Það-
an komu tengslin við Ísland,“ segir
Örn Smári.
Íslendingar
í dómnefnd
hönnunar-
keppni
DR. LEÓ Kristjánsson, jarðeðlis-
fræðingur við jarðeðlisfræðistofu
Raunvísindastofnunar Háskólans,
var á sl. vori heiðraður af bandaríska
jarðeðlisfræðisambandinu (Americ-
an Geophysical Union, A.G.U.). Í
sambandinu eru um 38 þúsund fé-
lagar bæði í Bandaríkjunum og öðr-
um löndum, sem fást við fjölþættar
rannsóknir á jörðinni, umhverfi
hennar í geimnum, og reikistjörnum.
Árlega er 30–40 félögum veitt nafn-
bótin „Fellow of the A.G.U.“ og
nokkrir þar til viðbótar fá sérstök
verðlaun eða heiðursmerki sam-
bandsins. Leó tók við skjali við at-
höfn á vorþingi American Geophys-
ical Union í Washington D.C. Í
útnefningunni er sérstaklega vísað
til gagnlegra upplýsinga um sögu
jarðsegulsviðsins sem Leó hafi aflað.
Leó Kristjánsson hefur starfað
sem sérfræðingur við Raunvísinda-
stofnun og kennari við eðlisfræði-
skor raunvísindadeildar H.Í. Auk
fyrrnefndra rannsókna hefur hann
unnið að segulsviðsmælingum yfir
landinu og landgrunninu og jarð-
fræðilegri túlkun þeirra.
Heiðraður af
bandaríska jarð-
fræðisambandinu
♦ ♦ ♦