Morgunblaðið - 22.10.2002, Page 51

Morgunblaðið - 22.10.2002, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 51 DAGBÓK Handklæði & flíshúfur . Fáið sendan myndalista Myndsaumur Reykjavíkurvegur 62 220 Hafnarfjörður Sími 565 0488 www.myndsaumur.is YOGA Námskeiðin hefjast 28. október. Kennari er Arnhildur S. Magnúsdóttir sem m.a. byggir námskeiðin á sinni eigin reynslu. Tilgangur námskeiðsins er að takast á við daglegt líf að nýju með aðstoð yoga, styrkja sig líkamlega og andlega auk þess að sættast við líkamann. Námskeiðin verða haldin í sal Lífssýnar, Brautarholti 4, 4. hæð til vinstri. fyrir alla sem eru að ganga í gegnum eða hafa lokið krabbameinsmeðferð Skráning og upplýsingar eru hjá Arnhildi í síma 895 5848. Álfhólsvegi 67, sími 554 5820. Opið frá kl. 16.30-18 þri., mið., og fim. síðan 1969 20% afsláttur af húðun á kaffikönnusettum Gamlir ættargripir fá nýtt líf hjá okkur Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433. Dragtadagar 20% afsláttur þessa viku Mikið úrval dragta í nr. 34-54 Verð frá kr. 6.480 STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake VOG Afmælisbörn dagsins: Þú ert djarfur og tekur þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða. Gættu þess samt að sýna fyrirhyggju. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú sérð lengra en margur annar og átt stundum erf- itt með að fá samferða- menn þína til að trúa á það sem þú segir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Viðbrögð fólks birtast ekki hvað síst í svipbrigðum og öðru sem ekki liggur í aug- um uppi. Sýndu væntum- þykju og þá mun allt fara vel. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er alveg nauðsynlegt að búa yfir sem flestum upplýsingum þegar þarf að taka ákvörðun í veigamiklu máli. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er engin ástæða til þess að leita uppi vand- ræði svo farðu þér bara hægt og sinntu því, sem þér ber, en láttu aðra hluti eiga sig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Aðstoð maka eða einhvers annars vinar mun færa þér meiri sálarró. Ræktaðu þinn innri mann vel því það borgar sig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú þarft að koma þér upp dagbók og skipuleggja tíma þinn betur. Tíminn mun leiða í ljós hvað stenst og hvað ekki. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er töluvert álag á þér núna bæði í einkalífi og starfi. Reyndu því ekki að troða málum þínum áfram. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú getur nýtt sannfæring- arkraft þinn til að bæta að- stæður þeirra sem minna mega sín. Sýndu þeim það í verki. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þér gengur allt í haginn og aðrir undrast velgengni þína. Þér er óhætt að halda þínu striki ótrauður, því þú stendur vel fyrir þínu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú verður að ganga í það að hreinsa til jafnvel þótt þú hafir ekki valdið glund- roðanum. Búðu þig undir öfund og afbrýðisemi. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hvort sem þér líkar það betur eða verr ertu öðrum fyrirmynd. Taktu þér samt tíma til þess að íhuga stöðu þína í tilverunni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Frestaðu því ekki til morg- uns sem þú getur klárað í dag. Byrjaðu ótrauður upp á nýtt og talaðu nú tæpi- tungulaust. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Árnað heilla 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 Bb7 6. Rd2 h6 7. Bh4 c5 8. a3 Bxc3 9. bxc3 d6 10. f3 e5 11. d5 Rbd7 12. e3 De7 13. Bd3 g5 14. Bf2 Kd8 15. a4 a5 16. Db3 Ba6 17. Bf5 Kc7 18. h4 e4 19. fxe4 Re5 20. Hb1 Hhb8 21. hxg5 hxg5 22. Bg3 De8 23. Hh6 Rfd7 24. Kd1 Rf8 25. Kc2 Rfg6 26. Bxg6 Rxg6 27. Hf1 Dg8 28. Hf6 Hd8 Staðan kom upp á Mjólkur- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu á Hótel Selfossi. Ivan Sokolov (2684) hafði hvítt gegn Braga Þorfinns- syni (2357). 29. e5! Dg7 29...Rxe5 gekk ekki upp vegna 30. Bxe5 dxe5 31. Dxb6+ og hvítur mátar. 30. Hhxg6! fxg6 31. Re4 Bc8 32. e6 og svartur gafst upp. Lokastaða Meist- araflokks varð þessi: 1.-2. Iv- an Sokolov (2684) og Predr- ag Nikolic (2661) 6½ vinning af 9 mögulegum. 3. Pavel Tregubov (2594) 4.-5. Luke McShane (2547) og Hannes Hlífar Stefánsson (2566) 5½ v. 6.-7. Tomas Oral (2546) og Helgi Ólafsson (2476) 4 v. 8. Zbynek Hracek (2607) 3½ v. 9. Stefán Kristjánsson (2431) 2 v. 10. Bragi Þor- finnsson (2357) 1½ v. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. LJÓÐABROT Heyr, himna smiðr, hvers skáldið biðr, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig; eg er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að þú græðir mig, minnst, mildingr, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramr, ríklyndr og framr, hölds hverri sorg úr hjarta-borg. Kolbeinn Tumason ÚLFUR Árnason er þekkt- ur fyrir störf sín í erfðafræði við háskólann í Lundi, en færri vita að Úlfur er brids- spilari af lífi og sál og tekur virkan þátt í keppnisbrids í Svíþjóð. Úlfur sló á þráðinn til umsjónarmanns fyrir stuttu og setti hann mála- lengingarlaust í spor vest- urs: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♠ Á109765 ♥ G74 ♦ 5 ♣K76 Vestur ♠ K ♥ KD863 ♦ KDG8762 ♣-- Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 2 lauf 2 tíglar Dobl * 4 tíglar 4 spaðar 5 tíglar 5 spaðar Pass Pass 6 tíglar Pass Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Kerfi mótherjanna er Precision og því sýnir opnun suðurs lauflit og 11–15 punkta. Dobl norðurs á tveimur tíglum er neikvætt, en framhaldið skýrir sig nokkuð sjálft. „Þú ert í vest- ur,“ segir Úlfur, „og spilar út hjartakóng og átt slaginn. Hvað svo?“ Úlfur er mikill blekking- arsmiður við spilaborðið og mig grunaði strax að hann hefði setið í suður og dúkkað með Áxx: „Nei, nei. Ég var í austur,“ upplýsti Úlfur. „Og engar reglur notað- ar?“ spurði ég, því margir líta svo á að kóngur út gegn slemmu biðji um talningu. „Þú færð enga hjálp,“ var svarið. „Jæja þá,“ sagði ég. „Ég hefði nú heldur komið út með hjartadrottningu til að knýja makker til að drepa og gefa mér laufstungu, en úr því sem komið er spila ég hjarta áfram.“ Norður ♠ Á109765 ♥ G74 ♦ 5 ♣K76 Vestur Austur ♠ K ♠ 43 ♥ KD863 ♥ Á1092 ♦ KDG8762 ♦ Á1043 ♣-- ♣1054 Suður ♠ DG82 ♥ 5 ♦ 9 ♣ÁDG9832 „Rangt! Þú verður að treysta makker,“ sagði Úlf- ur. „Hann myndi örugglega yfirdrepa með ásinn annan eða þriðja og spila hjarta aft- ur, en með fjórlit veit hann ekki hvað rétt er að gera. Þú getur því ályktað að hann sé með ásinn fjórða og þá er ekki um annað að ræða en að skipta yfir í tígul.“ BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Ljósmynd/Sig. J. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst sl. í Digra- neskirkju af sr. Magnúsi Birni Björnssyni þau Jó- hanna Guðbjartsdóttir og Viðar Heimir Jónsson. Heimili þeirra er í Kópa- vogi. Ljósmynd/Myndrún BRÚÐKAUP. Laugardaginn 5. okt. sl. voru gefin saman í Akureyrar- kirkju brúð- hjónin Magn- ea Guðrún Karlsdóttir og Sölvi Már Sveinsson. Prestur var séra Svavar A. Jónsson Heim- ili þeirra er á Akureyri. Á myndinni með þeim eru börnin þeirra, Auður Brynja og nýskírður Hákon Karl. Ljósmyndastofa Erlings BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Dómkirkj- unni í Reykjavík af sr. Hjálmari Jónssyni þau Ólöf Aðalsteinsdóttir og Einar Örn Davíðsson. Bridsfélag Kópavogs Sveit Orkuveitunnar hélt sínu striki á lokakvöldi hraðsveitakeppn- innar og stóð að lokum uppi sem sig- urvegari. Sveitina skipuðu Páll Valdimarsson, Eiríkur Jónsson, Sig- urbjörn Haraldsson, Sverrir G. Kristinsson og Bjarni H. Einarsson. Lokastaðan: Orkuveitan 1448 Ragnar Jónsson 1416 Óskar Sigurðsson 1348 Sigurður Sigurjónsson 1338 Hæstu kvöldskor: Sigurður Sigurjónsson 487 Orkuveitan 478 Ragnar Jónsson 469 Næsta fimmtudag verður eins kvölds tvímenningur með rauðvíns- bragði fyrir sigurvegarana. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, og hefst spilamennskan kl. 19.30. Allir bridsspilarar eru velkomnir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku á þriðju- dögum og föstudögum. Mæting kl. 13:30. Spilað var 11. okt. Þá urðu úrslit þessi: Sigurlína Ágústsd. - Guðm. Guðmundss. 75 Guðni Ólagsson - Ólafur Guðmundsson 60 Árni Bjarnason - Þorvarður. S. Guðm. 58 Jón Gunnarsson - Sigurður Jóhannsson 57 15. okt. Árni Bjarnason - Þorvarður. S. Guðm.. 90 Jón R. Guðmundsso - Jón Sævaldsson 81 Jón Gunnarsson - Sigurður Jóhannsson 79 Þórarinn Árnas. - Sigtryggur Ellertss. 78 18. okt. Sævar Magnússon - Þorvarður S. Guðm. 86 Guðni Ólagsson - Ólafur Guðmundsson 79 Maddy Guðmundsd.- Guðm. Árnason 68 Hera Guðjónsdóttir - Árni Guðmundsson 66 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á tólf borðum fimmtudaginn 17. október sl. Með- alskor 220. Beztum árangri náðu: NS Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 269 Guðmundur Helgas. – Haukur Guðm. 245 Karl Gunnarsson – Kristinn Guðm. 238 AV Heiður Gestsd. – Þórdís Sólmundard. 254 Helga Haraldsd. – Halldóra Lárusd. 250 Filip Höskuldsson – Páll Guðmundss. 249 Spilað mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör þriðjudaginn 15. október í Mitchell-tvímenninginn og röð efstu para í N/S varð þessi: Eysteinn Einarss. - Jón Stefánsson 269 Guðm. Þórðarson - Magnús Þorsteinss. 255 Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. 222 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 222 Hæsta skor í A/V: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 291 Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 272 Guðm. Magnússon - Magnús Guðmss. 252 Sl. föstudag mættu svo 24 pör og þá urðu úrslitin þessi: Jón Stefánss. - Eysteinn Einarsson 264 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 263 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 237 Og í A/V urðu eftirtalin pör efst: Magnús Halldórss. - Þorsteinn Laufdal 257 Helga Haraldsd. - Einar Einarsson 244 Einar Markússon - Sverrir Gunnarsson 237 Meðalskor báða dagana var 216. 80 ÁRA afmæli. Í dag,þriðjudaginn 22. október, er áttræð Sigríður Jóna Ingólfsdóttir frá Borð- eyri. Hún dvelur nú á Dval- arheimili aldraðra í Borgar- nesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.