Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Rhodes og önnur rafborð, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á bassa, Einar Valur Scheving á trommur og Helgi Svavar Helgason á slag- verk og hljóðsmala. Jóel bendir á að hljóðfæraleik- ararnir komi víða að. „Greg kemur frá Boston, Einar frá Miami, Valdi Kolli frá Amsterdam, Eyþór úr Grafarvogi, Siggi úr Garðabæ, Helgi frá Siglufirði og ég úr Reykjavík,“ segir hann og er ánægður með að hafa „úrvalsmenn í hverri stöðu“. Jóel segist hafa samið tónlistina á síðustu tveimur árum og hún sé með taktfastari undirtóni en áður. Hann lýsir tónlistinni á litríkan hátt á vef djasshátíðarinnar. „Opin en þó þaulskrifuð tónlist fyrir þrjá blásara og rythma. Sterk rytmísk undiralda með elektrónísku ívafi. Ómur af fönki, frjálsspuna, tangó- um og samsettum töktum. Wayne Shorter eftir að hafa dottið í pott Sjóðríks,“ segir Jóel um tónlistina sem áhorfendur eiga í vændum í kvöld. u-beygju á ferl- inum,“ segir Jóel og lýsir því þannig að hann sé að heimsækja „nýtt herbergi í sama húsinu“, sem hann „langaði að gægj- ast inn í og dvelja um stund“. Septett Jóels er Jóel Pálsson á saxófón og klarinettur, Greg Hopkins á trompet, Sigurður Flosason á saxófón, klarinettur og flautur, Eyþór Gunnarsson á SEPTETT Jóels Pálssonar saxó- fónleikara leikur á Kaffi Reykjavík í kvöld klukkan 23 og eru tónleikarn- ir liður í yfir- standandi djasshátíð í borginni. Jóel ætlar að frumflytja efni á tónleikunum af væntanlegri hljóm- plötu. Hljómsveitin fer í hljóðver eftir helgina til að taka upp plöt- una, sem gefin verður út hjá Eddu – miðlun og útgáfu. „Þarna er ég að taka aftur smá Septett Jóels spilar nýtt efni af væntanlegri hljóm- plötu á Kaffi Reykjavík í kvöld. TENGLAR ..................................................... www.reykjavikjazz.com Morgunblaðið/Kristinn ingarun@mbl.is Nýtt herbergi í sama húsi Djasshátíð í Reykjavík Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.  Kvikmyndir .com  DV  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Ný Tegund Töffara Sýnd 5.15, 8 og 10.40. B.i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 16 ára. F R U M S Ý N I N G Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! 5, 8 og 10.50. Sýnd kl. 4. með ísl. tali. POWER SÝNING kl. 10.50 FRÁ JOHN WOO LEIKSTJÓRA FACE OFF OG MI:2 NICHOLAS CAGE WINDTALKERS Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! Missið ekki af þessari! NÚ Í BÍÓ Sýnd 10. B.i. 14. Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! Sýnd kl. 6 og 8. FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is Ný Tegund Töffara  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 16 ára. Powersýning kl. 10.40 Sýnd kl. 6. með ísl. tali. FRUMSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.