Morgunblaðið - 21.12.2002, Side 81

Morgunblaðið - 21.12.2002, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 81 Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í jólaskap Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is RadíóX Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 12.40, 2.40, 4.45, 6.50 og 9. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 485 AKUREYRI ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Y F I R 6 0 . 0 0 0 G E S T I R E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I RadíóX DVHL MBL KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal Vit 448 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. Vit 474 ÁLFABAKKI . a Sýnd kl. 1 og 10 með ensku tali. Sýnd kl. 2, 4 og 7 með íslensku tali. Sýnd kl. 2 og 5. Sýnd kl. 6 og 9. Vit 468 ÁLFABAKKI KEFLAVÍK ÓKEYPIS Í BÍÓ Í BOÐI SPARISJÓÐS KEFLAVÍKUR Kl. 12 Hjálp ég er fiskur - Ísl. tal - Pétur Pan 2 - Ísl. tal Kl. 2 Fríða og dýrið - Ísl. tal - Clockstoppers Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Vit 487 brellugerð, auk þess sem nokkur at- hyglisverð afgangsatriði fá að fylgja. About A Boy í 10. sæti er síðan annað dæmi um hina fínustu mynd, sem í fyrstu virðist ekkert endilega vera sú allra mest spennandi sem mynddiskaútgáfa, en við nánari at- hugun er hin athyglisverðasta. Og enn er það vegna aukaefnis, þar sem athyglisverðust eru allnokkur atriði sem klippt voru úr myndinni, en leikstjórar myndarinnar bræð- urnir Chris og Paul Weitz gera góða grein fyrir hvaða tilgangi þau áttu að þjóna og hvers vegna þau hurfu, auk þess sem þeir leiða mann í gegnum alla myndina á bráðfynd- inn máta. Auk þess er diskurinn eigulegur fyrir unnendur Badly Drawn Boy, höfund allrar tólist- arinnar í myndinni, því þar eru að finna gott viðtal við hann auk allra myndbandanna sem gerð voru við lögin. Fjórir mynddiskakassar eru á listanum en þeir njóta mikilla vin- sælda þrátt fyrir hærra verð. Þeirra vinsælastir eru kassi með öllum Back To The Future-þríleiknum, öllum Bond-myndunum og 8. sýn- ingarvetur Friends-þáttanna vin- sælu, sem eru í tveimur kössum. Back To The Future-þríleikurinn hefur notið mikilla vinsælda síðan hann kom út í haust enda hafa þess- ar myndir um tímaflakk Marty McFly nákvæmlega ekkert elst og klárlega orðnar sígild skemmtun, tala nú ekki um þegar búið er að hreinsa þær svo, bæði hljóð og mynd, og gera sem nýjar. Á mynd- diskunum þremur er líka ríflegur skammtur af aukaefni. Má þar nefna stórfróðlegar frásögn leik- stjórans Zemeckis af gerð mynd- anna en þar svarar hann ansi mörg- um af þeim spurningum sem brunnið hafa á vörum aðdáenda, eins og t.d. hvers vegna Eric Stoltz fékk ekki hlutverk Martys. Auk þess er boðið upp á skemmtilega nýjung sem er textaupplýsingar sem koma á skjáinn á meðan mynd- irnar rúlla. Svo eru þar vitanlega hinar hefðbundnu baktjaldaheimild- armyndir. Síðast en ekki síst ber að geta tveggja annarra íslenskra mynda sem prýða fyrsta sölulistann, tölvu- teiknimyndina Litlu lirfuna ljótu, en hin er Sódóma Reykjavík. Litla lirf- an nýtur sín sérdeilis vel í þeim góðu myndgæðum sem mynddiskar bjóða uppá. Auk myndarinnar er á disknum skemmtilegur tölvuleikur, eins og algengt er orðið, sér- staklega með barnamyndir og heim- ildarmynd um gerð þessarar ís- lensku tímamótamyndar. skarpi@mbl.is Aftur til framtíðar-þríleikurinn er dæmi um veglegan kassa. Mynddiskarnir með Men in Black- myndunum þykja vel heppnaðir. Föruneyti hringsins er langvinsælasti mynddiskurinn á Íslandi til þessa. Afmælisútgáfa af ET á eftir að seljast lengi á mynddiski. Litla lirfan ljóta er meðal fyrstu íslensku myndanna sem koma út á mynddiski. og býsna langt í aðra söluháa titla en samt sem áður er um að ræða áþreifanlega vísbendingu um það mynddiskaæði sem ríkir fyrir þessi jól og er eflaust upp að vissu marki komið til að vera. Fram að þessu eru það kvik- myndir sem höfða til yngri áhorf- enda sem gengið hafa best, Disney- teiknimyndir og aðrar ævintýra- og ofurhetjumyndir. Í þann flokk fellur myndin í öðru sæti nýja mynddiska- listans, önnur Men in Black- myndin, en sú fyrsta þótti einmitt brjóta visst blað í mynddiskaútgáfu en þar var í fyrsta sinn boðið upp á ýmsa gagnvirka valmöguleika, sem nú eru orðnir algengir, eins og t.d. að geta leikið sér með atriði mynda, lengt þau og stytt eftir hentugleika. Mynddiskurinn með annarri mynd- inni gefur fyrstu ekkert eftir, því þar er að finna auk myndarinnar stutta teiknimynd byggða á mynd- inni og helling af heimildarmynd- um, þar sem megináhersla er vita- skuld lögð á tæknibrellur og geimverugerð Ricks Bakers. Gaman er að benda á nokkrar myndir á listanum sem gefa einmitt ágætis mynd af mynddiskaflórunni og eðli hennar. Önnur mynd sem á eflaust eftir að ganga vel og lengi vegna fjölskyldugildis hennar er E.T., sem er í 14. sæti, en hún er líka gott dæmi um sígilda mynd sem nýverið hefur verið gefin út á ný í sérstakri viðhafnarútgáfu. Reyndar var hún líka sýnd í bíó í þeirri 20 ára afmælisútgáfu en það var Spielberg sjálfur sem tók hana í gegn tæknilega, og bætti við hana 6 mínútum af efni. Á mynddisknum ræðir Spielberg jafnframt um gerð metaðsóknarmyndar sinnar, auk þess sem hún inniheldur nokkrar heimildarmyndir og lifandi flutning undir stjórn Johns Williams á tón- listinni úr myndinni, sem flutt var við frumsýningu á afmælisútgáfunni fyrr á árinu. Í sjöunda sæti á uppleið er t.a.m. Scorpion King sem er prýðisdæmi um góðan mynddisk sem vegur uppi síðri mynd og það vegna ríkulegs aukaefnis. Heimildarmyndir þrjár sem henni fylgja þykja t.d. óvenju ítarlegar og upplýsandi um tækni-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.