Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Heimilistækjaverslun Þekkt heimilistækjaverslun óskar að ráða starfskraft sem allra fyrst. Vinnutími 9—18.00. Ráðningartími til 1. sept- ember 2003 eða lengur. Fyrirtækið verslar með gæðavörur og gerir miklar kröfur til starfsfólks síns um elskulegt viðmót, reglusemi, stundvísi, samstarfsvilja og brennandi áhuga fyrir að selja og þjónusta viðskiptavini. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóvember nk. merkt: „Brosandi metnaður — 12984“ eða í box@mbl.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði við höfnina Til leigu á góðu verði um 200 fm nýuppgert skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í Tryggvagötu 16. Frábært útsýni og suðursvalir. Upplýsingar í símum 660 3364 og 892 8558. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir félagsmenn á aðalfund félagsins á Hótel Sögu „Súlnasal“ laugardaginn 16. nóvember 2002 kl. 14:00. Stjórnin. Basar Laugardaginn 16. nóvember kl. 13:00 til 17:00 og mánudaginn 18. nóvember kl. 10 til 15:00 verður basar á Hrafnistu í Reykjavík. Fjölbreyttir og fallegir munir. Ættingjabandið selur heitt súkkulaði og vöfflur undir harmonikuspili í samkomusalnum Helga- felli á C-4 á laugardaginn. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð BES-01 Aðveitustöð Bessastaðir Byggingarvirki Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í jarðvinnu, gerð undirstaða og stöðvarhúss fyrir aðveitustöðina við Bessastaði í Fljótsdal sam- kvæmt útboðsgögnum BES-01. Helstu magntölur: Gröftur 1.100 m³. Fylling 850 m³. Frágangur á yfirborði lóðar 1.400 m² Steypumót 540 m² Bendistál 5.400 kg Steypa 125 m³ Innsteyptir boltar 172 stk Girðing 140 m Stöðvarhús 21 m² Verklok: Gerð undirstaða 15. mars 2003 og girðingar 15. maí 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 15. nóvember 2002 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.00 mánudaginn 2. desember 2002 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum full- trúum bjóðenda sem þess óska. TILKYNNINGAR Bessastaðahreppur Gjaldskrá fyrir gatna- gerðargjald Með vísan til 6. gr. laga um gatnagerðargjald nr. 17/1996 og 12. gr. reglugerðar um gatna- gerðargjald nr. 543/1996 auglýsist hér með að hreppsnefnd Bessastaðahrepps samþykkti þann 12. nóvember 2002 breytingu á gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Bessastaðahreppi. Hin breytta gjaldskrá, sem tekur við af gjaldskrá sveitarfélagsins frá 19. júní 2001, öðlast þegar gildi. Gjaldskráin liggur frammi hjá sveitarstjóra á skrifstofu Bessastaðahrepps á Bjarnastöðum. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur María Sigurðardóttir, miðill, verður með skyggnilýsingarfund í húsi félagsins á Víkurbraut 13 í Keflavík sunnudaginn 17. nóvem- ber kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Aðagangseyrir við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Fyrirlestur á morgun, laugar- daginn 16. nóvember kl. 14.00 í Garðastræti 8. Margrét Hákonardóttir hjúkrunarfræð- ingur verður með hugleiðingar um dauðann og hvernig við getum lifað hamingjusömu lífi með vitundinni um dauðann. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsið opnað kl. 13.30. Aðgangseyrir kr. 800 fyrir fél- agsmenn og kr. 1.000 fyrir aðra. SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12  18311158½  9.II. I.O.O.F. 1  18311158  8½ O  HEKLA 60021116113.30 Andr. dagur Í kvöld kl. 21 heldur Haukur Ingi Jónasson erindi: „Ótti kristinna manna við sálina, kynning á trúarhugsun Ann Belford Ulan- ov“ í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Birgis Bjarna- sonar. „Umræður“. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis. www.gudspekifelagid.is UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hrannarstíg 2, lögreglu- varðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 22. nóvember 2002 kl. 13.00: HK-958 KH-902 NL-209 OG-069 OH-160 PE-004 R-1481 RV-965 SY-623 UE-082 ZR-320 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: Bútsög f/350 mm blað með stóru borði, pokasög, 4 hestafla og 3 sogst. m/lokum, rakatæki með 2 spíssum, Steton stór gluggafræsari T5OS ásamt fylgihlutum og ýmis önnur verkfæri. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 13. nóvember 2002. Sveit Páls efst í Gullsmára Fimmta og sjötta umferð í árlegri sveitakeppni Bridsdeildar FEBK íGullsmára var spiluð mánudaginn 11. nóvember. 12 sveitir vóru skráð- ar til leiks. Eftir sjöttu umferð eru í þrem efstu sætum: Sveit Páls Guðmundssonar 131 Sveit Unnar Jónsdóttur 117 Sveit Kristins Guðmundss. 116 Sjöunda og áttunda umferð verða spilaðar fimmtudaginn 14. nóvem- ber. Mæting kl. 12.45 á hádegi. Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 11. nóvember var spilað annað kvöldið af 5 í aðaltví- menning félagsins. Nýja súper-parið Flemming og Guðmundur gefa ekk- ert eftir og virðast önnur pör ekki hafa roð við þeim en niðurstaða kvöldsins varð annars sem hér segir. Elín Þórisdóttir – Jón Einarsson 60 Flemming Jessen – Guðm. Þorsteins. 55 Brynjólfur Guðms. – Þórhallur Bjarnason 38 Halldóra Þorvaldsd. – Jakob Magnússon 30 Lárus Pétursson – Þorvaldur Pálmason 27 Staðan efstu para/tríóa eftir tvö kvöld er þannig. Flemming Jessen – Guðm. Þorsteins. 116 Kristján – Guðjón – Alda 79 Sveinbjörn – Lárus – Þorvaldur 70 Ingólfur – Magnús – Jóhannes 64 Elín Þórisdóttir – Jón Einarsson 62 Bridgefélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Topp 16 einmenningur var spilað- ur 7. nóvember þar sem spilað er um silfurstig og 16 stigahæstu spilarar síðasta vetrar heyja keppni. Keppnin var mjög jöfn eins og úr- slitin gefa til kynna: Guðmundur Sigurbjörnsson 105 Jóhannes Tr. Jónsson 103 Jón A. Jónsson 102 Símon Helgason 102 Síðasta mánudag lauk svo 3ja kvölda hraðsveitakeppni kennd við Þormóð ramma – Sæberg. 6 sveitir tóku þátt og var dregið saman í þær. Spiluð var tvöföld umferð og 8 spil á milli sveita. Niðurstaðan varð þessi: Eva Magnúsdóttir, Sigríður Rögnvalds- dóttir, Kristján Þorsteinsson og Hákon V. Sigmundsson 207 Helgi Indriðason, Gústaf Adolfsson, Guðmundur Sigurbjörnsson og Þorsteinn Ásgeirsson 194 Þorsteinn Benediktsson, Zophonías Jónmundsson, Eiríkur Helgason og Jón A. Jónsson 152 Sveit Hrundar Einarsdóttur vann hraðsveitakeppni Brids- félags Hafnarfjarðar 21. október, 29. október og 4. nóv- ember sl. var haldin hraðsveita- keppni hjá Bridsfélagi Hafnarfjarð- ar. Úrslitin fóru á eftirfarandi veg: Sveit Hrundar Einarsdóttur með 1987 Sveitin TVB-16 með 1914 Sveit Erlu Sigurjónsdóttur með 1896 Sveit Stefáns Jónssonar með 1892 11. nóvember hófst þriggja kvölda Mitchell tvímenningur, þar sem gilda 2 kvöld til verðlauna. Staðan eftir 9 umferðir er eftirfarandi: Í norður-suður: Guðbrandur Sigurbergsson – Friðþjófur Einarsson 284 Guðni Ingvarsson – Guðlaugur Bessason 261 Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 229 Í austur-vestur: Sigurður Sigurjónsson – Páll Hjaltason 262 Högni Friðþjófsson – Björn Eysteinsson 257 Eðvarð Hallgrímss. – Valdimar Sveinss. 233 Spilað er á mánudagskvöldum að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði og hefst spilamennska kl. 19:30. Landstvímenn- ingurinn 2002 Föstudaginn 15. nóv. verður spil- aður hinn árlegi Landstvímenning- ur. Spilað verður á eftirtöldum stöð- um: BSÍ, Reykjavík, kl. 19:00 Síðumúli 37 Bf. Grundarfjarðar Bf. Patreksfjarðar Bf. Gosi, Þingeyri Bf. Siglufjarðar Bf. Akureyrar, kl. 19:30 Hamar Bf. Vopnafjarðar Bf. Fjarðabyggðar, kl. 19:45 Valhöll Bf. Hornafjarðar Allur útreikningur fer fram á Net- inu og úrslit liggja fyrir fljótlega að spilamennsku lokinni. Nánari upplýsingar er að finna á www.bridge.is BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Ný stjórn Bridssambandsins skiptir með sér verkum Á nýafstöðnu ársþingi Bridssam- bands Íslands voru kosnir nýr for- seti og þrír nýir menn í aðalstjórn. Fráfarandi forseti, Guðmundur Ágústsson, sem gegnt hafði því emb- ætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér áfram. Jón Sigurbjörnsson var einróma kosinn forseti Bridssam- bandsins í hans stað. Matthías Þor- valdsson, Birkir Jónsson og Kristján Már Gunnarsson voru kosnir til tveggja ára í aðalstjórn en fyrir voru í aðalstjórn Anton Haraldsson, Erla Sigurjónsdóttir og Ísak Örn Sig- urðsson. Í varastjórn voru kosin Kristján Örn Kristjánsson, Elín Jó- hannesdóttir og Haukur Ingason. Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórn- ar var haldinn 30. október síðastlið- inn. Þar skipti stjórnin með sér verk- um og skipaði í nefndir. Verkaskipting stjórnar: Varafor- seti: Matthías Þorvaldsson, ritari: Elín Jóhannsdóttir, gjaldkeri: Krist- ján Már Gunnarsson. Landsliðseft- irlit: Anton Haraldsson. Bridgefélög í erfiðleikum – eftirlitsmaður: Birkir Jónsson. Fréttafulltrúi: Ísak Örn Sigurðsson. Fulltrúar fræðslumála: Matthías Þorvaldsson og Erla Sig- urjónsdóttir. Ábyrgðarmaður vegna heimasíðu: Haukur Ingason. Fram- kvæmdanefnd: Jón Sigurbjörnsson, Matthías Þorvaldsson, Kristján Már Gunnarsson. Stjórnin skipaði einnig í fasta- nefndir á vegum Bridssambandsins: Mótanefnd: Ísak Örn Sigurðsson, formaður, Ólafur Steinason, Runólf- ur Jónsson. Til vara: Anton Haralds- son, Ljósbrá Baldursdóttir, Brynj- ólfur Gestsson. Meistarastiganefnd: Erla Sigurjónsdóttir, formaður, Birkir Jónsson, Sverrir Ármanns- son. Dómnefnd: Guðmundur Páll Arnarson, formaður, Ásgeir Ás- björnsson, Erla Sigurjónsdóttir, Hermann Lárusson, Jón Hjaltason, Jónas P. Erlingsson, Páll Bergsson, Sigurbjörn Haraldsson, Örn Arn- þórsson. Laga- og keppnisreglunefnd: Ant- on Haraldsson, formaður, val í nefndina geymt til næsta fundar. Stjórn Minningasjóðs Alfreðs Al- freðssonar. Einar Jónsson, formað- ur, Jón Sigurbjörnsson, Stefanía Skarphéðinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.