Morgunblaðið - 07.12.2002, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 07.12.2002, Qupperneq 71
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 71 JÓLIN nálgast, umhverfið er að taka á sig jólablæ, jólastressið læt- ur á sér kræla. Ég heyrði nýlega í útvarpinu nýtt hugtak yfir það fyr- irbæri, sem kallað hefur verið jóla- stress, en það er „neyslustress“. Þetta þótti mér lýsandi hugtak því á okkur dynja auglýsingar um allt mögulegt sem okkur er sagt að sé ómissandi til þess að við getum haldið jól, okkur er talin trú um að til þess að jólin geti orðið ánægju- leg þurfi að gefa dýrar gjafir, dýr- ari en margir hafa efni á. Það er neyslumunstrið sem er að fara illa með okkur, ekki jólin. Jólin eru og eiga að vera hátíð friðar og kær- leika. Kærleika er hægt að sýna á svo margan hátt án mikils tilkostnað- ar. Baukar og gíróseðlar Eitt af því sem tilheyrir jólunum er að muna eftir þeim sem lítið hafa. Í byrjun desember ár hvert sendir Hjálparstarf kirkjunnar söfnunarbauk og gíróseðil inn á hvert heimili landsins og gefur landsmönnum þannig kost á að láta eitthvað af hendi rakna til hjálpar bágstöddum. Hjálparstarf kirkjunnar sinnir bæði aðstoð við bágstadda hér heima og erlendis. Mikið fyrir lítið Aðstoðin erlendis er fólgin í að hjálpa fátækum til sjálfsbjargar. Nú um jólin er lögð áhersla á að safna fé sem á að verja til að grafa eftir hreinu grunnvatni í Mósamb- ik og setja upp vatnspumpur. Skortur á hreinu vatni er eitt af stóru vandamálunum í Afríku og ein af aðalorsökum heilsuleysis og dauða, einkum ungra barna. And- virði gíróseðilsins, kr 2.500, nægir til að tryggja fimm fjölskyldum hreint vatn, – alla ævi. Sjaldan fæst jafn mikið fyrir jafn lítið. Leggjum þessu góða máli lið og greiðum seðilinn. Ekki aðeins fyrir Reykjavík Leit eftir aðstoð innanlands hef- ur aukist verulega, meðal annars vegna vaxandi atvinnuleysis og þeirra erfiðleika sem því fylgja. Hjálparstarf kirkjunnar aðstoðar fólk um allt land árið um kring með ráðgjöf fagfólks um leiðir til að komast á réttan kjöl, með mat- argjöfum og öðrum úrlausnum. Aðstoðin í desember felst fyrst og fremst í matargjöfum. Njótum jólanna – í friði og kær- leika. Það kostar lítið að gleðja Eftir Hönnu Pálsdóttur „Leit eftir aðstoð inn- anlands hef- ur aukist verulega.“ Höfundur er í stjórn Hjálparstarfs kirkjunnar. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 L a n d lis t (Munið síðan JÓLAMARKAÐINN á Smáratorgi!) ekkert brudl- Opnum klukkan tíu! Tilboðið gildir til sunnudags! Skinnlausar, úrbeinaðar kjúklingabringur afsláttur við kassann V er ð í Bó nu s ge tu r LÆ KK A Ð fy ri rv ar al au st * A LL T A F be tr a ve rð ! Úrbeinaðar skinnlausar kjúklingabringur 1207kr.kg Merkt verð 2195kr. Golfgræjur - um jólin Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1550 og 545 1500 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 1 94 42 11 /2 00 2 Ambassador kerrupoki 9.990 kr. á›ur 14.990 kr. Bite golfskór 6.990 kr. á›ur 13.990 kr. 20 - 50% afsláttur af öllum golfvörum og fatna›i.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.