Morgunblaðið - 01.12.2002, Side 15

Morgunblaðið - 01.12.2002, Side 15
ælt er me› Einar Már Gu›mundsson „Alveg dásamleg bók“ „Skemmtilegust af flessum flremur, húmorinn kominn fullum fetum. Einari Má bregst ekki bogalistin frekar vanalega. Alveg dásamleg bók.“ Súsanna Svavarsdóttir, Ísland í bíti› Pétur Gunnarsson Heimssaga Péturs heldur áfram Á 12. öld er öll Evrópa á faraldsfæti til Rómar. fiar leita menn sálu sinni hjálpar og freista fless a› grei›a götu hennar til himna. Á 20. öld liggja líka lei›ir til Rómar en ólíkt pílagrímum fyrri tíma fer Máni flanga› á puttanum. Hér fléttast saman tvennir tímar, líkt og í fyrri bók Péturs, Myndinni af heiminum, sem var fádæma vel teki›. Lei›in til Rómar er annar hluti í sagnaflokki Péturs, Skáldsaga Íslands. Andri Snær Magnason Ísland framtí›arinnar „Ótrúleg frásagnargle›i … stórskemmtileg og hörkuspennandi saga sem kemur ímyndunaraflinu á fljúgandi fer›.“ Birna Bjarnadóttir, Ví›sjá Steinunn Sigur›ardóttir „Táldreginn frá fyrstu sí›u“ „Hundra› dyr í golunni ratar beinustu lei› til sinna. Í henni tekur Steinunn upp flrá› frá flví í Ástum fiskanna og Timafljófnum: Lesandi er táldreginn frá fyrstu sí›u, af sta› inn í fagra en um lei› brá›feiga leit manneskjunnar a› ást og samruna.“ fiorger›ur E. Sigur›ardóttir, Kastljós

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.