Morgunblaðið - 15.11.2002, Síða 65

Morgunblaðið - 15.11.2002, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 65 FYRSTA plata íslensku rokksveitarinnar Leaves, sem nefnist Breathe, er talin meðal þeirra 50 bestu sem komið hafa út á árinu í heiminum. Þetta kem- ur fram í ársuppgjöri í desemberhefti útbreiddasta tónlistartímarits Evrópu, hinu breska Q. Plata Leaves er eina íslenska platan á þessum 50 platna lista en tvær aðrar sveitir frá Norðurlöndunum eiga þar plötur, sænsku sveitirnar The Hives og Soundtrack of our Lives. Í umsögn um plötuna er Leaves sögð hin ís- lenska Doves og að lögin á plötunni séu hvert öðru betra, mikil að umfangi og hreint ótrúlega gríp- andi. Tónlist sem eigi einkar vel við á tímum þegar Coldplay sé mál málanna. Eins og vant er orðið fylgir jafnframt með desemberhefti Q geislaplata sem inni- heldur brot af því besta frá árinu að mati blaða- manna tímaritsins. Inniheldur platan fyrir árið 2002 18 lög sem öll er að finna á plötum sem prýða ofan- nefndan árslista. Þar á meðal er lagið „Catch“ með Leaves, sem var þriðja smáskífa sveitarinnar. Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Leaves er í á umræddri plötu því þar eiga einnig lög Coldplay, U2, David Bowie, The Hives og Moby. Leaves er þessa dagana á hljómleikaferð um Evr- ópu og gaf á dögunum út fjórðu smáskífuna af plöt- unni Breathe, ballöðuna „Silence“. Ársuppgjör breska tónlistartímaritsins Q Plata Leaves meðal þeirra bestu Blaðamenn og gagnrýnendur Q eru hrifnir af Laufunum íslensku. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 8. Vit 455 Sýnd kl. 8. Vit 448 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 460 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 474 Sýnd kl. 6 og 10. Vit 474 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Vit 479 Sýnd kl. 8 og 10.Vit 479 Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. FRUMSÝNING 8 Eddu verðlaun. Yfir 47.000 áhorfendur Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 433 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI AKUREYRI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 461 Sýnd kl. 6. Vit 461 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRIÁLFABAKKI AKUREYRI E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 480.                                   Laugavegi 54, sími 552 5201 AFMÆLISVEISLA FRÁ FIM. TIL LAU. Mokkakápur áður 11.990 nú 7.990 Peysur 2 fyrir 1 Hverjum gallabuxum fylgir bolur 20% afsláttur af öðrum vörum A fm æ lisleikur 3 heppnir fá 15.000 kr. fataúttekt. Ný tt ko rta tím ab il Sérfræðingur frá Helena Rubinstein kynnir spennandi nýjungar og ævintýralega haustliti: THE MUSE Viltu vita meira? Komdu þá við og fáðu nýja Helena Rubinstein bæklinginn. Glæsilegir kaupaukar. Verið velkomin og fáið persónulega ráðgjöf: Snyrtivöruverslungöngugötu Mjódd sími 587 0203föstudaginn 15. nóv. kl. 13-18 og laugardaginn 16. nóv. kl. 12-16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.