Morgunblaðið - 10.10.2002, Síða 60
FÓLK Í FRÉTTUM
60 FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÞETTA er skrýtið líf. Alltént
skrýtið tónlistarlíf. Sveitatónlistin,
sem lengi vel hefur verið eitt
smáðasta tónlistarform vestrænn-
ar dægurtónlistar,
er orðin svöl. En
hún hefur farið
ákveðnar króka-
leiðir til þessa –
nefnilega í gegn-
um jaðarsveita-
tónlistina svokölluðu (alt. country)
sem stunduð hefur verið af lista-
mönnum eins og Bonnie Prince
Billy, Jayhawks, Whiskeytown og
Uncle Tupelo svo einhverjir séu
nefndir. Samtíma, hefðbundin
sveitatónlist George Strait, Vince
Gill og Garth Brooks er jafn hall-
ærisleg og áður … eða hvað?
Johnny Cash og Hank Williams …
jú, alltaf er gott að geta vísað í þá.
En Dolly Parton, Dwight Yokam,
Waylon Jennings? Hvar standa
þessir listamenn?
Já, þetta er vandmeðfarið eins
og sjá má.
Hudson Wayne, sem er skipuð
meðlimum úr Kimono og Luna,
reynir sig hér við jaðarsveitatón-
listina og er árangurinn upp og of-
an. Fyrstu lögin fá mann til að
gruna að meðlimir hafi aðallega
lagt sig eftir jaðarbundinni sveita-
tónlist eftir ’90. Og það er vissu-
lega erfitt – stundum – að greina
hvort þeir eru að grínast (eins og
vissulega er gefið til kynna sum-
staðar hér, eins og í lagatitlum)
eða hvort rennt er í svalleikann
(og hetjunni, Bonnie Prince, þar
með vottuð virðing). Söngurinn í
fyrsta laginu er til dæmis ein-
kennilegur útúrsnúningur á nef-
hljóðum þeim sem einatt einkenna
sveitalagasöng. Annaðhvort er um
úthugsað spé að ræða eða að menn
misskilja sveitatónlistina hrapal-
lega.
Hvort sem það var ætlunin eða
ekki fjarlægjast Hudson-liðar svo
sveitatónlistina með hverju lagi.
Þannig eru tvö síðustu lögin í raun
hreinræktuð nýbylgja, sungin af
óskilgetnum syni Nick Cave og
Stuart Staples, leiðtoga Tinder-
sticks. Í fjórða laginu, „Sexual
Garden“ er Hudson Wayne næst
„alvörunni“, þrátt fyrir galgopa-
legan titilinn. Hreint skrambi góð
myrkraballaða, sungin af mikilli
tilfinningu. Langbesta smíðin hér.
Umslagshönnunin er einkar
glæsileg og frumleg, allt frá sjálf-
um diski til umbúða. Vandaður
heimilisiðnaður sem virkar sem
hvatning til þeirra sem eru í svip-
uðum hugleiðingum. Þá er verði
stillt mjög í hóf (200 kr. ef ég man
rétt). Allt þetta er til hreinnar fyr-
irmyndar.
Hvað sem tónlistarlegum tilætl-
unum Hudson-liða líður er hér á
ferðinni ágætur diskur; þar sem
hið sveitatónlistarlega nudd er þó
síður heppnað en hið nýbylgjulega.
Tónlist
Blessuð
sértu,
sveitin mín
Hudson Wayne
Slightly out of Hank
Mineur-aggressif
Slightly out of Hank er fyrsta opinbera út-
gáfa Hudson Wayne. Sveitina skipa John
Hudson (söngur/bassi), Seymore Wayne
(gítar), J.B. Gibson (gítar) og Harry Wern-
er (trommur). Þetta ku vera dulnefni.
Hljóðritað af Alex McNeil. Hljóðblandað
af sveitinni.
Arnar Eggert Thoroddsen
Hudson Wayne-liðar reyna sig við sveita-
nýbylgju á Slightly out of Hank.
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga,
kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd.
Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir
sýningar. Sími 562 9700
Fim 10/10 kl. 21 Aukasýning Örfá sæti
Fös 11/10 kl. 21 Uppselt
Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Lau 12/10 kl. 21 Uppselt
Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Lau 19/10 kl. 21 Uppselt
Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning Uppselt
Sun 20/10 kl. 21 Örfá sæti
Mið 23/10 kl. 21 Aukasýning Örfá sæti
Fim 24/10 kl. 21 Uppselt
Sun 27/10 kl. 21 Uppselt
Fös 1/11 kl. 21 Uppselt
Fös 1/11 kl. 23 Laus sæti
Lau 2/11 kl. 21 Uppselt
Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti
Fös 8/11 kl. 21 Uppselt
Fös 8/11 kl. 23 Laus sæti
Lau 9/11 kl. 21 Örfá sæti
Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti
ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR
7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin.
10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun
Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000
Stóra svið
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Fö 11/10 kl 20 - ath. kvöldsýning
Su 13/10 kl 14, Su 20/10 kl 14
KRYDDLEGIN HJÖRTU
e. Laura Esquivel
Lau 12/10 kl 20, Lau 19/10 kl 20
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Fö 18. okt kl. 20 - Aukasýning
Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning
Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fö 11/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20
Sun 13/10 kl 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Í kvöld kl. 20, Fö 11/10 kl. 20, Fö 18/10 kl. 20,
Lau 19/10 kl. 20
AND BJÖRK, OF COURSE ..
e. Þorvald Þorsteinsson
Lau 12/10 kl 20, Su 20/10 kl 20, AUKASÝNING
Síðustu sýningar
15:15 TÓNLEIKAR
Ferðalög. Jean Francaix Lau 12/10 kl. 15:15
Nýja sviðið
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
Frumsýn. lau. 12. okt. kl. 14 upp-
selt
2. sýn. sun. 13. okt. kl. 14 örfá sæti
3. sýn. sun. 20. okt. kl. 14
4. sýn. sun 27. okt. kl. 14
Grettissaga saga Grettis
frumsýnd 12. október
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu
lau 12. okt kl. 20 frumsýning, uppselt, sun 13. okt kl. 20, fös 18. okt. kl. 20, lau
19. okt. kl. 20, föst 25. okt. kl. 20, lau 26. okt. kl. 20
Sellófon
eftir Björk Jakobsdóttur
fim 10. okt. uppselt, þri 15. okt. uppselt, mið 16, okt, uppselt, fim 17. okt. uppselt,
sun 20 okt. uppselt, þri 22. okt. uppselt, mið 23. okt. uppselt, sun 27. okt. uppselt,
þri 29. okt. örfá sæti, mið 30. okt. örfá sæti, sun. 3. nóv. uppselt, mið. 6. nóv.
laus sæti.
Hamlet
eftir William Shakespeare.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
5. sýn. lau. 12. okt. kl. 19 uppselt
6. sýn. lau. 19. okt. kl. 19 uppselt
Aukasýningar fös. 25. okt. kl. 20 laus
sæti.
lau. 2. nóv. kl. 19 laus sæti
lau. 9. nóv. kl. 19 laus sæti
Síðustu sýningar
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
eftir Þorvald Þorsteinsson
sun. 20. okt. kl. 14
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
sun. 13. okt. kl. 14
lau. 26. okt. kl. 14
HEIÐARSNÆLDA
Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin
Frumsýn lau. 19. okt. kl. 14 uppselt
2. sýn. 25. okt. kl. 10.30 uppselt
3. sýn. 27. okt. kl. 14
4. sýn. 28. okt. kl. 11 uppselt
Miðaverð kr. 1.100.
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
Tónleikar í gulu röðinni í Háskólabíói
í kvöld kl. 19:30
á morgun, föstudag kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir
Sesselja Kristjánsdóttir
Gunnar Guðbjörnsson
Tómas Tómasson
Kór: Söngsveitin Fílharmónía
W. A. Mozart: Sinfónía nr. 25, KV 183
W. A. Mozart: Requiem
Requiem: eitt af umtöluðustu
verkum tónlistarsögunnar, svana-
söngur meistara, minnisvarði
um snilling.
Mozart
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
sýnir
Kardemommu-
bæinn
Í VÖLUNDI
AUSTURMÖRK 23
Frumsýn. lau. 12. okt. kl. 17.00
2. sýn. sun. 13. okt. kl. 14.00
3. sýn. lau. 19. okt. kl. 14.00
4. sýn. sun. 20. okt. kl. 14.00
5. sýn. lau. 26. okt. kl. 14.00
6. sýn. sun. 27. okt. kl. 14.00
7. sýn. lau. 2. nóv. kl. 14.00
8. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14.00
Miðaverð kr. 1.200.
Eldri borgarar/öryrkjar/hópar
kr. 1.000.
Frítt fyrir 2ja ára og yngri
Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM
Mjöll Holm og hljómsveit
Gestasöngvari Raggi Bjarna
Föstudagskvöld 11. okt. kl. 21.00
Ljúffengur málsverður
fyrir alla kvöldviðburði
MIÐASALA Í S. 551 9030 kl. 10-16
Símsvari eftir kl. 16.