Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.12.2002, Blaðsíða 36
MINNINGAR 36 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ The Road goes ever on and on Down from the door where it began. Now far ahead the Road has gone, And I must follow, if I can, Pursuing it with eager feet, Until it joins some larger way ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ✝ Þorsteinn Þor-steinsson fædd- ist í Neskaupstað 19. júní 1960. Hann lést í Reykjavík 23. nóvember síðastlið- inn og var útför hans gerð frá Hall- grímskirkju 2. des- ember. Where many paths and errands meet. And whither then? I cannot say. (Vegurinn teygist æ og æ frá upphafi sínu við húsadyr. Nú þrýtur bæði þorp og bæ en þræða verð ég hann sem fyr, leggja hann undir fúsan fót uns fram hann kemur á aðalveg sem margar leiðir liggja mót. Og lokum hvert? Það veit ei ég.) (J.R.R. Tolkien.) Þú ferð og kannar leiðina á undan okkur. Við sjáumst síðar. Svava S. Steinarsdóttir. Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Létt- ur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyr- irbænum í síma 520 9700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Munið jólasamveru miðvikud. 11. desem- ber. Skráningu í matinn lýkur 9. desember. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Samverustund fyrir 6–8 ára börn kl. 15 í kórkjallara. 910 klúbb- urinn kl. 16. 112 klúbburinn kl. 17.30. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kl. 12.10 bænagjörð með orgelleik og sálmasöng. Allir velkomn- ir. Kl. 12.30 súpa og brauð í safnaðarheim- ilinu (kr. 300) Kl. 13–16 opið hús fyrir eldri borgara. Söngur, spjall, föndur og tekið í spil. Kaffiveitingar. Kl. 17–18.10 Krútta- kórinn, 4–7 ára. Kl. 18–18.15 kvöldbænir í kirkjunni. Kl. 18.15–19 Trú og líf. Prestar kirkjunnar leiða umræður og fræðslu um trúaratriði. Allir velkomnir. Síðasta sinn fyrir áramót. Laugarneskirkja. Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) kl. 14.10. Leikir, söngvar, biblíu- saga, bænir, djús og kex. TTT-fundur (10– 12 ára) kl. 16.15. Menntaskólanemarnir Andri og Þorkell leiða starfið ásamt hópi sjálfboðaliða. Unglingakvöld Laugarnes- kirkju og Þróttheima kl. 20 sameinast Adr- enalínhópnum og efnir til fjölþjóðakvölds þar sem frumsýnd verður ný heimildarmynd eftir Úlf Teit Traustason um ferð Adrenalíns- hópsins til Flateyjar á Breiðafirði á síðasta vori. (8. bekkur) (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Slysavarnir ungbarna. Herdís Staargard kemur í heimsókn. Umsjón Elínborg Lárus- dóttir. Kirkjustarf fyrir 7 ára börn kl. 14.30. Sögur, leikir, föndur o.fl. Opið hús kl. 16. Kaffi og spjall. Upplestur og fræðsla kl. 17. Umsjón sr. Örn Bárður Jónsson. Fyrirbæna- messa kl. 18. Sr. Örn Bárður Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður eftir stundina. Árbæjarkirkja. Kl. 12 kyrrðarstund í há- degi. Orgeltónlist, altarisganga, fyrirbænir og íhugun. Kl. 13–15 opið hús. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. Kirkju- krakkar fyrir börn 7–9 ára í Rimaskóla kl. 17.30–18.30 KFUM fyrir drengi 9–12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30. TTT fyrir börn 10–12 ára í Rimaskóla kl. 18.30– 19.30. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8. bekk í Engjaskóla kl. 20–22. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17. 12-spora námskeið kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með 8–9 ára börn- um í dag kl. 16.45–17.45 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Starf með 10–12 ára börnum TTT á sama stað kl. 17.45–18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni í síma 567 0110. Æskulýðsfundur fyrir ung- linga 14–15 ára kl. 20. Bessastaðasókn. Dagur kirkjunnar í Haukshúsum í boði Bessastaðasóknar. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Heitt á könnunni. Fjöl- mennum. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13–16 í samstarfi við Félag eldri borgara á Álftanesi. Notalegar samverustundir með fræðslu, leik, söng og kaffi. Auður eða Er- lendur sjá um akstur á undan og eftir. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli kl. 10–12. Hittumst og spjöllum. Heitt á könnunni og djús fyrir börnin. Foreldrar velkomin með eða án barna. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljósbroti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12. Súpa og brauð í safn- aðarheimilinu á eftir. Hægt er að koma fyr- irbænaefnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Bókakynning. Í tilefni af átt- ræðisafmæli sr. Jörg Zink verður bókakynn- ing í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20. Þorlákskirkja. Barna- og foreldramorgnar í dag kl. 10–12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund á Hraunbúðum. Allir velkomnir. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 14 fermingar- fræðsla í Hamarsskóla. Síðasti fræðslu- tíminn fyrir jól. Kl. 16.20 TTT-yngri hópur, 9–10 ára. Jólaföndur.Kl. 17.30 TTT-eldri hópur, 11–12 ára. Jólaföndur. Kl. 20 Fund- ur í Aglow í safnaðarheimilinu. Konur í öll- um kristnum trúfélögum. Kl. 20 Opið hús í KFUM&K húsinu hjá Æskulýðsfélagi KFUM&K – Landakirkju. Hveragerðiskirkja. Kl. 20.30 kirkjukórinn ásamt presti sjá um aðventukvöld á Heilsu- stofnun NLFÍ. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði, allir aldurshópar. Umsjón Sigfús Baldvin Ingvason. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá kl. 19–22.30. Stjórnandi Hákon Leifsson. Kletturinn, kristið samfélag. Kl. 20.30 Bænahópar í heimahúsum. Uppl. í síma 565 3987. Kefas. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiks- molar og vitnisburðir. Allt ungt fólk velkom- ið. Sauðárkrókskirkja. Kyrrðarstund kl. 21. Safnaðarstarf NÚNA um helgina, sem er önnur helgin í aðventu, er boðið til Kyrrð- ardaga í Skálholti. Á þessum kyrrðardögum er sér- staklega horft fram til jólahátíð- arinnar, þar sem textar aðvent- unnar verða hugleiddir og og hvernig best megi njóta sálma jóla og aðventu. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir á Þingeyri og dr. Einar Sigurbjörns- son prófessor annast leiðsögnina. Á kyrrðardögum gefst fólki kost- ur á að fara í hvarf, draga sig í hlé frá hinum daglega erli og annríki, losna við áreitið og streituna sem margir búa við. Lögð er áhersla á andlega og líkamlega hvíld og and- lega næringu við íhuganir og helgi- haldið. Þetta eru þriðju kyrrðardag- arnir sem haldnir eru í Skálholti til undirbúnings jólum þetta árið. Þeir eru hugsaðir sem tilboð kirkjunnar til þeirra sem vilja eignast kyrrð hugans til þess að geta tekið á móti jólunum með frið í hjarta. Öll þau sem eru fús að hljóðna og njóta þagnar um eina helgi eru velkomin. Kyrrðardagarnir hefjast með kvöld- tíðum í Skálholtskirkju kl. 18 föstu- dagskvöldið 6. des. og lýkur síðdeg- is sunnudag 8.des. Skálholtsskóli tekur við skrán- ingum og veitir nánari upplýsingar í síma 486 8870 og netfangi, skoli- @skalholt.is. Kvöldguðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju Í DAG, miðvikudaginn 4. desember, verður haldin sameiginleg guðs- þjónusta á vegum Krabbameins- félags Hafnarfjarðar og Þjóðkirkj- unnar í Hafnarfirði. Hefst guðsþjónustan kl. 20. Sr.Geir Waage, sóknarprestur í Reykholti flytur jólahugleiðingu og Sigurður Skagfjörð syngur einsöng. Kór kirkjunnar leiðir söng og flytur stólvers, en stjórnandi hans er Ant- onia Hevesi. Sr. Þórhallur Heim- isson og sr. Þórhildur Ólafs þjóna fyrir altari. Eftir guðsþjónustuna býður Krabbameinsfélagið upp á kakó og piparkökur í safnaðarheimilinu. All- ir eru velkomnir. Kyrrðar- og friðarstund í Grafarvogskirkju KYRRÐAR- og friðarstundir eru haldnar í Grafarvogskirkju alla miðvikudaga kl. 12. Fyrirbænir, alt- arisganga og aðventusálmar, org- anisti Hörður Bragason. Að stundu lokinni er boðið er upp á léttan há- degisverð á vægu verði. Allir vel- komnir. Prestar Grafarvogskirkju. Innri undirbún- ingur jóla KIRKJUSTARF Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 551 9090. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, vinur, afi og langafi, ÁRNI J. HARALDSSON, Víðimýri 3, Akureyri, lést mánudaginn 25. nóvember. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 6. desember kl. 13.30. Jarðsett verður í Bægisárkirkjugarði. Ólafur Árnason, Fjóla Margrét Björgvinsdóttir, Eygló Árnadóttir, Sigurður Pálmason, Gylfi Árnason, Marilou Dequino, Rósfríður Eiðsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, STEINAR FRIÐJÓNSSON bifreiðasmiður, Funafold 71, sem lést á líknardeild Landspítalans í Kópa- vogi þriðjudaginn 26. nóvember, verður jarð- sunginn frá Grafarvogskirkju í dag, miðviku- daginn 4. desember, kl. 13.30. Áslaug Aðalsteinsdóttir, Hrafnhildur Steinarsdóttir, Karl Hinrik Jósafatsson, Friðjón Gunnar Steinarsson, Jadwiga Margrét Jónsdóttir, Ólafur Steinarsson, Regína Inga Steingrímsdóttir, Aðalsteinn Emilsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir minn, tengdafaðir og afi, BJARNI ÁGÚSTSSON MÆHLE, Akurholti 9, Mosfellsbæ, sem lést á hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudag- inn 28. nóvember, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu föstudaginn 6. desember kl. 13.30. Jóhann Bjarnason, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir, Birna Ágústsdóttir, Reynir Sigurðsson, Sigríður Ágústsdóttir, Sigurður Ari Elíasson, Selma Ágústsdóttir, Jens S. Herlufsen, Bryndís Ágústsdóttir, Bill Tork. Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir, bróðir og afi, ÍSLEIFUR ÖRN VALTÝSSON, Klukkubergi 12, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnar- firði föstudaginn 6. desember kl. 13.30. Sigurbjörg Þorvarðardóttir, Halldóra Skúladóttir, Valtýr Sigurður Ísleifsson, Aðalbjörg Guðgeirsdóttir, Harpa Melsteð, Björgvin Pétursson, systkini og barnabörn. Innilega þakka ég öllum þeim sem sýndu samúð og vináttu vegna andláts eiginmanns míns, GUÐMUNDAR JÓNSSONAR rafvirkjameistara, Hæðargarði 33, Reykjavík. Fyrir hönd vandamanna, Herdís Sigurðardóttir Lyngdal. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og lang- afi, GUÐMUNDUR JÓNSSON frá Torfalæk, fyrrum skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri, sem andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði fimmtu- daginn 28. nóvember, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. desember kl. 13.30. Sigurður R. Guðmundsson, Laufey Kristjánsdóttir, Ásgeir Guðmundsson, Sigríður Jónsdóttir, Sólveig Gyða Guðmundsdóttir, Gunnar Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, sonur og bróðir, ANDRI ÖRN CLAUSEN, lést að morgni þriðjudagsins 3. desember. Agnes Björt Clausen, Benedikt Clausen, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hans Arreboe Clausen, Michael Clausen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.