Morgunblaðið - 01.12.2002, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.12.2002, Blaðsíða 36
FRÉTTIR 36 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ HÚS - MIÐSKÓGAR 5 FALLEGT 153 FM 6 HERBERGJA EINBÝLISHÚS ÁSAMT 40 FM BÍLSKÚR Á RÓLEG- UM STAÐ Á EIGNARLÓÐ. Nánari lýsing: Anddyri með flísum og stórum fataskáp. Gangur flísalagður, með tölvuhorni og þaðan má gera hurð út í garð. Stofa og sjón- varpshol með nýlegu parketi, hurð út í garð. Eldhús með mjög nýlegri innréttingu frá Innes. Hjónaherbergi með skáp og filtteppi á gólfi. Barnaherbergi þrjú, þar af tvö með parketi á gólfi og eitt með filtteppi á gólfi, barnaherbergi án skápa. Baðherbergi er með dúk á gólfi, sturtuklefa og baðkari - gluggi. Í þvottaher- bergi og búr er gengið úr anddyri, þar er dúkur á gólfi, neðri skápar í þvottaherbergi, hurð út í garð. Bílskúr rúmgóður og með millilofti að hluta. Í garði er heitur pottur með nuddi og ljósum. Gervihnattadiskur fylgir húsinu. Björgvin Ibsen Helgason GSM 896 1945 Heimilisfang Miðskógar 5, Bessastaðahr. Byggingarár 1987 Stærð 153 fm, bílskúr 40 fm. Opið hús sunnud. 1. des. frá kl. 14-16. Skoðunartímar virka daga fimmtud. frá kl. 16- 18 í samráði við Björgvin Ibsen. Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali SUMARHÚS Á SPÁNI - COSTA BLANCA Til sölu glæsilegt raðhús á góðum stað á Costa Blanca-ströndinni rétt viðTorrevieja. Húsið er á tveimur hæðum og þakver- önd. Þrjú svefnherbergi, 2 snyrtingar, stofa og eld- hús alls 108 fm. Einstaklega fallegur garður með sundlaug og sólbaðsaðstöðu. Í stuttu göngufæri eru matvöruverslanir og veitingastaðir. Einnig eru fjórir 18 holu golfvellir í nágrenninu. Ævar Hallgrímsson GSM 896 4199 Byggingarár 1999 Stærð 108 fm. Verð 10,5 millj. Góð lán áhvílandi ca 5,5 millj. Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300 Opið hús - Hallveigarstígur 9 2JA TIL 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3JU HÆÐ Í STEINHÚSI Í ÞINGHOLTUNUM Hérna er falleg 58 fm íbúð sem hefur verið vel viðhaldið í gegnum tíðina. Parket á stofu og gangi, eldhús er með eldri innréttingu og svefnherbergið rúmgott. Páll Hösk- uldsson, sölufulltrúi hjá RE/MAX Þingholti, gsm 864 0500, sýnir eignina í dag milli kl. 14 og 16. Verð 8,9 millj. Verið velkomin. Sigurbjörn Skarphéðins- son lögg. fasteignasali Heimilisfang Hallveigarstígur 9, 101 Reykjavík. Byggingarár 1928. Stærð 58 fm. Verð 8,9 millj. Opið hús sunnudag 1. des. 2002 frá kl. 14-16. Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Páll Höskuldsson Gsm 864 0500 Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali Opið hús - Laugarásvegur 17 Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali Heimilisfang Laugarásvegur 17, 104 Reykjavík. Byggingarár 1960. Stærð 59,7 fm. Verð 10,4 millj. Opið hús sunnudag 1. des. 2002 frá kl. 14-16. Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Skemmtileg tveggja herbergja íbúð í Laugarásnum með sérinngangi. Íbúðin, sem er 59,7 fm, er á fyrstu hæð í fjórbýli. Staðsetningin er frábær, Laugardalslaugin er í göngufæri, stutt er í skóla og aðra þjón- ustu. Íbúðin verður til sýnis á þriðjudögum og miðvikudögum milli kl. 17 og 19. Guðmundur Valtýsson, sölufulltrúi hjá RE/- MAX Þingholti, gsm 865 3022, sýnir eignina í dag milli kl. 14 og 16. Verið velkomin. Guðmundur Valtýsson GSM 865 3022 i j i l f t i li Um er að ræða glæsilega 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Sérinn- gangur. Glæsilegar innrétt- ingar. Parket. Frábær stað- setning. Laus fljótlega. Verð 13,2 millj. Eilífur tekur vel á móti ykkur. ÖLDUGATA 29 OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17 Sími 568 5556 OPIÐ HÚS - NJÁLSGATA 50 - RVÍK Falleg 3ja herbergja risíbúð á besta stað í bænum. Sér- inngangur. Íbúðin er að hluta til undir súð svo áætla má að gólfflötur sé stærri en fermetrafjöldi segir til um. Eld- hús með nýlegri viðarinnréttingu. Stofa og herbergi eru með viðargólfi og við í lofti, þakgluggar. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Óðinn S. Ágústsson Gsm 897 2179 Heimilisfang Njálsgata 50. Stærð íbúðar 54,7 fm. Opið hús sunnudaginn 01. des frá kl. 13-15. Verð 8,5 millj. Mikið áhvílandi. Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300 Eskihlíð 14 - 105 Reykjavík Glæsileg 97 fm 3ja herbergja íbúð með miklu útsýni. Íbúðin er mikið endurnýjuð með merbau parketi á gólfi, tvö stór svefnherbergi, eldhús m/borðkrók og björt og rúmgóð stofa. Baðherbergi er flísalagt m/baðkari. Úr íbúðinni er mikið útsýni yfir Reykjavík. Að utan er húsið mikið endurnýjað og lítur mjög vel út. Þetta er glæsileg eign fyrir vandláta. Opið hús í dag frá kl. 13-16 Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 13-16. Upplýsingar gefa Stefán og Ásgerður í síma 693 4510. Verð kr. 13,4 millj. Sími 585 8080 - Fax: 586 8081 - www.fastmos.is Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Örfáar íbúðir eftir. Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað vel skipulagðar 2ja og 4ra herbergja íbúðir (4ra herb. með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjölbýli. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í des. nk. 2002. Tvennar svalir. Sérinng., sérþvottaherb. Glæsil. útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þorvarðar- syni. Örfáar íbúðir eftir. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í vönd- uðu fjölb. á frábærum stað, útsýni. Húsið skilast fullbúið að utan og fullbúið að innan, án gólfefna. Lóð frágengin. Afh. jan. 2003. Verð frá 12,9 millj. (96 fm). Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst. SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegt, nýtt fjölb., 3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum frábæra útsýnisstað. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12.150.000. Verktaki G. Leifsson. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. SVÖLUÁS 46 - HF. - EINB. Nýkomið glæsil. nýtt einb. m. innb. bílskúr, sam- tals ca 240 fm. Fráb. útsýni og staðs. Húsið er tæplega fokhelt.. Ath. útsýni eins og það gerist best á höfuðborgarsvæðinu. Arkitektateiknað. Afh. strax. Verð 15,3 millj. SALAHVERFI KÓPAVOGI - NÝJAR ÍB. Lómasalir 10-12 Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftuhúsi á frá- bærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherb. og þvottaherb. Vandaðar Modulia-innréttingar og góð tæki. Til afhendingar í mars-apríl 2003. Verktaki lánar allt að 85% af kaupverði. Glæsilegar, vandaðar útsýnisíbúðir. Upplýsingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars, einnig á hraunhamar.is. Traustur verktaki. Í DAG, sunnudag, verður nýtt bóka- safn Landakotsskóla formlega opn- að. Af því tilefni verður stutt dag- skrá í skólanum, sem hefst kl. 14 með ljóðalestri fyrrverandi og nú- verandi nemenda auk foreldra. Klukkan 15 flytja nemendur, kenn- arar og foreldrar tónlist á sal. Kaffi- sala, hlutavelta og basar verða á sama tíma í skólanum. Jafnframt gefst gestum tækifæri til að skoða húsnæði skólans. Allir velunnarar skólans eru vel- komnir. Nýtt bókasafn opnað í Landa- kotsskóla Árnesingakórinn Rangt var farið með tónleikatíma Árnesingakórsins í Reykjavík í blaðinu í gær. Rétt er að kórinn verður með tónleika í safnaðarheim- ili Háteigskirkju kl. 15 í dag, sunnu- dag. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT Lagastofnun Háskóla Íslands stendur fyrir hádegisfundi í Lög- bergi, sal nr. 101, mánudaginn 2. desember kl. 12.15 um þróunina og ný viðhorf í réttarsamræmingu á sviði félagaréttar innan Evrópu- sambandsins. Á fundinum mun dr. Jan Schans Christensen flytja er- indi á ensku sem ber heitið: „New Trends in European Company Law Making – Opportunities and Chall- enges“. Að erindinu loknu verður gefinn kostur á fyrirspurnum og umræðum. Gert er ráð fyrir að fundinum ljúki kl. 13.15. Fundar- stjóri verður Áslaug Björgvins- dóttir dósent. Fundurinn er öllum opinn. Hólmfríður Garðarsdóttir, starf- andi formaður STÍL (Samtaka tungumálakennara) og aðjunkt í spænsku við Háskóla Íslands, held- ur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur mánudag- inn 2. desember kl. 12.10. Fyrir- lesturinn nefnir hún: „Menntun í tungumálum sem tæki til félags- legrar samkenndar í fjöltyngdri og fjölmenningarlegri Evrópu.“ Hólm- fríður mun fjalla um nýja áætlun og nýjar áherslur í tungumála- kennslu innan Evrópu á næstu ár- um og gera grein fyrir rammaáætl- un Tungumálamiðstöðvarinnar í Graz. Á MORGUN Lagastofnun HÍ, Lex lögmanns- stofa, Lögmannafélag Íslands og Lögfræðingafélag Íslands standa fyrir fundi í Sunnusal á Radisson SAS Hótel Sögu, þriðjudaginn 3. desember kl. 8.10, um nýja tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins. Á fundinum mun dr. Jan Schans Christensen flytja erindi á ensku sem ber heitið: „The New Proposed Takeover Directive and its way forward“. Að erindinu loknu verður gefinn kostur á fyrir- spurnum og umræðum. Fundar- stjóri verður Bjarni Benediktsson hdl. Fundurinn er öllum opinn. Tilkynna þarf þátttöku til skrif- stofu Lögmannafélags Íslands fyrir kl. 14, mánudaginn 2. desember. Einnig má tilkynna þátttöku í bréf- síma og á tölvupóstfang: gudny- @lmfi.is. Verð (með morgunverði) 1.500 kr. Jólabasar Iðjuþjálfunar á Kleppi verður haldinn þriðjudaginn 3. des- ember kl. 12–15.30. Ýmsar vörur á boðstólum á góðu verði. Kaffi og kökusala Allir velkomnir. Manneldisfélag Íslands boðar til fræðslufundar í Norræna húsinu þriðjudaginn 3. desember kl. 16.30. Elín Guðmundsdóttir, forstöðu- maður matvælasviðs Hollustu- verndar ríkisins, heldur fyrirlestur um „hinn nýja vágest“ í matvælum, akrýlamíð. Allir velkomnir. Á NÆSTUNNI ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.