Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 31
ÍSLENDINGAR búa yfirmikilli sérstöðu á sviðiáfengis- og vímuefnavarnaog ættu að taka að sér al-
þjóðlegt leiðtogahlutverk með því
að kynna og bjóða íslensku leiðina
sem val á móti bandarísku leiðinni,
sem bandarískir sérfræðingar í
vímuefnavörnum fordæma allir
sem einn,“ segir Terence Gorski,
löggiltur áfengisráðgjafi frá
Bandaríkjunum, búsettur á Flór-
ída. Hann segist vonast til að Ís-
lendingar beri gæfu til þess að
missa aldrei sjónar á því að hér sé
við heilbrigðisvandamál að etja
þrátt fyrir þrýsting um annað, en
Bandaríkjamenn hafa nú sagt
vímuefnum stríð á hendur með því
að líta á fíkla sem glæpamenn og
tukthúslimi í stað þess að með-
höndla þá sem hjálpar þurfi sjúk-
linga.
„Nú er einn af hverjum 132
Bandaríkjamönnum í fangelsi og
70% af þeim eru í fangelsi vegna
mála er tengjast vímuefnanotkun.
Til að fjármagna allan fangelsis-
reksturinn, er skorið niður opin-
bert fé til meðferðarmála með til-
heyrandi vandamálum fyrir
þjóðfélagið allt,“ segir Gorski.
Hugmyndasmiður
endurkomumeðferðar
Gorski, sem aflað hefur sér mik-
illar menntunar á sínu sviði, setti á
sínum tíma fram hugmyndir um
svokallaða fallþróun sem sniðnar
eru að þörfum endurkomumanna
eða einstaklinga, sem byrja á ný
að nota vímuefni þrátt fyrir að
hafa undirgengist meðferð. Hann
flytur fyrirlestur í dag um efnið á
alþjóðlegu læknaráðstefnunni, sem
SÁÁ stendur nú fyrir á Hótel
Sögu í tilefni af aldarfjórðungs af-
mæli sínu. „Ég hef sérstaklega
velt fyrir mér ástæðum þess að
fíklar byrja aftur á fyrri iðju og
hvaða leiðir eru árangursríkastar
að hafi mistekist gjörsamlega.
Vonandi tekst Íslendingum að
forðast mistökin, sem Bandaríkja-
menn gerðu og eru nú að súpa
seiðið af,“ segir Gorski að lokum.
Afneitun og þögn
Meðal annarra fyrirlesara á ráð-
stefnunni er Jerry Moe, sérfræð-
ingur hjá Betty Ford stofnuninni í
Kaliforníu, en hann hefur aðallega
sérhæft sig í og lagt sig fram um
að meðhöndla börn, sem eiga
áfengissjúka foreldra. Hann hefur
farið víða um Bandaríkin og komið
upp meðferðarúrræðum á vegum
stofnunarinnar. „Það er ekki síður
nauðsynlegt og mikilvægt að ná til
barna alkóhólista heldur en til
alkóhólistanna sjálfra því segja má
að þau séu í hvað mestri hættu á
að verða fyrir barðinu á þessu ef
forvörnum er ekki beitt. Við erum
því farin að gefa börnum meiri
gaum en áður tíðkaðist og erum
aðallega að vinna með stúlkur og
drengi á aldrinum frá 6 til 12 ára
sem koma úr fjölskyldum þar sem
áfengi er misnotað. Við erum að
hjálpa þeim við að skilja og fást
við þann vanda, sem við er að etja
heima og teljum að með því séum
við að vinna þarft forvarnarstarf. Í
meðferðinni leikum við okkur líka
mikið því þessi börn fullorðnast oft
ansi hratt svo að við viljum stuðla
að því að þau fái að vera börn að-
eins lengur,“ segir Moe.
Á morgun, laugardag, gefur
hann m.a. ráðstefnugestum nokkur
heillaráð um hvernig hægt sé að
nálgast þessi börn. Sjaldnast beri
þau það hinsvegar utan á sér að
vera að burðast með vandamál af
þessu tagi enda sé áfengissýki
sjúkdómur afneitunar og þagnar,
en að sama skapi fjölskyldusjúk-
dómur, sem leggist á alla meðlimi
fjölskyldunnar, stóra sem smáa.
til að koma í veg fyrir það,“ segir
Gorski, sem var einn af helstu
hugmyndasmiðum endurkomu-
meðferðar SÁÁ eða svokallaðrar
víkingameðferðar, eins og hún er
nefnd í daglegu tali og hófst árið
1987.
Forseti Íslands veitti Gorski
fálkaorðuna í gær vegna ráð-
gjafastarfa hans að áfengisvörnum
Íslendinga, bæði hér heima og er-
lendis og segist hann dást af þeim
skilningi, sem forsetinn sýndi mik-
ilvægi þessa málaflokks fyrir þjóð-
arheill. „Og ég á varla nógu sterk
orð til að lýsa því hvað mér finnst
uppbygging meðferðarmála hjá
SÁÁ vera til fyrirmyndar í alla
staði. Ég efast ekkert um að þær
meðferðir, sem boðið er upp á hér
á landi, eru þær bestu í heimi
vegna þess að Þórarinn Tyrfings-
son, yfirlæknir hjá SÁÁ, er óragur
við að kalla eftir ráðgjöf hjá bestu
sérfræðingum, sem völ er á á
þessu sviði vítt og breitt um heim-
inn. Það er sérstaklega mikilvægt í
ljósi þess að heimsbyggðin er nú
að glíma við vímuefnafaraldur,
sem breiðist hratt út, og eina von-
in og eina leiðin til að sporna við
þessum sívaxandi faraldri eru
meðferðarúrræði í anda þeirra úr-
ræða, sem Íslendingar búa nú yf-
ir.“
Nauðsynlegt er, að mati Gorski,
að viðurkenna vímuefnavanda sem
heilbrigðisvandamál, líkt og Ís-
lendingar geri. Því miður hafi
Bandaríkjamenn snúið af þeirri
braut, stungið hausnum í sandinn
og fíklum í steininn þar sem nú sé
litið á vímuefnaneytendur sem af-
brotamenn. „Þessi þróun hefur
leitt af sér fjölmörg þjóðfélagsleg
vandamál fyrir bandaríska þegna
og reyndar víða í Evrópu enda
hafa Bandaríkin beitt aðrar þjóðir
geysihörðum þrýstingi í að taka
þátt í vímuefnastríðinu, sem allir
helstu vímuefnasérfræðingar telja
Morgunblaðið/RAX
Jerry Moe, sérfræðingur hjá Betty Ford-stofnuninni (t.v.), og Terence Gorski áfengisráðgjafi eru meðal 60
erlendra gestafyrirlesara á alþjóðlegri ráðstefnu sem nú er haldin í Reykjavík í tilefni af 25 ára afmæli SÁÁ.
Íslendingar í
leiðtogahlutverk
Bandaríski áfengisráðgjafinn Terence Gorski telur að íslensk
meðferðarúrræði gegn áfengis- og vímuefnafíkn séu með þeim
bestu sem gerast í heiminum og vill að Íslendingar taki að sér al-
þjóðlegt leiðtogahlutverk á þessu sviði. Hann sagði í samtali við
Jóhönnu Ingvarsdóttur að þjóðir heims mættu aldrei missa
sjónar á því að hér væri við mikið heilbrigðisvandamál að etja,
líkt og bandarísk stjórnvöld hefðu nú gert.
join@mbl.is
nefndar Evrópuráðsins. Tillagan
feli m.a. í sér að 44 Evrópuþjóðir
leggi fé í sjóð sem renni til mænu-
skaðaverkefna og verði m.a. fjár-
magnaður með fésektum fyrir um-
ferðarlagabrot. Samþykki ráð-
herranefndin þessar tillögur megi
búast við tugmilljóna króna fram-
lögum frá Evrópuþjóðum til mál-
efnisins þegar til lengri tíma sé lit-
ið.
„Að sögn skrifstofustjóra heil-
brigðisnefndar þings Evrópuráðs-
ins á ráðherranefndin að skila nið-
urstöðum sínum síðar á þessu ári
og ég er afar hrædd um að ef Ís-
lendingar verða ekki búnir að gera
hreint fyrir sínum dyrum eigi ráð-
herranefndin erfitt með að sam-
þykkja málið og mænuskaðaheim-
urinn missi tækifærið,“ segir
Auður.
Tilgangurinn að finna nýjar
lækningaaðferðir
Hún segir að vísindamaðurinn
dr. Laurance Johnston, sem áður
var yfirmaður mænuskaðamála hjá
Heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna,
hafi fallist á að flytja til Íslands til
að koma gagnabankanum af stað.
Hugmyndafræðin að baki gang-
abankanum sé að safna upplýs-
ingum um allt sem talið er að komi
mænusköðuðum til góða og sé lík-
legt til að stuðla að lækningu á
mænuskaða. Eftir eins til tveggja
ára söfnun muni sérfræðingar
grandskoða upplýsingarnar og
skoða hvort efni standi til að móta
breytta meðferðarstefnu eða frum-
lækningastefnu byggða á þeim
upplýsingum sem bankanum hafi
borist.
Auður segir að mænuskaðaðir
um allan heim hafi miklar vænt-
ingar til gagnabankans. „Það yrði
afar leitt ef hætta þyrfti við allt
vegna 15 milljóna króna, því aldrei
fyrr hefur tekist að koma mál-
efnum mænuskaðans svo langt
áleiðis í alþjóðakerfinu og er það
vegna ómældrar vinnu nokkurra
Íslendinga og velvildar Gro Harl-
em Brundtland. Eins er ég afar
hrædd um að hinn mænuskaðaði
heimur myndi missa baráttuþrek-
ið,“ segir Auður.
samþykkt tillögur um víðtækan
stuðning við verkefnið, að frum-
kvæði Láru Margrétar Ragnars-
dóttur, alþingismanns og formanns
félags-, heilbrigðis- og fjölskyldu-
5 milljónir
að WHO
bankann.
or hafi 44
ðsþinginu
gs gagnabanka um mænuskaða
Morgunblaðið/Golli
óknir á mænuskaða og Auður Guðjónsdóttir
fnu um mænuskaða sem haldin var í fyrra.
hafa miklar
agnabankans
ðisyfirvöld ákváðu að stefna
anka um mænuskaða hefur
ei komið saman. Ætlunin er
ðbundnar og óhefðbundnar
lækning fyndist við mænu-
túgalskur læknir sem hefur
r úr nefi í skaddaða mænu.
aftur og sjúklingarnir fá eðlilegt lykt-
arskyn.
Árangur af aðgerðinni er bestur þegar
öflug sjúkraþjálfun fylgir í kjölfar skurð-
aðgerðarinnar, að sögn Lima. Fyrstu
sjúklingarnir fóru ekki í slíka þjálfun en
þeir sem á eftir fylgdu fóru í mjög
stranga sjúkraþjálfun og hefur árang-
urinn þá verið betri.
Ekki lækning en í áttina
Lima leggur áherslu á að ekki sé um
kraftaverkalækningu á lömun að ræða en
að niðurstöður rannsóknanna gefi mænu-
sköðuðum von um aukna hreyfigetu.
Að sögn Lima er með þessum aðgerð-
um e.t.v. verið að nota frumur með stofn-
frumueiginleika til að endurbyggja mæn-
una. Mörgum spurningum er þó ósvarað
og „næsta skref verður að beita aðferð-
inni í öðrum löndum. Með þeim hætti get-
um við mælt raunverulegan árangur.“ En
hingað til hefur aðferðinni aðeins verið
beitt í Portúlgal.
Lima hefur enn ekki birt niðurstöður
rannsóknar sinnar, enda segir hann að
um frumniðurstöður sé að ræða og að
fylgja þurfi sjúklingum lengur eftir, í að
minnsta kosti tvö ár, og prófa aðferðina á
fleirum, áður en lokaniðurstöður fáist.
„En aðferðin gefur góða raun og við
erum bjartsýnir,“ sagði Lima.
„Samvinna þeirra sem stunda rann-
sóknir á þessu sviði er afar mikilvæg og
menn þurfa að vera opnir fyrir nýj-
ungum, það er lykilatriði.“
ol og efri mjaðmir við áverka á
mænu. Þessi hreyfigeta hefur ekki
neinum til að ganga, enn sem kom-
að minnsta kosti.
ar aukaverkanir af aðgerðinni
s og áður segir eru lyktarskyns-
r í raun taugafrumur og hluti
í raun stofnfrumur. Lima telur
ast að þær hafi þau áhrif á áverk-
mænunni að eðlileg starfsemi kom-
ð hluta til a.m.k. Hann tekur fram
tarskynsfrumurnar verði að vera
mu manneskjunni og græða á þær í.
segir sjúklingana alla unga að ár-
nda fækki lyktarskynsfrumum í
anum með árunum. Engar
erkanir hafa komið fram af að-
nni hingað til og lyktarskyns-
rnar fara fljótlega að fjölga sér
ktarskynsfrumur í mænuskaddaða
g fæst
mans