Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 60
KVIKMYNDIR 60 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ritið sem þjakar The Master of Disguise og aðalleikarinn er einnig ótrúlega ömurlegur. Dana Carvey, sem fékk mann til að brosa fyrir langa löngu í Wayne’s World-myndunum, er aðalskaðvaldurinn því bæði fer hann með titilhlutverkið og skrifar handritið ásamt Harris Goldberg, öðrum, ámóta snjöllum „húmor- ista“. Carvey leikur Pistachio, þjón á ítölsku veitingahúsi, kennt við ættarnafnið Disguisey (nafnið á að vera einn „brandarinn“). Þeir eru á bak við tjöldin meistarar dulargerv- anna einsog nafnið bendir til. Þetta lýkst upp fyrir Pistachio er föður hans (James Brolin), er rænt af glæpamanninum Devlin Bowman (Brent Spiner), sem nýtir hæfileika karlsins til að ræna öllum helstu þjóðargersemum veraldar. Þjóns- blókin veit ekki sitt rjúkandi ráð uns afi gamli (Harold Gould), og OFT hefur maður klórað sér í hnakkanum að sýningu lokinni, í forundran yfir flatneskjunni sem ræður, ekki síst hvað viðkemur bandarískum unglingagamanmynd- um. Hvernig í ósköpunum má það vera að hortittir eins og The Mast- er of Disguise eru sí og æ að rúlla í gegnum allt framleiðsluferlið án þess að einhverjum ofbjóði metn- aðarleysið og segi stopp, hingað og ekki lengra! Einkum er það hand- ættarhöfðingi Disguiseyanna, kem- ur fram á sjónarsviðið og fræðir barnabarnið um ættarleyndardóm- inn – dulbúningana. Pistachio bregður sér síðan í allra kvikinda líki við að bjarga pápa sínum með aðstoð glæsipíunnar Jennifer (Jennifer Esposito). The Master of Disguise er byggð á hverju atriðinu öðru ófyndnara. Sjónvarpstrúðurinn Carvey (S.N.L.), fer vissulega hamförum en fyndnar uppákomur og smellin til- svör eru hreinlega ekki til staðar til að hleypa einhverju lífi í leiðindin. Framvindan er því afskaplega þreytandi, heimsk og flöt, jafnvel ótvíræðir eftirhermuhæfileikar Carveys nýtast ekki í farsakennd- um aulaganginum. Í ofanálag er troðið inná áhorfandann sérlega ótrúverðugri ástarsögu. Carvey heillum horfinn KVIKMYNDIR Smárabíó THE MASTER OF DISGUISE (MEISTARI DULARGERVANNA) ½ Leikstjóri: Perry Andelin Blake. Handrit: Dana Carvey og Harris Goldberg. Kvik- myndatökustjóri: Peter Lyons Collister. Tónlist: Marc Ellis. Aðalleikendur: Dana Carvey, Jennifer Esposito, Harold Gould, James Brolin, Brent Spiner, Edie McChurg. Sýningartími 80 mín. Col- umbia. Bandaríkin 2002 Sæbjörn Valdimarsson "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu lau 16. nóv kl. 20 nokkur sæti, lau 23. nóv kl. 20, nokkur sæti, föst 29. nóv, laus sæti Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur föst 15. nóv, AUKASÝNING, örfá sæti, sun 17. nóv, uppselt, þri. 19. nóv, uppselt, mið 20. nóv, uppselt, föst 22.nóv AUKASÝNING, laus sæti, sun 24. nóv, uppselt, þri 26. nóv, uppselt, mið 27. nóv, örfá sæti, sun 1. des, uppselt, mið 4. des, nokkur sæti Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller su 17/11 kl 20, fö 22/11 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 17/11 kl 14 ,Lau 23/11 kl 20 ATH: Kvöldsýning, Su 24/11 kl 14 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fö 29. nóv kl 20 - AUKASÝNING KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Í kvöld kl 20, Lau 30/11 kl 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR 15:15 TÓNLEIKAR Lau 16/11 Snorri Sigfús Birgisson, John Cage, Pétur Grétarsson. - Benda MUGGUR - KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ Su 17/11 kl 20:00 SÍÐASTA SÝNING AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - AUKASÝNING Allra síðasta sinn Nýja sviðið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Lau 16/11 kl 20, Lau 23/11 kl 20 SUSHI NÁMSKEIÐ með Sigurði og Snorra Birgi Má 18/11 kl 20, þri 19/11 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT FRUMSÝNING mi 20/11 kl 20 UPPSELT Lau 23/11 kl. 16.30, Su 24/11 kl 20 Ath. breyttan sýningartíma JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 16/11 kl 20, fim 21/11, fö 22/11, lau 23/11 sunnudaginn 24. nóvember kl. 19 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Munið gjafakortin! Fös 15/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 21/11 kl. 21 Nokkur sæti Fös 22/11 kl. 21 Uppselt Lau 23/11 kl. 21 Örfá sæti Fös 29/11 kl. 21 Uppselt Lau 30/11 kl. 21 Nokkur sæti Fim 5/12 kl. 21 Nokkur sæti Fös 6/12 kl. 21 50. sýning - Örfá sæti SKÝFALL eftir Sergi Belbel Í kvöld, fös. 15. nóv. kl. 20 Lau. 16. nóv. kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! 552 1971, nemendaleikhus@lhi.is 7. sýn. sun 17. nóv kl. 14 uppselt 8. sýn. sun 24. nóv. kl. 14 örfá sæti 9. sýn. sun. 1. des. kl. 14 laus sæti 10. sýn. lau. 7. des. kl. 14. laus sæti Leikfélag Mosfellssveitar Beðið eftir Go.com air í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt 5. sýn. föstudag 15. nóv. kl. 20 6. sýn. laugardag 16. nóv. kl. 20 7. sýn. föstudag 22. nóv. kl. 20 8. sýn. laugardag 23. nóv. kl. 20 9. sýn. föstudag 29. nóv. kl. 20 Miðapantanir í síma 566 7788 Miðasala opnuð 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Frumsýn. 17. nóv. kl. 20 uppselt 2. sýn. 20. nóv. kl. 20 laus sæti 3. sýn. 24. nóv. kl. 20 Léttur kvöldverður innifalinn Miðasala í síma 562 9700 Veisla í Vesturporti! ..ef ykkur langar til að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýn- ingu... (SA, Mbl.) lau. 16. nóv. kl. 23.30 sun. 17. nóv. kl. 21.00 fös. 22. nóv. kl. 21.00 Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 loftkastalinn@simnet.is www.senan.is BSG Vesturgötu 2 sími 551 8900 í kvöld GAMLA Þórscafé kallast nýr skemmtistaður við Brautarholt þar sem hinn þekkti staður Þórscafé var áður til húsa. Hljómsveitin Mávarnir ætlar að halda gleðinni gangandi í kvöld með gömlum og góðum lögum úr smiðju Bítlanna og Rolling Stones. Meðlimir Mávanna eru þekktir úr ýmsum hljómsveitum á borð við Lúdó og Stefán, Pops, Bendix, Start og Ævintýri. Á laugardaginn tekur ekki verra við því þá verða stórtónleikar með Rúnari Júlíussyni, sem gefur m.a. út sólóskífuna Það þarf fólk eins og þig nú fyrir jólin. Nýtt Þórscafé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.