Morgunblaðið - 13.10.2002, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 13.10.2002, Qupperneq 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 37 Eskihlíð 14 - 105 Reykjavík Glæsileg 97 fm 3ja herbergja íbúð með miklu útsýni. Íbúðin er mikið endurnýjuð með merbau parketi á gólfi, tvö stór svefnherbergi, eldhús m/borðkrók og björt og rúmgóð stofa. Baðherbergi er flísalagt m/baðkari. Úr íbúðinni er mikið útsýni yfir Reykjavík. Að utan er húsið mikið endurnýjað og lítur mjög vel út. Þetta er glæsileg eign fyrir vandláta. Opið hús í dag frá kl. 13 - 16 Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 13-16. Upplýsingar gefa Stefán og Ásgerður í síma 693 4510. Verð kr. 14,5 millj. Sími 585 8080 - Fax: 586 8081 - www.fastmos.is jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Mjög góð 2ja herbergja íbúð í vinsælu lyftuhúsi á 1. hæð um 52 fm. Sérinngangur af sameiginlegum svölum. Mikil sameign. Húsvörður. Laus fljótlega. Áhv. ca. 1,8 millj. Verð 8,8 millj. Nr. 2215 HRÍSRIMI M/BÍLSKÝLI Falleg og rúmgóð 95 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu), ásamt stæði í bílgeymslu. Vandaðar innréttingar. Stór svherb. Sérþvottahús í íbúð. Suðursvalir. Laus 01/12´02. Áhv. húsbr. 6,9 m. V. 12,9 m. Nr. 2292 ASPARFELL Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 53 fm. Í lyftuhúsi. Nýl. innréttingar, parket, suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 7,9 millj. KLAPPARHLÍÐ Glæsileg ný endaíbúð á efstu hæð, sérinngangur frá svölum. Nýtt 3ja hæða hús, íbúðin er í vesturenda á efstu hæðinni með gífurlegu út- sýni. Stórar suðursvalir. Íbúðin er til afhendingar strax. Verð 14,9 millj. Stærð 113,5 fm. Nr. 2339 BIRKIGRUND - KÓP. - M. 2 ÍBÚÐIR Vandað steinhús á 2 hæðum. Hús staðsett neðst í dalnum í jaðri úti- vistar. Stór garður og bílskúrar. Góð eign í góðu ástandi. Stærð 316 fm. Verðtilboð. Nr. 2062 ÞINGÁS Raðhús, hæð og ris m. innb. bílskúr. Húsið er frágengið að utan, góð lóð, sólverönd, gott útsýni til austurs. Vönduð innrétt. í eldhúsi, húsið ekki alveg frágegnið að innan. Talsvert áhv. Verð 19,9 millj. Nr. 2344 SKÚLAGATA Góð 3ja. herb. íbúð í miðbænum. Gott ástand íbúðar, 1 svherb. 2. stofur. ca 68 fm. Suðursvalir. BBmat 6,1 millj. Verð 9,8 millj. Nr. 2318 ÁSGARÐUR Mjög góð 2ja herb. kjallaraíbúð í fossvogshverfinu. Sérinngangur, sameiginl. garður, sameiginl. þvottahús m. efri hæð. Rúmgóð og björt. Verð aðeins 8,5 millj. Nr. 2350 FOSSVEGUR - BÍLSKÚR Fallega innréttuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Seljaland ásamt bílskúr. Parket, suðursvalir. Búr innaf eldhúsi. Verð 16,0 millj. NJÁLSGATA Þriggja herb. parhús á góðum stað í miðbænum. Eign í góðu ástandi, garður, nýtt bað, falleg gólf og eldhús. Verð 7,9 millj. Áhvíl. ca 2,6 millj. húsbr. Nr. 2170 DALSHRAUN Atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum sem auðvelt er að skipta í smærri einingar. Húsnæðið er allt til afhendingar strax. Húsið stendur norðan við götu, malbikuð bílastæði við húsið. Um 980 fm. Nr. 2321 FLYÐRUGRANDI 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góð íbúð á vinsælum stað. Rúmgóð íbúð með sérverönd. Þvottahús á hæðinni með vélum. Verð 9,4 millj. Nr. 2351 TÓMSARHAGI GÓÐ SÉRÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ - LÍTIÐ NIÐURGRAFIN Vel staðsett, nálægt HÍ stutt í þjónustu. Verð 10,9 millj. Nr. 2194 HRAUNBÆR - ÍBÚÐ FYRIR ELDRI BORGARA Þ.E. 60 ÁRA OG ELDRI Fallega innréttuð 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Íbúðin snýr í austur, norður og vestur. Íbúðin er laus eftir samkomulagi. Verð 16 millj. Stærð 88 fm. Nr. 2338 Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 NÝJAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR SKIPHOLT - BÍLSKÚR Stórgóð sérhæð á 3ju hæð. í góðu húsi. Mikið endurnýjða s.s. hiti, rafmagn, gluggar að hluta, hús nýl. málað. Suður- svalir, 3 svefnherb. 2 stofur. Þvottahús í íbúð. Verð 15,0 millj. Nr. 2343 BOÐAGRANDI - LYFTUHÚS Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Nýkomnar í sölu á þessum frábæra út- sýnisstað vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir (með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjölbýli. Íb. afh. fullbúnar án gólfefna í jan. 2003 Tvennar svalir. Sér- inng. Einstakt útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúð- ir í vönduðu fjölb. á frábærum stað, út- sýni. Húsið skilast fullbúið að utan og full- búið að innan, án gólfefna. Lóð frágengin. Afh. mars/apríl 2003. Verð frá 12,9 millj. Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst. SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegt, nýtt fjölb., 3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum frábæra útsýnisstað. Af- hendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12.150.000. Verktaki G. Leifsson. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hraunhamars. ERLUÁS 20 - HF. - ENDARAÐH. Nýtt glæsil. tvílyft endaraðh. m. innb. bíl- skúr, samtals ca 210 fm. Afh. fljótlega fullb. að utan, fokhelt að innan. Frábært útsýni. Verð 14,5 millj. 62952 ÞRASTARÁS 39 - HF. - PARH. Nýkomið í sölu mjög vel skipulagt parh. með innb. bílskúr, samtals um 226 fm. Eignin afhendist í núverandi ástandi, það er málað og tilbúið til innréttingar. 3-5 herb., tvö baðherb. Frábærar útsýnis- svalir. Tilbúið til afh. Áhv. 9 millj. húsbr. Uppl. á skrifstofu Hraunhamars. ÁSLANDSHVERFI Hafnarfjörður, nýjar íbúðir, frábær útsýnisstaður ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝTT FJÖLB. Dagur hvíta stafsins DAGUR hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, er þriðjudaginn 15. október. Þann dag vekja blindir og sjón- skertir víða um lönd athygli á bar- áttumálum sínum. Í tilefni dagsins mun Blindrafélag- ið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, hafa opið hús í húsakynnum sínum í Hamrahlíð 17 í Reykjavík kl. 14–17 þar sem starf félagsins og Blindravinnustofunnar verður kynnt gestum og gangandi. Sagt verður frá félagsstarfi og starfsemi sem fram fer í Hamrahlíðinni og helstu baráttumál félagsins kynnt, en áhersla verður lögð á atvinnu og menntunarmál. Einnig verður opið hús hjá Sjónstöð Íslands sem er til húsa á 5. hæð í Hamrahlíð 17. Heitt verður á könnunni og eru all- ir velunnarar félagsins boðnir vel- komnir. Í tilefni dagsins efnir Blindrafélag- ið til pennasölu. Sölufólk félagsins mun ganga í hús og vera í stórmörk- uðum og bjóða penna til sölu. Fimm stykkja pennapakki verður seldur á 500 kr. og tólf stykkja pakki á 1.000 kr., segir í frétt frá Blindrafélaginu. Ferðamála- ráðstefna í Stykkishólmi ÁRLEG ferðamálaráðstefna Ferða- málaráðs Íslands, sú 32. í röðinni, verður haldin á Hótel Stykkishólmi dagana 17. og 18. október nk. Á ráð- stefnunni er tekið fyrir eitt megin- viðfangsefni og að þessu sinni er það þróun og framtíð einstakra lands- svæða í ferðaþjónustu á Íslandi. Til grundvallar verður lögð nýútkomin skýrsla sem unnin hefur verið um þetta efni og ber hún yfirskriftina „Auðlindin Ísland – ferðaþjónustu- svæði“. Einnig verða árleg umhverf- isverðlaun Ferðamálaráðs veitt í tengslum við ráðstefnuna. Umhverfisverðlaun Ferðamála- ráðs verða afhent í tengslum við ráð- stefnuna. Ráðstefnan í Stykkishólmi er opin öllu áhugafólki og hagsmunaaðilum í ferðaþjónustu, segir í frétt frá Ferðamálaráði Íslands. Dagur kvenna í landbúnaði JAFNRÉTTISNEFND Bænda- samtaka Íslands stendur fyrir sam- komu þriðjudaginn 15. október sem á alþjóðavettvangi er dagur kvenna í landbúnaði. Konur úr stjórnum fé- laga bænda koma saman á Hótel Glymi, Hvalfirði. Fyrrihluta dags munu konurnar vinna saman en síð- degis opna þær samkomuna. Formaður Bændasamtaka Ís- lands, Ari Teitsson, landbúnaðarráð- herra Guðni Ágústsson og félags- málaráðherra, Páll Pétursson munu hlýða á niðurstöður dagisns, ásamt fleirum og ávarpa samkomuna. Öll- um viðstöddum er boðið að taka þátt í umræðum, leggja fram fyrirspurnir og þiggja veitingar að dagskrá lok- inni, segir í fréttatilkynningu. FASTEIGNIR mbl.is KRISTÍN Björnsdóttir, MA í uppeld- is- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands, flytur erindi um þroskahefta framhaldsskólanema miðvikudaginn, 16. október kl. 12–13 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Fyrirlestur- inn fjallar um þroskahefta framhalds- skólanemendur og byggir á niður- stöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var 1999–2001. Fyrirlesturinn er hluti af fyrir- lestraröð um fötlunarrannsóknir sem uppeldis- og menntunarfræðiskor við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands gengst fyrir í vetur í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp og Ör- yrkjabandalag Íslands. Fyrirlestur um fötlunar- rannsóknir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.