Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.10.2002, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið. HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 . B.i. 14. 28.000 áhorfendur GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV MBL M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6. Ísl tal. Kaldrifjuð lögga. Snjall morðingi. Hrottalegur glæpur. Þrír Óskarsverðlaunahafar í magnaðri mynd frá leikstjóra Memento. Framleidd af leikstjóranum Steven Soderbergh (Traffic og Oceans Eleven.) Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15 . Vit 433 Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 441. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P 28.000 áhorfendur Sýnd í sal 1. GLEÐISÝNINGIN „Le Sing“ verð- ur frumsýnd á litla sviðinu í Broad- way á laugardagskvöldið. Sex manns taka þátt í sýningunni, sem er spuna- og söngvasýning, að sögn Þórunnar Clausen leikkonu. Sexmenningarnir bregða sér í hlutverk þjóna og skemmta gestum og bendir hún á að matargestir þurfi að vera mættir 19.30 því sýn- ingin hefjist skömmu síðar. „Þjón- arnir“ skemmta síðan gestum með söng, dansi og ýmsum uppátækjum. Þórunn útskýrir að sýningin, sem verður um helgar á Broadway, sé öðruvísi en áður hafi þekkst. „Við erum þjónar og lítum út fyrir að vera eðlilegir þjónar í byrjun en síð- ar kemur í ljós að svo er ekki. Við spinnum með fólkinu og það er ákveðið á staðnum hvað gerist,“ segir hún. Auk Þórunnar taka þátt í sýning- unni Brynja Valdís Gísladóttir leik- kona, Erlendur Eiríksson leikari, Sigurjón Brink söngvari, Soffía Karlsdóttir söngkona og Bjarni Baldvinsson töframaður. Þrátt fyrir að stjörnur sýning- arinnar séu allar ungar og upprenn- andi er ekki þar með sagt að gamal- reyndir fagmenn komi ekki að henni. Má nefna að tónlistarstjórn- andi er Gunnar Þórðarson, leik- stjóri er Egill Eðvarðsson og dans- höfundur er Selma Björnsdóttir. Hugmyndavinnu vann Jan Erik Fredriksen, sýningarstjóri og hug- myndasmiður á Broadway, og segir Þórunn að sýningar sem þessar séu vinsælar m.a. á Norðurlöndum. „Ég held að þetta sé alveg fullkomið fyr- ir Íslendinga. Þeir vilja skemmta sér þegar þeir fara út að borða og þetta er alveg sniðið að því,“ segir hún. Tónlistin í sýningunni er fjöl- breytt en þarna má heyra ýmis stuð- lög úr gleðibanka Elvis, diskó- tónlistar, rokks, söngleikja og níunda áratugarins, að sögn Þór- unnar, sem bætir því við að Pálmi Sigurhjartarson sjái um undirleik í sýningunni. Allt að 150 manns geta sótt hverja sýningu og segir Þórunn að áhorf- endur taki virkan þátt í henni. „Leikurinn felst mest í því að það er spunnið á staðnum, sem er mjög skemmtilegt fyrir bæði gesti og leikara. Við þurfum að vera mjög mikið á tánum og vera alltaf tilbúin með eitthvað nýtt,“ segir hún. „Við skemmtum okkur í raun jafn vel og fólkið í salnum. Þetta er ekki leik- hús heldur upplifun,“ bætir hún við. Sýningin Le Sing frumsýnd í Broadway Morgunblaðið/Golli Ungar og upprennandi stjörnur taka þátt í nýrri sýningu á Broadway. Sexmenningarnir bregða sér í hlutverk syngjandi og dansandi þjóna. Gleðispuni við matarborðið ingarun@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.