Morgunblaðið - 13.10.2002, Side 47

Morgunblaðið - 13.10.2002, Side 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 47 Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík María Jane Duff 475 6662 Búðardalur Anna María Agnarsdóttir 434 1381 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Sara Dís Tumadóttir 478 8161 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989 Grenivík Ólína H. Friðbjarnardóttir 463 3131 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683 Hvammstangi Gunnar Þorvaldsson 451 2482 892683 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 862 3281 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8372 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jakop Antonsson 486 8983 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 848 2173 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2347 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Alda Guðmundsdóttir 465 1344 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/892 0488/866 9574 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Margrét Hróarsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey og Sigurbjörn 452 2879 868 2815 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Ingibjörg Ólafsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Sveinbjörg Erla Ólafsdóttir 456 2676 Varmahlíð Ragnar Helgason 453 8134 867 9649 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Þingeyri Þór Lini Sævarsson 456 8353 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni BRÓÐIR Brúnt, svart - St. 40-46 Verð 11.990 PELOTAS Brúnt, svart - St. 36-46 Verð 11.990 PELOTAS Brúnt - St. 40-46 Verð 13.990 CASI CASI Vínrautt, svart, St. 36-41 Verð 11.990 PELOTAS Rússkinn, vínrautt, svart St. 36-41 Verð 12.990 PELOTAS Brúnt - Svart - St. 36-41 Verð 16.990 SYSTIR Svart, vínrautt, rúskinn drapplitað - St. 36-41 Verð 15.990 Kringlunni - Laugavegi 568 9017 511 1717 533 1727 Opið alla sunnudaga frá kl. 13-17 í Kringlunni TILBOÐ ÓSKAST í Jeep Wrangler árgerð 2002 sjálfskiptur með leðurklæðningu (ekinn 806 mílur) og aðrar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 15. október kl. 12-15. DRÁTTARTÖGGUR Ennfremur óskast tilboð í Dodge dráttartögg árgerð 1990 með 6 cyl. Cummins Turbo dieselvél. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA SALA VARNARLIÐSEIGNAÁRIÐ 2000 kom fram álista IUCN (Alþjóðanáttúruverndar-samtakanna) að yfir5.400 dýrategundir eru í mikilli hættu á útrýmingu í náinni framtíð, í langflestum til- vikum vegna athafna mannsins. Á listanum er einnig að finna nærri 6.000 plöntutegundir, en þær eru frumskilyrði til að dýr geti þrifist. Það var fyrir um 10.000 árum að maðurinn hóf að yrkja jörðina og stunda búskap. Slíkt hafði óhjákvæmilega í för með sér rask af ýmsu tagi, sem hefði verið unnt að halda í lágmarki, en því miður fylgdi sú hugsun ekki alltaf með. Og ekki er staðan betri í dag; skógum er eytt og kóralrif notuð í byggingarefni. Að ekki sé talað um mengunina, sem víða er að leggja allt í rúst. Ýmsar dýrategundir hafa auk- inheldur dáið út vegna gegnd- arlausrar ásóknar mannsins í kjöt þeirra. Sem dæmi má nefna afr- íska blábukkinn og norður- amerísku flökkudúfuna, sem var einn algengasti fugl í heimi, en er nú aldauða. Á 19. öld var fjöldinn áætlaður 1-4 milljarðar ein- staklinga, og gæti jafnvel hafa verið 5 milljarðar, að því er sumir vilja meina, sem hefur þá verið 25 – 40% allra fugla í Norður- Ameríku. En síðasti einstakling- urinn, kvenfugl sem nefndist Marta, dó í Cincinnati dýragarð- inum 1. september 1914. Varla hefur nokkrum manni á seinni- hluta 19. aldar dottið í hug, að slíkt gæti verið inni í myndinni, hvað þá innan seilingar. Og enn annað dæmi, öllu nærtækara, er geirfuglinn, en síðasta varpparið er talið hafa verið drepið 3. júní árið 1844, við Eldey út af Reykja- nesi. Afríski bláhjörturinn og þessir fuglar voru aðallega veidd- ir til matar, en sú er ekki alltaf raunin. Við fíla eltist mann- skepnan enn í dag vegna tanna þeirra, og drepur nashyrninga vegna hornanna, tígrisdýr vegna feldsins og annarra líkamsparta, og sjaldgæfir apar og páfagaukar eru falir sem gæludýr á torgi við- skiptanna. Þekktar eru í heiminum liðlega 9.900 tegundir fugla. Frá árinu 1500 hafa 128 dáið út, og þar af 103 á síðustu 200 árum.Talið er, að 12% núlifandi fuglategunda, eða á bilinu 1.100–1.200, séu í bráðum voða, og gætu horfið al- gjörlega á næstu 100 árum. Við erum sökudólgurinn, með eyð- ingu skóglendis, framræslu vot- lendis, með því að draga nýjar dýrategundir inn í vistkerfi, sem ekki gerði ráð fyrir þeim, auk þess sem áður er minnst á, þ.e.a.s. veiði. Keldusvínið hvarf t.d. sem varpfugl úr íslenskri náttúru um 1970, m.a. vegna þess að menn höfðu fyrir 1950 tekið að grafa mýrar, og þar með varp- svæði hans, í sundur í gríð og erg og haldið því svo áfram næstu áratugi. Og koma minksins til landsins, 1931, bætti ekki úr skák. Og nú á að fara að skerða kjör- lendi heiðagæsarinnar í Þjórs- árverum, og helst drepa 150.000 rjúpur fyrir jólin, eins og verið hefur undanfarin ár. Á vefsíðu Náttúrufræðistofn- unar Íslands (http://www.ni.is ) segir m.a.: Gögn Náttúrufræðistofnunar sýna að fækk- un rjúpunnar á völdum talningarsvæðum árabilið 1981–2002 nemur um 66% að jafn- aði, eða um 6% á ári (3–12%). Samkvæmt þessum niðurstöðum og alþjóðlegum við- miðum... fellur rjúpan í flokk dýra í yfirvof- andi hættu (enska vulnerable) og verður hún því sett á válista. Í þeim flokki eru fyrir 15 fuglar... Sýnt hefur verið fram á að það eru vetr- arafföllin sem mestu ráða um afkomu rjúpnastofnisins. Ofveiði er nærtæk skýr- ing á þessari miklu fækkun... Og athyglisvert viðtal um þetta birtist í Morgunblaðinu 1. sept- ember 2002, við Ólaf Karl Niel- sen, fuglafræðing. Þar sagði m.a.: Talsverð óvissa ríkir um stofnstærð rjúp- unnar en Ólafur segir að líklega telji stofn- inn að hausti um 400–600.000 fugla. Áður fyrr hafi fuglarnir skipt milljónum. „Rjúp- an var einn af einkennisfuglum móanna rétt eins og heiðlóa og þúfutittlingur. Í vor var hún hreinlega sjaldgæf,“ segir hann. Þá verði menn að hafa í huga að rjúpan skipi mikilvægan sess í vistkerfi landsins og sé t.a.m. forsendan fyrir tilvist fálka hér á landi. Ísland beri ábyrgð á einhverjum stærsta fálkastofni Evrópu, þótt ekki sé hann stór, 300–400 pör, og er afkoma hans algjörlega háð rjúpum. „Ef stofnsveiflurnar þurrkast út er fótunum kippt undan fálka- stofninum. Rjúpan er hans fæða árið um kring og hann étur ekkert annað en rjúpu, fyrir varptíma og meðan hann liggur á eggjum“... Nú verður að fara varlega. Ís- lenskri þjóð er meira en nóg að eiga þann vafasama heiður, sem útrýming geirfuglsins var á sín- um tíma, þótt aðrir hafi að sönnu komið að því máli líka. Ég á mér draum um þetta land, óspillt af mannanna vélabrögðum, þar sem allir fuglar geta vappað um óáreittir, eins og er t.d. með rjúpuna í Hrísey. Ekki nóg með að það myndi gleðja íslensk hjörtu, því slíkt myndi óefað fljótt spyrjast út á meðal annarra íbúa heimsins og laða erlenda ferða- menn hingað í kjölfarið í þús- undavís. Á því er ekki nokkur vafi. En fyrst er að taka eitt skref, algjöra friðun rjúpunnar. Og það á ekki að þurfa að vefjast fyrir okkur, minnugum þess að við eig- um lífríkinu og almættinu skuld að gjalda. Íslendingar eru nefni- lega ekki barbarar í hjarta sínu, og nú er lag að sýna umheiminum það. Fuglar himinsins Morgunblaðið/RAX sigurdur.aegisson@kirkjan.is Mannskepnan er hálfgerður villimaður á mörgum sviðum, þótt eigi að heita viti borin og sé nú komin á öld vísinda og tækni. Dæmi þess eru legíó. Sigurður Ægisson lítur til baka og skoðar óglæstan feril hennar í samskiptum við brothætt lífríkið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.