Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar Fös 4/10 kl. 21 Uppselt Fös 4/10 kl. 23 Aukasýning - Uppselt Lau 5/10 kl. 21 Uppselt Lau 5/10 kl. 23 Aukasýning - Uppselt Sun 6/10 kl. 21 Aukasýning - Laus sæti Fim 10/10 kl. 21 Aukasýning - Uppselt Fös 11/10 kl. 21 Uppselt Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti Lau 12/10 kl. 21 Uppselt Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti Lau 19/10 kl. 21 Uppselt Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning - Laus sæti Sun 20/10 kl. 21 Uppselt Mið 23/10 kl. 21 Aukasýning - Laus sæti Fim 24/10 kl. 21 Uppselt Sun 27/10 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 23 Laus sæti Lau 2/11 kl. 21 Örfá sæti Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning - Laus sæti Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Fös 8/11 kl. 23 Laus sæti Rakarinn í Sevilla eftir Rossini 3. sýn. 4. okt. kl. 20 örfá sæti laus 4. sýn. 5. okt. kl. 19 örfá sæti laus 5. sýn. 12. okt. kl. 19 örfá sæti laus 6. sýn. 13. okt. kl. 19 nokkur sæti laus Enn eru nokkrir miðar lausir á hátíðarsýn- ingarnar 29. og 30. nóv. —aðeins fyrir félagsmenn í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Miðasalan opin kl. 15-19 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningar- daga. Símasala kl. 10-19 virka daga. Sími miðasölu: 511 4200 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 6/10 kl 14 Fö 11/10 kl 20 - ath. kvöldsýning Su 13/10 kl 14 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 5/10 kl 20 Lau 12/10 kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20, Lau 5/10 kl 20, Fö 11/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Sun 13/10 kl 20 Síðustu sýningar JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Frumsýning í kvöld kl. 20, UPPSELT, Lau 5/10 kl. 20, Fi 10/10 kl. 20 Fö 11/10 kl. 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Su 6/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Síðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR Caput - Benda - Ferðalög. Lau 5/10 kl. 15:15 Nýja sviðið Litla svið Miðasala: 568 8000 Mannakorns helgi ...ég er á leiðinni á Kringlukrána... DANSLEIKIR föstudag og laugardag E r t þ ú á l e i ð i n n i ? Fjölbreyttur tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti. Nauðsynlegt er að panta í tíma borð í síma 568-0878 eftir Þorvald Þorsteinsson sun. 6. okt. kl. 14 sun. 20. okt. kl. 14 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 13. okt. kl. 14 lau. 26. okt. kl. 14 HEIÐARSNÆLDA Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin Frumsýning lau. 19. okt. kl. 14 2. sýn. 25. okt. kl. 10.30 uppselt 3. sýn. 27. okt. kl. 14 4. sýn. 28. okt. kl. 11 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Hamlet eftir William Shakespeare. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 3. sýn. fös. 4. okt. kl. 20 nokkur sæti 4. sýn. lau. 5. okt kl. 19 nokkur sæti 5. sýn. lau. 12. okt. kl. 19 6. sýn. lau. 19. okt. kl. 19 Aðeins þessar sýningar Vörðufélagar Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19fi . 3/fim. 10/10 örfá sæti laus sun.13/10 örfá sæti laus fös. 18/10 sýn. kl. 23, miðnætursýn. Lokasýning. Grettissaga saga Grettis frumsýnd 12. október Grettissaga saga Grettis leikrit byggt á Grettissögu eftir Hilmar Jónsson lau. 12. okt. kl. 20 frumsýning, uppselt, sun. 13. okt. kl. 20, fös. 18. okt. kl. 20, lau. 19. okt. kl. 20, föst. 25. okt. kl. 20, lau. 26. okt. kl. 20 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur sun. 6. okt. uppselt, þri. 8. okt. uppselt, fim. 10. okt. uppselt, þri. 15. okt. uppselt, mið. 16. okt. uppselt, fim. 17. okt. uppselt, sun. 20. okt. uppselt, þri. 22. okt. uppselt, mið. 23. okt. uppselt, sun. 27. okt. uppselt, þri. 29. okt. nokkur sæti, mið. 30. okt. örfá sæti, sun. 3. nóv. örfá sæti Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um sinn eigin veruleika, sögu og þjóðarsál. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. 24 Hour Party People Michael Winterbottom notar þykjustu heimildarmyndaformið á skemmtilegan hátt til að lýsa áhugaverðu tímabili í tón- listarsögunni. Sögumaðurinn Tony Wilson er ein eftirminnilegasta kvikmyndapersóna síðustu ára. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. Fríða og Dýrið Yndisleg saga, frábær tónlistaratriði (líka það nýja) og fallegar teikningar. Fín ís- lensk talsetning gerir þetta enn skemmti- legra. Allir í bíó! (H.L.)  ½ Sambíóin, Háskólabíó. Habla con ella Almodovar setur tvo karlmenn í aðal- hlutverk þessarar myndar. menn sem elska og skilja konur. Frábær leikur og yndislegt melódrama í mjög sérstakri ást- arsögu. (H.L.) Regnboginn. Fálkar Það er ljóst að Friðrik Þór Friðriksson er sífellt að verða snjallari myndsmiður, en í Fálkum er skapaður heillandi sjónrænn heimur, þar sem persónur berast í átt að forlögum sínum. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. Bourne Identity Fínasta spennumynd í raunsæjum og ótæknivæddum stíl. Sagan hefði mátt vera margslungnari, en smekkleg vinnu- brögð leikstjóra og fínn leikur Matt Dam- on og þýsku Franka Potente gera mynd- inni af fersku afturhvarfi til gamalla og góðra spennumynda. (H.L.) Sambíóin, Háskólabíó. Battle Royale þættir í vestrænni menningu, s.s. veru- leikasjónvarpsfíknin og fylgifiskar eftirlits- samfélagsins, eru settir inn í ýkt og ímyndað samhengi. (H.J.) Háskólabíó (Film-undur) Lilo & Stitch Skemmtileg og öðruvísi fjölskyldumynd frá Disney. Þar segir frá havaískri stúlku sem eignast geimtilraunadýr sem gæludýr. Fal- leg og fjörug mynd um fjölskylduna, vin- ina og lífsgleðina. (H.L.)  Sambíóin. Stúart litli 2 Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um músina Stúart, fjölskyldu hans og vini. Sagan er skemmtileg og spennandi og ekki vantar brandarana frá heimiliskett- inum Snjóberi. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó. Maður eins og ég Róbert Douglas nálgast raunveruleikann (miðað við Drauminn) í gráglettinni mynd um brösótt ástalíf ráðvillts svartsýnis- manns. Dálítið glompótt en góð afþreying með Þorstein Guðmundsson fremstan í fínum leikhópi. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó. xXx Vin Diesel er flottur larfa-Bond. Hasar- atriðin flott og myndin bara skemmtileg. sagan er þó þunnildi, gamaldags og illa leikin. (H.L.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó. Pétur og kötturinn Brandur 2 Þeir félagar eru alltaf hressir og bralla helling. Skemmtilegar teikningar og skemmtilega afslappaðar og heilbrigðar sögur.(H.L.)  Laugarásbíó, Smárabíó. Villti folinn Rómantísk og ljóðræn teiknimynd um frjálsan hest í villta vestrinu og hættuleg fyrstu kynni hans af mannskepnunni. Fal- legar teikningar, ágæt saga en leiðinleg tónlist. (H.L.)  Sambíóin, Háskólabíó. K-19: The Widowmaker Merkilega saga rússneskrar kafbátaáhafn- ar úr kalda stríðinu, sem forðaði kjarn- orkukafbátnum frá því að springa í loft upp og hrinda þannig af stað heimsstyrj- öld. En því miður er hún of þurr og lang- dregin til að byrja með. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó Ak. Signs Væntingar til leikstjórans M. Night Shyam- alan eru miklar, en hér fatast honum flug- ið. Umgjörðin er vönduð en fyrirsjáanleiki og ósamræmi setja mark sitt á sálfræðina í sögunni. Mel Gibson hefði mátt missa sig í aðalhlutverkinu. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó. Scooby Doo Ósköp svipuð sjónvarpsþáttunum, með álíka lélegum húmor, en þó ekki jafn fyr- irsjáanleg. Og krakkarnir skemmta sér vel. (H.L.) ½ Sambíóin. Slap Her, She’s French Sæmilega fersk rómantísk gamanmynd sem tekur fyrir ímynd hinnar fullkomnu amerísku unglingsstúlku. Nokkuð beitt á köflum. (H.J.)  Sambíóin. Goldmember Austin Powers er sjálfum sér líkur. Sami neðanmittishúmorinn sem hellist yfir mann. Nokkur frábær atriði, Beyoncé er flott og Michael Caine góður. Geggjað, já. (H.L.) Laugarásbíó. The Adventures of Pluto Nash Versta mynd Eddie Murphy frá upphafi, leiðinleg og ófyndin með öllu. Skartar fín- ustu leikurum og ljótri leikmynd. (H.L.)  Sambíóin. Serving Sara Þetta er kvikmynd hugsuð fyrir ákveðnar tegundir áhorfenda: Þá sem fara að sjá myndina bara til að sjá Matthew Perry, þá sem fara til að sjá Elizabeth Hurley í létt- klæddu hlutverki sínu og að lokum þá sem fara í bíó einfaldlega til þess að sjá eitthvað litríkt hreyfast á tjaldinu. (H.J.)  Sambíóin. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Heiða Jóhannsdóttir segir að í Fálk- um sé „skapaður heillandi sjónrænn heimur, þar sem persónur berast í átt að forlögum sínum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.