Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 65 FYRSTA plata íslensku rokksveitarinnar Leaves, sem nefnist Breathe, er talin meðal þeirra 50 bestu sem komið hafa út á árinu í heiminum. Þetta kem- ur fram í ársuppgjöri í desemberhefti útbreiddasta tónlistartímarits Evrópu, hinu breska Q. Plata Leaves er eina íslenska platan á þessum 50 platna lista en tvær aðrar sveitir frá Norðurlöndunum eiga þar plötur, sænsku sveitirnar The Hives og Soundtrack of our Lives. Í umsögn um plötuna er Leaves sögð hin ís- lenska Doves og að lögin á plötunni séu hvert öðru betra, mikil að umfangi og hreint ótrúlega gríp- andi. Tónlist sem eigi einkar vel við á tímum þegar Coldplay sé mál málanna. Eins og vant er orðið fylgir jafnframt með desemberhefti Q geislaplata sem inni- heldur brot af því besta frá árinu að mati blaða- manna tímaritsins. Inniheldur platan fyrir árið 2002 18 lög sem öll er að finna á plötum sem prýða ofan- nefndan árslista. Þar á meðal er lagið „Catch“ með Leaves, sem var þriðja smáskífa sveitarinnar. Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Leaves er í á umræddri plötu því þar eiga einnig lög Coldplay, U2, David Bowie, The Hives og Moby. Leaves er þessa dagana á hljómleikaferð um Evr- ópu og gaf á dögunum út fjórðu smáskífuna af plöt- unni Breathe, ballöðuna „Silence“. Ársuppgjör breska tónlistartímaritsins Q Plata Leaves meðal þeirra bestu Blaðamenn og gagnrýnendur Q eru hrifnir af Laufunum íslensku. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 8. Vit 455 Sýnd kl. 8. Vit 448 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 460 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 474 Sýnd kl. 6 og 10. Vit 474 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Vit 479 Sýnd kl. 8 og 10.Vit 479 Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. FRUMSÝNING 8 Eddu verðlaun. Yfir 47.000 áhorfendur Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 433 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI AKUREYRI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 461 Sýnd kl. 6. Vit 461 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRIÁLFABAKKI AKUREYRI E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 480.                                   Laugavegi 54, sími 552 5201 AFMÆLISVEISLA FRÁ FIM. TIL LAU. Mokkakápur áður 11.990 nú 7.990 Peysur 2 fyrir 1 Hverjum gallabuxum fylgir bolur 20% afsláttur af öðrum vörum A fm æ lisleikur 3 heppnir fá 15.000 kr. fataúttekt. Ný tt ko rta tím ab il Sérfræðingur frá Helena Rubinstein kynnir spennandi nýjungar og ævintýralega haustliti: THE MUSE Viltu vita meira? Komdu þá við og fáðu nýja Helena Rubinstein bæklinginn. Glæsilegir kaupaukar. Verið velkomin og fáið persónulega ráðgjöf: Snyrtivöruverslungöngugötu Mjódd sími 587 0203föstudaginn 15. nóv. kl. 13-18 og laugardaginn 16. nóv. kl. 12-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.