Morgunblaðið - 13.10.2002, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 13.10.2002, Qupperneq 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 31 Við erum 20 ára! Portrettmyndir í lit eða svarthvítu Passamyndir Hópmyndatökur ( fjölskyldur, kórar, stjórnir ofl.) Auglýsingamyndatökur Innskönnun mynda AFMÆLISTILBOÐ á portrettmyndatökum í svarthvítu í október! Heimasíða: http://ww.tv.is/jlong Jóhannes Long ljósmyndari Risamyndir á tau Tækifærismyndatökur Heimildarmyndatökur Iðnaðarmyndatökur Landslagsmyndatökur Félagi í Ljósmyndarafélagi ÍslandsÁsholti 2, við Laugaveg - Sími 552 2700 Listasafn Íslands Einar Falur Ingólfsson, myndstjóri Morg- unblaðsins, verður með leiðsögn um ljósmyndasýninguna Þrá augans kl. 15–15.45. Norræna húsið Kvikmyndasýning fyrir börn verður kl. 13. Þá verður sýnd sænska kvikmyndin Pettson & Findus – kattarfarinn eftir Tor- björn Jansson í samstarfi við Sven Nordqvist. Leikstjóri er Torbjörn Jansson og Albert Hanan Kam- inski. Myndin fjallar um Pettson sem læstist inni á kamrinum og fór í fýlu, svo mikla fýlu að hann vildi að Findus tæki til eftir sig. En Findus er sannfærður um að kóngurinn ráði öllu svo hann skrifar honum bréf sem á að duga til að sannfæra Pettson um að litlir kettir þurfi ekki að taka til. Aðgangur er ókeypis. Hljómsveit Sjötta flota Bandaríkj- anna heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 15-17. 35 atvinnutónlistarmenn starfa með hljómsveitinni sem hefur aðsetur í flotastöð Bandaríkjanna í Napólí. Á tónleikunum mun einkum verða spiluð svo kölluð big band tónlist. Mánudagur Tónskóli Sigursveins D. Kristins- sonar, Engjateigi 1 Almenningi gefst kostur á að syngja keðjusöng- inn Signor Abbate, lag og texti eftir Ludwig von Beethoven kl. 12.30. Hægt er að nálgast nótur af keðju- laginu á skrifstofu skólans. Í textanum kemur fram að Beethoven er mjög veikur og óttast um líf sitt og óskar eftir að prestur komi strax og veiti sér síðustu blessun. Eitthvað leiðist honum bið- in eftir prestinum, sem í þýðingu Þorsteins Valdimarssonar er kall- aður „síra Lárus“. Stjórnandi er Símon H. Ívarsson. Bíósalur Mír, Vatnsstíg 10 Kvik- myndin Endalok Sankti Péturs- borgar (Konéts Sankt Peterburga) verður sýnd kl. 15. Myndin er eftir einn af brautryðjendum kvikmynda- listarinnar, rússneska leikstjorann Vsevolod Púdovkín (1893-1953). Myndin gerist árið 1927 í tilefni 10 ára afmælis Októberbyltingarinnar í Rússlandi og var önnur kvikmynd Púdovkíns fullrar lengdar. Hér seg- ir frá sveitapilti sem fer í atvinnuleit til Pétursborgar á öðrum áratug síðustu aldar. Myndin er textuð á enska tungu. Aðgangur er ókeypis. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Skráðu þig í Broste klúbbinn - bergis.is Nýr lífsstíll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.