Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Mikið úrval af buxum og peysum Gott verð Hausttilboð 15% afsláttur af ullarkápum, frökkum og úlpum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Kvöldfatnaður Velúrkjólar - pils - buxur - toppar Ný sending af samkvæmiskjólum Allar stærðir - Aðeins einn kjóll í númeri Efnalaug og fataleiga Garðabæjar sími 565 6680 O pi ð al la d ag a frá k l. 10 -1 8 la ug ar da ga fr á kl . 1 0- 14 Samkvæmiskjólar Samkvæmisfatnaður Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Nýjar vörur komnar! Viðskiptavinir sem panta í október fá glæsilegt dömuúr að gjöf. Allir sem koma í verslun Freemans fá frían lista. Bæjarhraun 14. 220 Hafnafjörður sími 565 3900 www.freemans.is FULLTRÚAR úr FÍT, Félagi ís- lenskra teiknara, voru nýlega valdir í dómnefnd alþjóðlegrar hönnunar- keppni sem hönnunar- og arkitekt- úrsafnið The Chicago Athenaeum stendur árlega fyrir. Hönnunar- keppnin heitir Good Design og dæmdu fulltrúar FÍT í flokki graf- ískrar hönnunar og umbúðahönnun- ar.m Good Design verðlaunin munu vera elstu hönnunarverðlaun sem veitt eru í heiminum, en til þeirra var stofnað árið 1950. Verðlaun eru veitt í mörgum flokkum hönnunar, allt frá bílum til barnaleikfanga. Dómnefnd- ina í flokki grafískrar hönnunar og umbúðahönnunar skipuðu fyrir hönd FÍT Halla Guðrún Mixa, Jón Ari Helgason, Jón Örn Þorsteinsson og Snæfríð Þorsteins. Þau unnu öll til verðlauna í Hönnunarkeppni FÍT á síðasta ári fyrir hönnun sína, að sögn Arnar Smára Gíslasonar hjá FÍT. Í síðustu viku kom dómnefndin saman hér á landi og fór yfir u.þ.b. 100 hönnunarverk sem send höfðu verið í keppnina. Ástæðan fyrir því að stjórnendur hönnunarsafnsins vildu fá Íslendinga til dómnefndar- starfa var sú að myndlistamaðurinn Páll Guðmundsson frá Húsafelli á verk í skúlptúrgarði í Chicago. „Það- an komu tengslin við Ísland,“ segir Örn Smári. Íslendingar í dómnefnd hönnunar- keppni DR. LEÓ Kristjánsson, jarðeðlis- fræðingur við jarðeðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans, var á sl. vori heiðraður af bandaríska jarðeðlisfræðisambandinu (Americ- an Geophysical Union, A.G.U.). Í sambandinu eru um 38 þúsund fé- lagar bæði í Bandaríkjunum og öðr- um löndum, sem fást við fjölþættar rannsóknir á jörðinni, umhverfi hennar í geimnum, og reikistjörnum. Árlega er 30–40 félögum veitt nafn- bótin „Fellow of the A.G.U.“ og nokkrir þar til viðbótar fá sérstök verðlaun eða heiðursmerki sam- bandsins. Leó tók við skjali við at- höfn á vorþingi American Geophys- ical Union í Washington D.C. Í útnefningunni er sérstaklega vísað til gagnlegra upplýsinga um sögu jarðsegulsviðsins sem Leó hafi aflað. Leó Kristjánsson hefur starfað sem sérfræðingur við Raunvísinda- stofnun og kennari við eðlisfræði- skor raunvísindadeildar H.Í. Auk fyrrnefndra rannsókna hefur hann unnið að segulsviðsmælingum yfir landinu og landgrunninu og jarð- fræðilegri túlkun þeirra. Heiðraður af bandaríska jarð- fræðisambandinu ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.