Morgunblaðið - 13.10.2002, Side 37

Morgunblaðið - 13.10.2002, Side 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 37 Eskihlíð 14 - 105 Reykjavík Glæsileg 97 fm 3ja herbergja íbúð með miklu útsýni. Íbúðin er mikið endurnýjuð með merbau parketi á gólfi, tvö stór svefnherbergi, eldhús m/borðkrók og björt og rúmgóð stofa. Baðherbergi er flísalagt m/baðkari. Úr íbúðinni er mikið útsýni yfir Reykjavík. Að utan er húsið mikið endurnýjað og lítur mjög vel út. Þetta er glæsileg eign fyrir vandláta. Opið hús í dag frá kl. 13 - 16 Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 13-16. Upplýsingar gefa Stefán og Ásgerður í síma 693 4510. Verð kr. 14,5 millj. Sími 585 8080 - Fax: 586 8081 - www.fastmos.is jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Mjög góð 2ja herbergja íbúð í vinsælu lyftuhúsi á 1. hæð um 52 fm. Sérinngangur af sameiginlegum svölum. Mikil sameign. Húsvörður. Laus fljótlega. Áhv. ca. 1,8 millj. Verð 8,8 millj. Nr. 2215 HRÍSRIMI M/BÍLSKÝLI Falleg og rúmgóð 95 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu), ásamt stæði í bílgeymslu. Vandaðar innréttingar. Stór svherb. Sérþvottahús í íbúð. Suðursvalir. Laus 01/12´02. Áhv. húsbr. 6,9 m. V. 12,9 m. Nr. 2292 ASPARFELL Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 53 fm. Í lyftuhúsi. Nýl. innréttingar, parket, suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 7,9 millj. KLAPPARHLÍÐ Glæsileg ný endaíbúð á efstu hæð, sérinngangur frá svölum. Nýtt 3ja hæða hús, íbúðin er í vesturenda á efstu hæðinni með gífurlegu út- sýni. Stórar suðursvalir. Íbúðin er til afhendingar strax. Verð 14,9 millj. Stærð 113,5 fm. Nr. 2339 BIRKIGRUND - KÓP. - M. 2 ÍBÚÐIR Vandað steinhús á 2 hæðum. Hús staðsett neðst í dalnum í jaðri úti- vistar. Stór garður og bílskúrar. Góð eign í góðu ástandi. Stærð 316 fm. Verðtilboð. Nr. 2062 ÞINGÁS Raðhús, hæð og ris m. innb. bílskúr. Húsið er frágengið að utan, góð lóð, sólverönd, gott útsýni til austurs. Vönduð innrétt. í eldhúsi, húsið ekki alveg frágegnið að innan. Talsvert áhv. Verð 19,9 millj. Nr. 2344 SKÚLAGATA Góð 3ja. herb. íbúð í miðbænum. Gott ástand íbúðar, 1 svherb. 2. stofur. ca 68 fm. Suðursvalir. BBmat 6,1 millj. Verð 9,8 millj. Nr. 2318 ÁSGARÐUR Mjög góð 2ja herb. kjallaraíbúð í fossvogshverfinu. Sérinngangur, sameiginl. garður, sameiginl. þvottahús m. efri hæð. Rúmgóð og björt. Verð aðeins 8,5 millj. Nr. 2350 FOSSVEGUR - BÍLSKÚR Fallega innréttuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Seljaland ásamt bílskúr. Parket, suðursvalir. Búr innaf eldhúsi. Verð 16,0 millj. NJÁLSGATA Þriggja herb. parhús á góðum stað í miðbænum. Eign í góðu ástandi, garður, nýtt bað, falleg gólf og eldhús. Verð 7,9 millj. Áhvíl. ca 2,6 millj. húsbr. Nr. 2170 DALSHRAUN Atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum sem auðvelt er að skipta í smærri einingar. Húsnæðið er allt til afhendingar strax. Húsið stendur norðan við götu, malbikuð bílastæði við húsið. Um 980 fm. Nr. 2321 FLYÐRUGRANDI 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góð íbúð á vinsælum stað. Rúmgóð íbúð með sérverönd. Þvottahús á hæðinni með vélum. Verð 9,4 millj. Nr. 2351 TÓMSARHAGI GÓÐ SÉRÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ - LÍTIÐ NIÐURGRAFIN Vel staðsett, nálægt HÍ stutt í þjónustu. Verð 10,9 millj. Nr. 2194 HRAUNBÆR - ÍBÚÐ FYRIR ELDRI BORGARA Þ.E. 60 ÁRA OG ELDRI Fallega innréttuð 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Íbúðin snýr í austur, norður og vestur. Íbúðin er laus eftir samkomulagi. Verð 16 millj. Stærð 88 fm. Nr. 2338 Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 NÝJAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR SKIPHOLT - BÍLSKÚR Stórgóð sérhæð á 3ju hæð. í góðu húsi. Mikið endurnýjða s.s. hiti, rafmagn, gluggar að hluta, hús nýl. málað. Suður- svalir, 3 svefnherb. 2 stofur. Þvottahús í íbúð. Verð 15,0 millj. Nr. 2343 BOÐAGRANDI - LYFTUHÚS Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Nýkomnar í sölu á þessum frábæra út- sýnisstað vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir (með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjölbýli. Íb. afh. fullbúnar án gólfefna í jan. 2003 Tvennar svalir. Sér- inng. Einstakt útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúð- ir í vönduðu fjölb. á frábærum stað, út- sýni. Húsið skilast fullbúið að utan og full- búið að innan, án gólfefna. Lóð frágengin. Afh. mars/apríl 2003. Verð frá 12,9 millj. Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst. SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegt, nýtt fjölb., 3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum frábæra útsýnisstað. Af- hendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12.150.000. Verktaki G. Leifsson. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hraunhamars. ERLUÁS 20 - HF. - ENDARAÐH. Nýtt glæsil. tvílyft endaraðh. m. innb. bíl- skúr, samtals ca 210 fm. Afh. fljótlega fullb. að utan, fokhelt að innan. Frábært útsýni. Verð 14,5 millj. 62952 ÞRASTARÁS 39 - HF. - PARH. Nýkomið í sölu mjög vel skipulagt parh. með innb. bílskúr, samtals um 226 fm. Eignin afhendist í núverandi ástandi, það er málað og tilbúið til innréttingar. 3-5 herb., tvö baðherb. Frábærar útsýnis- svalir. Tilbúið til afh. Áhv. 9 millj. húsbr. Uppl. á skrifstofu Hraunhamars. ÁSLANDSHVERFI Hafnarfjörður, nýjar íbúðir, frábær útsýnisstaður ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝTT FJÖLB. Dagur hvíta stafsins DAGUR hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, er þriðjudaginn 15. október. Þann dag vekja blindir og sjón- skertir víða um lönd athygli á bar- áttumálum sínum. Í tilefni dagsins mun Blindrafélag- ið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, hafa opið hús í húsakynnum sínum í Hamrahlíð 17 í Reykjavík kl. 14–17 þar sem starf félagsins og Blindravinnustofunnar verður kynnt gestum og gangandi. Sagt verður frá félagsstarfi og starfsemi sem fram fer í Hamrahlíðinni og helstu baráttumál félagsins kynnt, en áhersla verður lögð á atvinnu og menntunarmál. Einnig verður opið hús hjá Sjónstöð Íslands sem er til húsa á 5. hæð í Hamrahlíð 17. Heitt verður á könnunni og eru all- ir velunnarar félagsins boðnir vel- komnir. Í tilefni dagsins efnir Blindrafélag- ið til pennasölu. Sölufólk félagsins mun ganga í hús og vera í stórmörk- uðum og bjóða penna til sölu. Fimm stykkja pennapakki verður seldur á 500 kr. og tólf stykkja pakki á 1.000 kr., segir í frétt frá Blindrafélaginu. Ferðamála- ráðstefna í Stykkishólmi ÁRLEG ferðamálaráðstefna Ferða- málaráðs Íslands, sú 32. í röðinni, verður haldin á Hótel Stykkishólmi dagana 17. og 18. október nk. Á ráð- stefnunni er tekið fyrir eitt megin- viðfangsefni og að þessu sinni er það þróun og framtíð einstakra lands- svæða í ferðaþjónustu á Íslandi. Til grundvallar verður lögð nýútkomin skýrsla sem unnin hefur verið um þetta efni og ber hún yfirskriftina „Auðlindin Ísland – ferðaþjónustu- svæði“. Einnig verða árleg umhverf- isverðlaun Ferðamálaráðs veitt í tengslum við ráðstefnuna. Umhverfisverðlaun Ferðamála- ráðs verða afhent í tengslum við ráð- stefnuna. Ráðstefnan í Stykkishólmi er opin öllu áhugafólki og hagsmunaaðilum í ferðaþjónustu, segir í frétt frá Ferðamálaráði Íslands. Dagur kvenna í landbúnaði JAFNRÉTTISNEFND Bænda- samtaka Íslands stendur fyrir sam- komu þriðjudaginn 15. október sem á alþjóðavettvangi er dagur kvenna í landbúnaði. Konur úr stjórnum fé- laga bænda koma saman á Hótel Glymi, Hvalfirði. Fyrrihluta dags munu konurnar vinna saman en síð- degis opna þær samkomuna. Formaður Bændasamtaka Ís- lands, Ari Teitsson, landbúnaðarráð- herra Guðni Ágústsson og félags- málaráðherra, Páll Pétursson munu hlýða á niðurstöður dagisns, ásamt fleirum og ávarpa samkomuna. Öll- um viðstöddum er boðið að taka þátt í umræðum, leggja fram fyrirspurnir og þiggja veitingar að dagskrá lok- inni, segir í fréttatilkynningu. FASTEIGNIR mbl.is KRISTÍN Björnsdóttir, MA í uppeld- is- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands, flytur erindi um þroskahefta framhaldsskólanema miðvikudaginn, 16. október kl. 12–13 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Fyrirlestur- inn fjallar um þroskahefta framhalds- skólanemendur og byggir á niður- stöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var 1999–2001. Fyrirlesturinn er hluti af fyrir- lestraröð um fötlunarrannsóknir sem uppeldis- og menntunarfræðiskor við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands gengst fyrir í vetur í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp og Ör- yrkjabandalag Íslands. Fyrirlestur um fötlunar- rannsóknir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.