Morgunblaðið - 07.12.2002, Page 51
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 51
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Að-
ventuhátíð kl. 16.30 fyrir alla fjölskylduna.
Umsjón majór Inger Dahl og Áslaug Haug-
land. Kaffi á könnunni frá kl. 16. Mánu-
dagur: Heimilasamband kl. 15. Sr. María
Ágústsdóttir talar. Kl. 17.30 barnakór. Öll
börn hjartanlega velkomin.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma
sunnudag kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar.
Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir
1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir samkomu
er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á
vægu verði. Þá er gott tækifæri til að hitta
fólk og spjalla saman. Allir eru hjartanlega
velkomnir. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30.
Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl.
20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiks-
molar og vitnisburðir
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl.
17. Dagskrá með léttu sniði fyrir alla fjöl-
skylduna. Krakkar í æskulýðsstarfi KFUM
og KFUK og foreldrar þeirra eru hvattir til
að mæta. Skemmtilegar uppákomur, m.a.
verður sýnd stuttmynd sem börn í KFUM
og KFUK gerðu. Ragnar Schram hefur hug-
leiðingu. Að lokinni samkomu verður seld-
ur frábær matur á vægu verði, aðeins
1.500 kr. fyrir fjölskylduna. Það eru allir
hjartanlega velkomnir! Athugið – það verð-
ur engin vaka í desember.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa
kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka
daga: Messa kl. 18. Mánudaginn 9. des-
ember: Maríumessa, stórhátíð Hátíð hinn-
ar blessuðu Maríu meyjar og Guðsmóður
sem varð getin án erfðasyndar. Guð út-
valdi Maríu. Hann veitir henni gjöf heilags
anda. „Kraftur hins hæsta“ yfirskyggir
hana. Þetta eru orð og myndir sem túlka
leyndardóma útvalningar sem við trúum að
hafi forðað Maríu frá þeirri almennu synd
sem loðir við allt mannkynið.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga:
Messa kl. 18.30
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.
Miðvikudaga kl. 20 Hafnarfjörður – Jós-
efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30
Miðvikudaga: Messa kl. 18.30 Mánudag-
inn 9. desember: Maríumessa, stórhátíð.
Messa kl. 18.30
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30 Virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga:
Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.
Mánudaginn 9. desember: Maríumessa,
stórhátíð. Messa kl. 18.30.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga:
Messa kl. 10.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl.
18. Sunnudaga: Messa kl. 11 .
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Barnaguðsþjónusta verður í kirkjunni
sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson
sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Kveikt á Betlehems-
kertinu og sungið af list. Meiri söngur,
minna mas. Barnafræðararnir. Kl. 14
messa. Altarisganga. Betlehemskertið
tendrað. Kaffisopi á eftir. Kl. 20 jólafundur
í Æskulýðsfélagi Landakirkju /KFUM&K í
safnaðarheimilinu. Unglingarnir bjóða for-
eldrum að sjá helgileik og vera með. Kakó
eftir helgistund og fund. Leiðtogarnir og sr.
Þorvaldur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventusamkoma kl.
20.30. Ræðumaður: dr. Sigurbjörn Ein-
arsson , biskup. Einsöngur: Bergþór Páls-
son, Sigrún Harðardóttir. Hljóðfæraleikur:
Gréta Stefánsdóttir, Gunnar Hrafnsson,
Jónas Þórir Dagbjartsson Martial Nardeau,
Sveinn Þórður Birgisson, Örnólfur Krist-
jánsson Kirkjukór Lágafellssóknar. Skóla-
kór Mosfellsbæjar. Stjórnandi: Guð-
mundur Ómar Óskarsson. Orgel og
kórstjórn: Jónas Þórir. Sóknarprestur, sr.
Jón Þorsteinsson flytur ritningarlestur og
bæn. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 13, Jón
Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Sunnu-
dagaskóli fer fram á sama tíma í safn-
aðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. Krakkar,
munið kirkjurútuna.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar. Prestur sr. Kristín
Þórunn Tómasdóttir. Allir velkomnir. Sókn-
arprestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma
kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Örn Arn-
arson leiðir tónlist og söng ásamt hljóm-
sveit sinni. Kór Fríkirkjunnar flytur séræft
efni undir stjórn Þóru V. Guðmundsdóttur
organista og Arnar Arnarsonar. Kór Öldu-
túnsskólans í Hafnarfirði syngur undir
stjórn Egils Friðleifssonar. Lesin jólasaga
og unglingar úr æskulýðsfélögum kirkj-
unnar flytja hugleiðingarefni. Að lokinni
góðri stund í kirkjunni verður boðið upp á
heitt súkkuðlaði í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Starfsfólk Fríkirkjunnar.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í
Álftanesskóla kl. 11. Kristjana og Ásgeir
Páll eru hress og skemmtileg að vanda.
Rútan ekur hringinn á undan og eftir stund-
inni. Prestarnir.
GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Vídalíns-
kirkju sunnudaginn 8. desember kl. 11.
Hofsstaðaskóli kemur í heimsókn og
munu nemendur sjá um upplestur og
hljóðfæraleik. Tveir kórar Hofsstaðaskóla
syngja við athöfnina undir stjórn þeirra
Hildar Jóhannesdóttur og Unnar Þorgeirs-
dóttur. Sigurveig Sæmundsdóttir skóla-
stjóri flytur ávarp. Sunnudagaskólinn yngri
og eldri deild fer strax í upphafi guðsþjón-
ustunnar til sinna starfa með leiðbein-
endum sínum. Organisti er Jóhann Bald-
vinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans
Markús Hafsteinsson.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík) Að-
ventusamkoma 8. desember kl.17. Ræðu-
maður Ólafur Jón Arnbjörnsson, skóla-
meistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Einsöngvarar Guðmundur Sigurðsson og
Ingunn Sigurðardóttir. Nemendur Tónlistar-
skóla Reykjanesbæjar leika á hljóðfæri og
einnig syngur barnkór skólans undir stjórn
Dagnýjar Þórunnar Jónsdóttur. Kór kirkj-
unnar syngur. Leikskólabörn á Holti flytja
helgileik. Orgelleik og stjórn annast Arn-
gerður María Árnadóttir organisti. Kaffi-
veitingar á eftir í boði sóknarnefndar og
eru allir hjartanlega velkomnir. Sunnu-
dagaskóli sunnudaginn 8. desember
kl.11. Umsjón Petrína Sigurðardóttir, Katla
Ólafsdóttir og Arngerður María Árnadóttir
organisti.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA Sunnudaga-
skóli sunnudaginn 8. desember kl.11.
Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Tone
Solbakk og Natalía Chow organisti. Baldur
Rafn Sigurðsson
KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum) Guðsþjón-
usta 8. desember kl. 14. Sr. Jóna Kristín
Þorvaldsdóttir kveður söfnuðinn og mun
sóknarnefnd halda kaffisamsæti henni til
heiðurs að athöfn lokinni. Örn Falkner leik-
ur á orgel og stjórnar kórsöng. Sr. Baldur
Rafn Sigurðsson, sóknarprestur í Njarðvík-
urprestakalli, sem þjónar sókninni frá 1.
nóvember síðastliðnum mun taka þátt í
guðsþjónustunni. Sóknarnefnd.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur
sunnudagaskóli kl. 11. Starfsfólk sunnu-
dagaskólans er: Arnhildur H. Arnbjörns-
dóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey
Gísladóttir, Margrét H. Halldórsdóttir,
Samúel Ingimarsson, Sigríður H. Karls-
dóttir og undirleikari í sunnudagaskóla er
Helgi Már Hannesson. Jólasveifla í kirkj-
unni kl. 20.30 undir stjórn Magnús Kjart-
anssonar. Einsöngvarar: Helga Möller,
Rúnar Júlíusson, Ólöf Einarsdóttir og Einar
Júlíusson. Kór Keflavíkurkirkju syngur und-
ir stjórn Hákons Leifssonar. Kjartan Már
Kjartansson leikur undir á víólu. Sr. Sigfús
Baldvin Ingvason flytur hugvekju. Sjá Vefrit
Keflafvíkurkirkju: keflavikurkikja.is
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnu-
dagaskólinn á sama tíma, léttur hádeg-
isverður að messu lokinni. Morguntíð
sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffi-
sopi að henni lokinni. Geisli fundur þriðju-
dag 10. des. kl. 20. Foreldrasamvera mið-
vikudaga kl. 11. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta nk. sunnudag kl. 11. Aðventukvöld
sunnudaginn 8. desember kl. 20. Kirkju-
kórinn syngur og börn koma fram. Ein-
söngur. Ræðumaður sr. Bernharður Guð-
mundsson. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Aðventukvöld
fimmtudaginn 5. desember kl. 20.30.
Börn flytja söngva og texta tengda að-