Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 39
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 39 UNDANFARIÐ hefur umræðan um náttúruvernd beinst að áform- um um miðlun og veitu vatns frá Þjórsárverum yfir í Sultartanga- lón, svokallaðar Norðlingaölduveit- ur. Framkvæmdin mun skerða friðlandið í Þjórsárverum og rýra náttúruverndargildi svæðisins verulega. Þjórsárveranefnd og Náttúrvernd ríkisins telja að hafna beri framkvæmdinni. Skipulags- stofnun komst að annarri niður- stöðu í nýlegum úrskurði sínum um mat á umhverfisáhrifum. Stjórn Landverndar telur að Skipulagsstofnun hafi orðið á mis- tök þar sem niðurstaðan er í miklu ósamræmi við umfjöllun um um- hverfisáhrif framkvæmdarinnar í matsskýrslunni. Þar eru umhverf- isáhrif á fjölmarga náttúrufars- þætti hvað eftir annað talin um- talsverð og óafturkræf. Umtalsverð áhrif Þegar litið er í úrskurð Skipu- lagsstofnunar kemur skýrt fram að áhrif framkvæmda eru víðtæk. Til að mynda segir stofnunin; að áhrif á landslag séu veruleg og óafturkræf; að skerðing á freð- mýrarustum verði veruleg og óaft- urkræf; að lón í 575 m.y.s. hafi veruleg og óafturkræf svæðis- bundin áhrif á heiðagæs í Þjórs- árverum og að við hærri lónshæð muni umfang áhrifa á heiðagæs aukast; að framkvæmdir muni hafa veruleg og óafturkræf svæð- isbundin áhrif á grafönd og straumönd sem eru á válista; að umfang beinnar skerðingar vegna lóns í 575 m.y.s. á jarðveg Þjórs- árvera verði veruleg og óafturkræf og umfang þessara áhrifa aukist mikið við lón í 578; að gerð Norð- lingaölduveita og lóns í 575 m.y.s. skerði svæði sem skilgreina megi sem ósnortin víðerni og að sjón- ræn áhrif lónsins verði veruleg frá helstu útsýnisstöðum ferðamanna. Af framangreindu verður ekki annað séð en að áhrif á landslag, jarðveg og náttúru svæðisins verði veruleg og óafturkræf. Það kom því stjórn Landverndar á óvart að heildarniðurstaðan af þessum fjöl- þættu neikvæðu áhrifum skuli ekki teljast „umtalsverð áhrif“. Af þess- um ástæðum taldi stjórnin að nið- urstaða Skipulagsstofnunar væri ekki í samræmi við gögn málsins og að á heildina litið geti áhrif framkvæmda ekki talist annað en umtalsverð í skilningi laganna. Stjórnin taldi því óhjákvæmilegt að kæra úrskurðinn. Vernd og brýnir þjóðarhagsmunir Skipulagsstofnun segir í niður- stöðuorðum úrskurðarins að frið- lýstum svæðum beri ekki að raska nema brýnir þjóðarhagsmunir liggi að baki. Þá segir einnig að verndargildi Þjórsárvera hafi vax- ið frá 1981 þar sem önnur svæði hafa verið skert. Í yfirlýsingu sem stjórn Landverndar sendi frá sér er tekið undir þessi orð og jafn- framt bent á að ekki hafi verið lögð fram nein gögn sem benda til þess að Norðlingaölduveitur varði brýna þjóðarhagsmuni, en skv. Ramsarsáttmálunum má ekki rýra friðlandið í Þjórsárverum nema sýnt sé fram á að það varði þjóð- arhagsmuni. Mörk Þjórsárvera Í umfjöllun um málið er oft vís- að til marka friðlandsins. Stjórn Landverndar hefur litið svo á að það sé aðeins hluti Veranna sem er friðaður og að ástæða sé til að stækka friðlandið og færa mörkin til þess sem kallast geti landfræði- leg og náttúrfarsleg mörk þess. Einnig verði að taka tillit til víð- ernisáhrifa sem miðast við 5 km radíus frá mannvirkjum. Séu áhrif framkvæmda metin frá þessum sjónarhóli verða áhrif fyrirhugaðra mannvirkja mjög afgerandi og ná til fjögurra af fimm meginsvæðum Veranna hvort sem litið er til lóns- hæðar í 575 eða 578 m.y.s. Ákvarðanataka um framtíð Þjórsárvera er nú í höndum Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráð- herra. Norðlingaölduveita með skerðingu friðlandsins í Þjórsár- verum er einungis ein af áætlunum Landsvirkjunar um virkjanir sem hafa í för með sér stórfellda breyt- ingu og eyðileggingu á náttúrulegu umhverfi. Landssvæði eru misvið- kvæm fyrir slíkum framkvæmdum og misverðmæt frá sjónarmiði náttúruverndar. Lítið tillit hefur verið tekið til náttúruverndarsjón- armiða við ákvarðanatöku vegna virkjanaáforma fram að þessu. Skemmst er að minnast þegar um- hverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir sneri við niðurstöðu úrskurðar Skipulagsstofnunar vegna Kára- hnjúkavirkjunar sem taldi að hafna bæri framkvæmdinni vegna umtalsverðra og óafturkræfra um- hverfisáhrifa. Ef ráðherra stað- festir úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Norð- lingaölduveita er það gífurlegt áfall sem mun hafa ófyrirsjáan- legar afleiðingar fyrir náttúru Ís- lands í framtíðinni. Framkvæmdir munu rýra gildi Þjórsárvera Eftir Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur Höfundur er formaður Landverndar. „Lítið tillit hefur verið tekið til náttúru- verndarsjón- armiða við ákvarð- anatöku vegna virkjanaáforma fram að þessu.“ Samtök sykursjúkra Fræðsludagur fyrir almenning um sykursýki, verður haldinn laugardaginn 16. nóvember kl. 9:30 -14:50, Á Hótel Loftleiðum. Á fundinum verður fjallað um sykursýki, fylgikvilla sjúkdómsins, meðferðarúrræði, forvarnir gegn sjúkdómnum ofl. Fundurinn er haldinn af Samtökum sykursjúkra með styrk frá GlaxoSmithKline Húsbréf Fertugasti og fyrsti útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. janúar 2003 1.000.000 kr. bréf 500.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf (3. útdráttur, 15/07 1993) 10.000 kr. Innlausnarverð 11.379,- 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) 10.000 kr. Innlausnarverð 11.746,- 91376747 10.000 kr. Innlausnarverð 12.341,- (8. útdráttur, 15/10 1994) 10.000 kr. Innlausnarverð 12.596,- 91376754 10.000 kr. Innlausnarverð 13.589,- 9137057791371440 (12. útdráttur, 15/10 1995) 91376755 (7. útdráttur, 15/07 1994) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.101,- 91377390 (14. útdráttur, 15/04 1996) 91310098 91310201 91310553 91310569 91310640 91310725 91310837 91311010 91311044 91311140 91311284 91311386 91311484 91311521 91311570 91311638 91311750 91312037 91312042 91312082 91312083 91312085 91320001 91320081 91320196 91320248 91320328 91320341 91320368 91320397 91320562 91320746 91320775 91370002 91370478 91370711 91370743 91370849 91370921 91370982 91371091 91371224 91371637 91371871 91372045 91372210 91372474 91372505 91373095 91373203 91373331 91373616 91373642 91373717 91373765 91373830 91373893 91374147 91374148 91374253 91374281 91374334 91374827 91374895 91374906 91374974 91375130 91375136 91375628 91375852 91376205 91376241 91376328 91376358 91376461 91376474 91376533 91376619 91377076 91377145 91377252 91377320 91377898 91377967 91378215 91378328 91378398 91378416 91378443 91378554 91378594 91378671 91378719 91340054 91340270 91340545 91340578 91340582 91340631 91340769 91340909 91340980 91341272 91341276 91341446 91341626 91341652 91341672 91341811 91341829 91342194 91342258 91342262 91342413 91342581 91342625 91342677 91342678 91342779 91342842 91342861 91343024 91343135 91343496 91343599 91343669 91343680 91343727 91343749 91343872 10.000 kr. Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 (16. útdráttur, 15/10 1996) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.197,- 91370581 (18. útdráttur, 15/04 1997) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.899,- (20. útdráttur, 15/10 1997) Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : (25. útdráttur, 15/01 1999) 10.000 kr. 91376071Innlausnarverð 17.325,- (29. útdráttur, 15/01 2000) 10.000 kr. Innlausnarverð 19.398,- 91376748 10.000 kr. Innlausnarverð 20.492,- 91371799 91374996 (31. útdráttur, 15/07 2000) 10.000 kr. 100.000 kr. 91342362 Innlausnarverð 208.355,- Innlausnarverð 20.835,- 91371242 91371586 91373292 (32. útdráttur, 15/10 2000) 1.000.000 kr. 91311418 Innlausnarverð 2.083.550,- 100.000 kr. 91340894 Innlausnarverð 214.150,- (33. útdráttur, 15/01 2001) 10.000 kr. Innlausnarverð 16.493,- (22. útdráttur, 15/04 1998) 91376070 91376750 (24. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. 91370580 91376749 91377389 Innlausnarverð 16.990,- 10.000 kr. Innlausnarverð 21.936,- 91370060 (34. útdráttur, 15/04 2001) 10.000 kr. Innlausnarverð 23.197,- 91370319 (35. útdráttur, 15/07 2001) 1.000.000 kr. 91312088 Innlausnarverð 2.319.742,- 10.000 kr. 100.000 kr. 91340644 Innlausnarverð 239.471,- Innlausnarverð 23.947,- 91371953 91379151 (36. útdráttur, 15/10 2001) 91379038 10.000 kr. Innlausnarverð 24.657,- 91378403 91379037 (37. útdráttur, 15/01 2002) Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 10.000 kr. Innlausnarverð 25.279,- 91377409 91379154 (38. útdráttur, 15/04 2002) 10.000 kr. 100.000 kr. 91340398 91340576 91341859 Innlausnarverð 257.666,- Innlausnarverð 25.767,- 91370287 (39. útdráttur, 15/07 2002) 500.000 kr. 91320500 Innlausnarverð 1.288.330,- 10.000 kr. 91370037 91370038 91374500 91378040 Innlausnarverð 26.157,- (40. útdráttur, 15/10 2002) Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.