Morgunblaðið - 04.10.2002, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára.
Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu
HJ Mbl
Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan
leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að
einni bestu íslensku kvikmyndinni
1/2 HK DV
„Íslenskt meistaraverk..“
SFS Kvikmyndir.is
„Þetta er
fyrsta flokks
hasarmynd.“
Þ.B.
Fréttablaðið.
HANN VAR HIÐ
FULLKOMNA VOPN
ÞAR TIL HANN VARÐ
SKOTMARKIÐ
Hér er á ferðinni
frumlegasti
njósnatryllir
ársins.
Byggð á
metsölubók
Roberts Ludlum.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 . B.i. 14.
28.000 áhorfendur
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SG. DV
MBL
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Kaldrifjuð lögga.
Snjall morðingi.
Hrottalegur glæpur.
Þrír Óskarsverðlaunahafar í
magnaðri mynd frá leikstjóra
Memento. Framleidd af
leikstjóranum Steven Soderbergh
(Traffic og Oceans Eleven.)
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12.
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15 . Vit 433
Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu
HJ Mbl
Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan
leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að
einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV
„Íslenskt meistaraverk..“ SFS Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435
Frábær fjölskyldumynd frá
Disney um grallarann Max
Keeblesem gerir allt vitlaust í
skólanum sínum!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 441.
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
28.000 áhorfendur
Sýnd í
sal
1.
GLEÐISÝNINGIN „Le Sing“ verð-
ur frumsýnd á litla sviðinu í Broad-
way á laugardagskvöldið. Sex
manns taka þátt í sýningunni, sem
er spuna- og söngvasýning, að sögn
Þórunnar Clausen leikkonu.
Sexmenningarnir bregða sér í
hlutverk þjóna og skemmta gestum
og bendir hún á að matargestir
þurfi að vera mættir 19.30 því sýn-
ingin hefjist skömmu síðar. „Þjón-
arnir“ skemmta síðan gestum með
söng, dansi og ýmsum uppátækjum.
Þórunn útskýrir að sýningin, sem
verður um helgar á Broadway, sé
öðruvísi en áður hafi þekkst. „Við
erum þjónar og lítum út fyrir að
vera eðlilegir þjónar í byrjun en síð-
ar kemur í ljós að svo er ekki. Við
spinnum með fólkinu og það er
ákveðið á staðnum hvað gerist,“
segir hún.
Auk Þórunnar taka þátt í sýning-
unni Brynja Valdís Gísladóttir leik-
kona, Erlendur Eiríksson leikari,
Sigurjón Brink söngvari, Soffía
Karlsdóttir söngkona og Bjarni
Baldvinsson töframaður.
Þrátt fyrir að stjörnur sýning-
arinnar séu allar ungar og upprenn-
andi er ekki þar með sagt að gamal-
reyndir fagmenn komi ekki að
henni. Má nefna að tónlistarstjórn-
andi er Gunnar Þórðarson, leik-
stjóri er Egill Eðvarðsson og dans-
höfundur er Selma Björnsdóttir.
Hugmyndavinnu vann Jan Erik
Fredriksen, sýningarstjóri og hug-
myndasmiður á Broadway, og segir
Þórunn að sýningar sem þessar séu
vinsælar m.a. á Norðurlöndum. „Ég
held að þetta sé alveg fullkomið fyr-
ir Íslendinga. Þeir vilja skemmta sér
þegar þeir fara út að borða og þetta
er alveg sniðið að því,“ segir hún.
Tónlistin í sýningunni er fjöl-
breytt en þarna má heyra ýmis stuð-
lög úr gleðibanka Elvis, diskó-
tónlistar, rokks, söngleikja og
níunda áratugarins, að sögn Þór-
unnar, sem bætir því við að Pálmi
Sigurhjartarson sjái um undirleik í
sýningunni.
Allt að 150 manns geta sótt hverja
sýningu og segir Þórunn að áhorf-
endur taki virkan þátt í henni.
„Leikurinn felst mest í því að það er
spunnið á staðnum, sem er mjög
skemmtilegt fyrir bæði gesti og
leikara. Við þurfum að vera mjög
mikið á tánum og vera alltaf tilbúin
með eitthvað nýtt,“ segir hún. „Við
skemmtum okkur í raun jafn vel og
fólkið í salnum. Þetta er ekki leik-
hús heldur upplifun,“ bætir hún við.
Sýningin Le Sing frumsýnd í Broadway
Morgunblaðið/Golli
Ungar og upprennandi stjörnur taka þátt í nýrri sýningu á Broadway.
Sexmenningarnir bregða sér í hlutverk syngjandi og dansandi þjóna.
Gleðispuni við
matarborðið
ingarun@mbl.is