Morgunblaðið - 10.10.2002, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.10.2002, Qupperneq 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002 23 SAUÐFJÁRSLÁTRUN gengur vel í sláturhúsi Sláturfélags Austur- lands á Breiðdalsvík. Slátrað verð- ur um 15. þúsund fjár þar í haust af svæðinu frá Hamarsfirði norður í Helgustaðahrepp sem einu sinni hét, en tilheyrir nú Fjarðabyggð. Að sögn Stefáns Eðvalds Stef- ánssonar sláturhússtjóra gengur slátrun eftir áætlun en reiknað er með að slátrun ljúki um 20. október á Breiðdalsvík. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteins Slátrað á Breiðdalsvík Norður-Hérað STARFSMANNAFÉLAG Akra- ness hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er launamisrétti sem bitnar á þeim félagsmönnum sem hafa lægstu laun. Ályktun St. Ak. fer hér á eftir. „Á undanförnum árum hefur farið fram endurmat á störfum starfs- manna Akranesbæjar samkvæmt samningi til að ákvarða kaup og kjör. Sérstök starfskjaranefnd hefur end- urmetið störf og starfsmenn fengið leiðréttingu kjara sinna í samræmi við úrskurð starfskjaranefndar. Okkur er fullkunnugt að bæði yfir- menn hjá Akranesbæ jafnt sem póli- tískt kjörnir fulltrúar hafa beitt sér fyrir leiðréttingum á launum ákveð- inna hópa og fárra útvalinna og gengið hart fram í að gæta hags- muna þeirra. Þegar hins vegar kemur að þeim sem óumdeilt hafa lökustu kjörin ber nefndin fyrir sig að umrætt mats- kerfi sé sprungið og mistök hafi ver- ið gerð við ákvörðun launa á und- anförnum þremur árum! Yfirmenn og pólitískt kjörnir fulltrúar hurfu þegar kom að þessum hópi. Fólk sem hefur lægstu launin, vinnur erfið og sérhæfð störf á Dvalarheimilinu Höfða er sett til hliðar og því tjáð að kerfið sé ekki marktækt og í raun handónýtt og því ekkert fyrir þetta fólk að sækja til nefndarinnar. Við mótmælum þessu misrétti og bendum á að hægt hefði verið að bæta kjör margra úr þessum hópi með þeirri kjarabót sem einstaka há- launastarfsmaður fékk við endur- mat. Við trúum því að jafnvel ónýtt kerfi hljóti að geta nýst þeim sem lökust hafa kjörin eins og þeim sem mest bera úr býtum“ Laun þeirra sem hafa lök- ustu kjör verði leiðrétt Akranes Rósar eðal línan Dag, nætur, raka, maski, nuddolíur og lotion. Þumalína Skólavörðustíg 41 alltaf á sunnudögumFERÐALÖG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.