Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 63 Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomn- um tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin Insomnia (Svefnleysi) Grípandi frá upphafi til enda og leikhópurinn unun, með vansvefta Al Pacino í fararbroddi. (S.V.) Sambíóin Reykjavík og Akureyri, Háskóla- bíó Fálkar Í Fálkum er skapaður heillandi sjónrænn heimur, þar sem persónur berast í átt að for- lögum sínum. (H.J.)  Háskólabíó One Hour Foto Áhugaverð mynd með Robin Williams í aðal- hlutverki. Fjallað um áhugaverð efni, ein- semd, mannúð og hið ómanneskjulega í nú- tímanum. (H.J.)  Smárabíó The Road to Perdition Óskarsverðlaunatilnefningar á færibandi en útlitið innihaldinu yfirsterkara. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Ak. The Red Dragon Mögnuð, ónotaleg hrollvekja sem minnir mjög á meistaraverkið Silence of the Lambs. Of lítið af Lecter. (S.V.)  Laugarásbíó, Stúart litli 2 Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um mús- ina Stúart, fjölskyldu hans og vini. (H.L.)  Smárabíó Bend it Like Beckham Lítil, sæt mynd um misrétti, kynþáttafor- dóma o.fl. þess háttar. Ristir grunnt. (S.V.)  ½ Sambíóin Blood Work Leikstjórinn Eastwood gerir þokkaleg hluti á meðan leikarinn Eastwood er ósannfærandi sem harðsvíraður lögreglumaður og kvenna- gull í eltingaleik við raðmorðingja. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin Pétur og kötturinn Brandur 2 Skemmtilegar teikningar og skemmtilega af- slappaðar og heilbrigðar sögur. (H.L.)  Laugarásbíó, Smárabíó Sweet Home Alabama Hin elskulega Witherspoon er yndisleg að vanda en það dugar ekki alveg til. (H.L.)  Sambíóin Reykjavík og Keflavík Undercover Brother Mörgum aulabröndurnum ofaukið en heil- mikil hugsun í handritinu og metnaður til að gera góða grínmynd. (H.L.)  ½ Sambíóin Enough Kona fær ekki flúið geggjaðan bónda sinn. Endurtekning á eldri (og betri), myndum af sama sauðahúsi. (S.V.) Regnboginn, Smárabíó The Tuxedo Bardagsnillingurinn Jackie Chan ber vart sitt barr í þessari mjög svo hollywoodísku spennumynd. Hún er þó á köflum fyndinn út- úrsnúingur á Bond-hefðinni. (H.J.) Laugarásbíó, Sambíóin Simone Það er synd að sjá svona lélega kvikmynd frá Andrew Niccol, handritshöfundar snilldar- verksins The Truman Show. (H.J.)  ½ Regnboginn Halloween: Resurrection Subbulegur hrollur með miklu tómatsósu- flæði. Einu skelfingarópin koma úr hljóðkerfi bíósins. (S.V.) ½ Smárabíó The Master of Disguise Dana Carvey veldur aðdáendum algjörum vonbrigðum í mislukkaðri gamanmynd. (S.V.) ½ Smárabíó BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn One Hour Photo er áhugaverð mynd um „einsemd, mannúð og hið ómanneskjulega í nútímanum“, segir í umsögn. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 MORTEL Marmara- mortel hvít/græn Verð frá kr. 1.600 Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  ÓHT Rás 2 Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 16. www.regnboginn.is Min Søsters Børn sýnd kl. 6. Með íslenskum texta. Monas Verden sýnd kl. 8. Með íslenskum texta. Anja og Viktor sýnd kl. 10. Ótextuð. Hverfisgötu  551 9000 www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.B. i. 16. . Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. FRUMSÝNING Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Skólavörðustíg 41 - Pöntunarsími 511 1551
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.