Morgunblaðið - 21.12.2002, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 21.12.2002, Blaðsíða 66
MESSUR Á MORGUN 66 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Ingibjörg Guðný og Marta María Friðriksdætur og Marta Ólafsdóttir leika jólalög. Kór Áskirkju syngur. Organ- isti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvött til þátttöku með börnum sínum. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Jóla- tónleikar Barnakórs og Dómkórs kl. 17. Æðruleysismessa kl. 20. Bubbi Morth- ens, Anna Sigga og Bræðrabandið sjá um tónlist. Hugleiðingu flytur Karl V. Matth- íasson. Sr. Hjálmar Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Jólaskemmtun barnanna kl. 11. Börn frá leikskólanum Austurborg sýna helgileik. Jólatré og jóla- sveinar. Börn á öllum aldri velkomin. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar og Magneu Sverrisdóttur. Fluttur verður helgileikur. Barna- og unglingakór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Organisti Jón Bjarnason. Tónleikar kl. 17. Jólaóra- tóría eftir John Speight. Bein útsending til fjölmargra Evrópulanda. Flytjendur: Elín Ósk Ólafsdóttir, sópran, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, alt, Garðar Thor Cortes, tenór, Benedikt Ingólfsson, bassi, Schola cant- orum, Mótettukór Hallgrímskirkju og Kammersveit Hallgrímskirkju. Stjórnandi Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Tekið á móti söfn- unarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún H. Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – Háskólasjúkrahús: Hring- braut: 3. hæð: Helgistund kl. 10.30. Rósa Kristjánsdóttir, djákni. Organisti Stefán Kristinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Stund fyrir unga sem gamla. Aðventu- og jólalögin sungin. Allir kveikja á kerti í lok stundar og bera með sér úr kirkjunni. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Eftir stundina er boðið upp á kakó í safnaðarheimilinu ásamt piparkökum. Þeir sem geta eru beðnir um að koma með sýnishorn af smáköku- bakstrinum og leggja á borðið. LAUGARNESKIRKJA: Leikmannaguðs- þjónusta kl. 11. Að þessu sinni sér safn- aðarfólk sjálft um þjónustuna í Laugar- neskirkju. Hópur sjálfboðaliða annast tónlist, ritningarlestra og boðun. Linda Hreggviðsdóttir leikur á flautu, Þorsteinn Haukur Þorsteinsson á píanó. Hjónin Kristjana Þorgeirsdóttir og Geir Brynjólfs- son leiða bænir og flytja lestra en Þórunn Stefánsdóttir flytur einsöng og leiðir al- mennan söng. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir söng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórs- son. Barnastarf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Starfsfólk sunnu- dagaskólans leiðir stundina. Jólalögin verða sungin, helgileikur sýndur og óvæntir gestir koma í heimsókn. Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna. Jólarokk- messa kl. 20. Hljómsveitin Perla leiðir tónlistina. Arna Grétarsdóttir flytur hug- leiðingu. Verið öll hjartanlega velkomin. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sig- urður Grétar Helgason. Starfsfólk Sel- tjarnarneskirkju. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Jólasöngvar kl. 11. Börn borin til skírnar. Stund fyrir alla fjölskylduna. Fuglunum á Tjörninni gefið brauð í lok samveru. Aðventuvaka klukk- an 22. Aðventuvakan sem ber yfirskriftina Á dimmri nóttu er klukkustundar kyrrlát dagskrá með kertaljósum, hugleiðingum og ljúfum tónum. Anna Sigríður Helgadótt- ir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari munu sjá um tónlist og Ása Björk Ólafsdóttir guðfræðinemi mun flytja hugleiðingar um aðventu og jólahald. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur ásamt Kvennakór Suðurnesja, Kirsztina Kallo Szklenár organisti er stjórnandi beggja kóranna. Einsöngvari Sigrún Ósk Ingadóttir. Sigurður Þorbergsson leikur á básúnu. Kirkjukaffi. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 11. Tekið við söfnunar- baukum Hjálparstarfs kirkjunnar. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í kirkjunni. Jólastund Digraneskirkju verður kl. 16. Söngvinir í Kópavogi, Kvennakór Garðabæjar og Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar, syngja með okk- ur og fyrir okkur gömul og ný aðventu- og jólalög. Eftir jólastundina er boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur (sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudaga- skóli í kirkjunni kl. 11. Umsjón: Elín Elísa- bet Jóhannsdóttir. Jólatrésskemmtun sunnudagaskólans í safnaðarheimilinu eftir stundina. Söfnunarbaukum Hjálpar- starfs kirkjunnar skilað. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteins- dóttir. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Sigríður Rún og Sigur- vin. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Atriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Sunnudagaskóli kl. 13 í Engjaskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Sigríður Rún og Sigurvin. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Kór Hjallakirkju og kammerkórinn Vox Gaudiae syngja og einnig syngja allir sam- an aðventu- og jólalög. Ungar stúlkur leika á harmoníkur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar hér- aðsprests. Orgelleik annast Julian Hewl- ett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. „Við kveikjum fjórum kertum á.“ Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bolla- son prédikar. Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Vilborg R. Schram kennir um efnið: „Hvernig leita ég vilja Guðs?“ Sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð í undirbúningi jólanna og fyrirbænir. Gísli Jónsson og Ólafur Schram tala. Allir velkomnir. Á heimasíðu kirkjunnar er mikið lesefni. Slóðin er: www.kristur.is. FÍLADELFÍA: Laugardagur 21. des. Bænastund kl. 20: Sunnudagur 22. des. Syngjum jólin inn – söngsamkoma kl. 16.30. Gospelkór Fíladelfíu. Einsöngvar- ar: Edgar Smári Atlason, Erdna Varðar- dóttir og Ester Sara, Jóhannes Ingimars- son og Hjalti Gunnlaugsson. Hugvekju flytur Guðni Einarsson. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Hátíðarblær svífur yfir í tali og tónum. Ármann J. Pálsson talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lof- gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyr- ir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir sam- komu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tækifæri til að hitta fólk og spjalla saman. Allir eru hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: 22. til 28. desember 2002 Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. 22. des.: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. 23. des.: Þorláksmessa á vetri, stórhá- tíð. Messa kl. 8. og 18. Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Kórinn syng- ur frá kl. 23.30. Jóladagur: Hámessa kl. 10.30. Biskupsmessa á ensku kl. 18. Annar í jólum – Stefánsdagur. Messa kl. 10.30. Kvennakór Reykjavíkur syngur. Biskupsmessa á pólsku og latínu kl. 15. 27. des.: Jónsdagur – hátíð hl. Jóhann- esar postula og guðspjallamanns. Messa kl. 18. 28. des.: Saklausu börnin í Betle- hem, hátíð. Messa kl. 18. Þessi dagur er skv. gömlum hefðum hátíð barnanna. Jólatrésskemmtun barnanna hefst kl. 15 í safnaðarheimilinu. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Aðfangadagur jóla: Messa kl. 18.30 (á ensku). Miðnætur- messa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11. Annar í jólum, Stefánsdagur: Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Jóladagur: Messa kl. 16. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Aðfangadagur jóla: Miðnætur- messa kl. 24. Annar í jólum: Messa kl. 10.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 9. Annar í jól- um: Messa kl. 8.30. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 14. Messa á pólsku kl. 16. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl.16. Annar í jólum: Messa kl. 10. Grundarfjörður: Annar í jólum: Jólamessa kl. 19. Ólafsvík: Annar í jólum: Jólamessa kl. 16. Borgarnes: Annar í jólum: Jólamessa kl. 15.30. Akranes. Annar í jólum: Jólamessa kl. 15. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Að- fangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11. Annar í jólum: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Að- fangadagur jóla: Jólamessa kl. 21. Annar í jólum: Messa kl. 16. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16. Annar í jólum: Jólamessa kl. 19. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Jóladagur: Jólamessa kl. 08. Þingeyri: Jóladagur: Jólamessa kl. 16. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Að- fangadagur jóla: Messa kl. 22. Jóladag- ur: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta fjórða sunnudag í aðventu. Kveikt á englakertinu. Ungabarn skírt og jólalögin sungin. Tekið verður á móti söfnunarbaukum fyrir hjálparstarf kirkjunnar. Ath. að þetta verður eina guðs- þjónusta dagsins. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl. 11. Barna- og unglinga- kórinn sýnir jólahelgileikinn eina og sanna undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Barn borið til skírnar. Hljómsveit leiðtoga sunnudagaskólans leiða söng. Kirkjurút- an ekur að venju, auk þess fer stræt- isvagn frá Hvaleyrarskóla kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Jólatónleikar fyrir alla fjölskylduna kl. 20. Einsöngvarar. Undirleik annast Antonia Hevesi. Aðgang- ur ókeypis VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Jólavaka kl. 22. Karlakórinn Þrestir, Lúðrasveit Hafnar- fjarðar, Sigurður Skagfjörð og Hanna Björg Guðjónsdóttir sjá um tónlistarflutn- ing. Hugvekja: Bragi J. Ingibergsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Fjórða aðventuljósið tendrað og sungin jólalög. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Ástjarnarkirkja í Hafnarfirði: Sunnudag- inn 22. des. kl. 17–20 verður komið sam- an í samkomusal Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Opið hús með jólasálmum, gospeltónlist, bjöllukór og helgileik. Heitt súkkulaði og piparkökur milli dagskrár- liða. Sérstakir gestir verða kórar af Kefla- víkurflugvelli auk þess sem börn úr 5. bekk Áslandsskóla flytja helgileik. VÍDALÍNSKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Létt aðventustund þar sem upplagt er fyrir fjölskylduna að koma sam- an og syngja jólasöngva. Félagar úr kór Vídalínskirkju syngja. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Athugið: Tek- ið verður við baukum vegna Hjálparstofn- unar kirkjunnar, ef óskað er. SELFOSSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Gideonfélagar koma í heimsókn og Geir Jón Þórisson, yfirlögreglumaður, pré- dikar. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Helgistund kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Arnbjörg Jónsdóttir, Unnur Helga Möller og Þóra Ingvarsdóttir syngja og leiða almennan söng. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Í kvöld, laugardag, verða litlu jól unglinga- starfsins þar sem ýmislegt verður til gam- ans gert, m.a. föndrað til jólanna og keppni í hver gerir flottasta sykurmola- jólahúsið. Allir velkomnir. Engin samkoma sunnudag. GRENIVÍKURKIRKJA: Kyrrðarstund sunnudag kl. 20. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1). Morgunblaðið/Brynjar GautiÞingvellir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.