Morgunblaðið - 21.12.2002, Page 66

Morgunblaðið - 21.12.2002, Page 66
MESSUR Á MORGUN 66 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Ingibjörg Guðný og Marta María Friðriksdætur og Marta Ólafsdóttir leika jólalög. Kór Áskirkju syngur. Organ- isti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvött til þátttöku með börnum sínum. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Jóla- tónleikar Barnakórs og Dómkórs kl. 17. Æðruleysismessa kl. 20. Bubbi Morth- ens, Anna Sigga og Bræðrabandið sjá um tónlist. Hugleiðingu flytur Karl V. Matth- íasson. Sr. Hjálmar Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Jólaskemmtun barnanna kl. 11. Börn frá leikskólanum Austurborg sýna helgileik. Jólatré og jóla- sveinar. Börn á öllum aldri velkomin. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar og Magneu Sverrisdóttur. Fluttur verður helgileikur. Barna- og unglingakór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Organisti Jón Bjarnason. Tónleikar kl. 17. Jólaóra- tóría eftir John Speight. Bein útsending til fjölmargra Evrópulanda. Flytjendur: Elín Ósk Ólafsdóttir, sópran, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, alt, Garðar Thor Cortes, tenór, Benedikt Ingólfsson, bassi, Schola cant- orum, Mótettukór Hallgrímskirkju og Kammersveit Hallgrímskirkju. Stjórnandi Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Tekið á móti söfn- unarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún H. Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – Háskólasjúkrahús: Hring- braut: 3. hæð: Helgistund kl. 10.30. Rósa Kristjánsdóttir, djákni. Organisti Stefán Kristinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Stund fyrir unga sem gamla. Aðventu- og jólalögin sungin. Allir kveikja á kerti í lok stundar og bera með sér úr kirkjunni. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Eftir stundina er boðið upp á kakó í safnaðarheimilinu ásamt piparkökum. Þeir sem geta eru beðnir um að koma með sýnishorn af smáköku- bakstrinum og leggja á borðið. LAUGARNESKIRKJA: Leikmannaguðs- þjónusta kl. 11. Að þessu sinni sér safn- aðarfólk sjálft um þjónustuna í Laugar- neskirkju. Hópur sjálfboðaliða annast tónlist, ritningarlestra og boðun. Linda Hreggviðsdóttir leikur á flautu, Þorsteinn Haukur Þorsteinsson á píanó. Hjónin Kristjana Þorgeirsdóttir og Geir Brynjólfs- son leiða bænir og flytja lestra en Þórunn Stefánsdóttir flytur einsöng og leiðir al- mennan söng. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir söng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórs- son. Barnastarf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Starfsfólk sunnu- dagaskólans leiðir stundina. Jólalögin verða sungin, helgileikur sýndur og óvæntir gestir koma í heimsókn. Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna. Jólarokk- messa kl. 20. Hljómsveitin Perla leiðir tónlistina. Arna Grétarsdóttir flytur hug- leiðingu. Verið öll hjartanlega velkomin. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sig- urður Grétar Helgason. Starfsfólk Sel- tjarnarneskirkju. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Jólasöngvar kl. 11. Börn borin til skírnar. Stund fyrir alla fjölskylduna. Fuglunum á Tjörninni gefið brauð í lok samveru. Aðventuvaka klukk- an 22. Aðventuvakan sem ber yfirskriftina Á dimmri nóttu er klukkustundar kyrrlát dagskrá með kertaljósum, hugleiðingum og ljúfum tónum. Anna Sigríður Helgadótt- ir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari munu sjá um tónlist og Ása Björk Ólafsdóttir guðfræðinemi mun flytja hugleiðingar um aðventu og jólahald. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur ásamt Kvennakór Suðurnesja, Kirsztina Kallo Szklenár organisti er stjórnandi beggja kóranna. Einsöngvari Sigrún Ósk Ingadóttir. Sigurður Þorbergsson leikur á básúnu. Kirkjukaffi. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 11. Tekið við söfnunar- baukum Hjálparstarfs kirkjunnar. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í kirkjunni. Jólastund Digraneskirkju verður kl. 16. Söngvinir í Kópavogi, Kvennakór Garðabæjar og Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar, syngja með okk- ur og fyrir okkur gömul og ný aðventu- og jólalög. Eftir jólastundina er boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur (sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudaga- skóli í kirkjunni kl. 11. Umsjón: Elín Elísa- bet Jóhannsdóttir. Jólatrésskemmtun sunnudagaskólans í safnaðarheimilinu eftir stundina. Söfnunarbaukum Hjálpar- starfs kirkjunnar skilað. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteins- dóttir. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Sigríður Rún og Sigur- vin. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Atriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Sunnudagaskóli kl. 13 í Engjaskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Sigríður Rún og Sigurvin. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Kór Hjallakirkju og kammerkórinn Vox Gaudiae syngja og einnig syngja allir sam- an aðventu- og jólalög. Ungar stúlkur leika á harmoníkur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar hér- aðsprests. Orgelleik annast Julian Hewl- ett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. „Við kveikjum fjórum kertum á.“ Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bolla- son prédikar. Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Vilborg R. Schram kennir um efnið: „Hvernig leita ég vilja Guðs?“ Sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð í undirbúningi jólanna og fyrirbænir. Gísli Jónsson og Ólafur Schram tala. Allir velkomnir. Á heimasíðu kirkjunnar er mikið lesefni. Slóðin er: www.kristur.is. FÍLADELFÍA: Laugardagur 21. des. Bænastund kl. 20: Sunnudagur 22. des. Syngjum jólin inn – söngsamkoma kl. 16.30. Gospelkór Fíladelfíu. Einsöngvar- ar: Edgar Smári Atlason, Erdna Varðar- dóttir og Ester Sara, Jóhannes Ingimars- son og Hjalti Gunnlaugsson. Hugvekju flytur Guðni Einarsson. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Hátíðarblær svífur yfir í tali og tónum. Ármann J. Pálsson talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lof- gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyr- ir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir sam- komu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tækifæri til að hitta fólk og spjalla saman. Allir eru hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: 22. til 28. desember 2002 Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. 22. des.: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. 23. des.: Þorláksmessa á vetri, stórhá- tíð. Messa kl. 8. og 18. Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Kórinn syng- ur frá kl. 23.30. Jóladagur: Hámessa kl. 10.30. Biskupsmessa á ensku kl. 18. Annar í jólum – Stefánsdagur. Messa kl. 10.30. Kvennakór Reykjavíkur syngur. Biskupsmessa á pólsku og latínu kl. 15. 27. des.: Jónsdagur – hátíð hl. Jóhann- esar postula og guðspjallamanns. Messa kl. 18. 28. des.: Saklausu börnin í Betle- hem, hátíð. Messa kl. 18. Þessi dagur er skv. gömlum hefðum hátíð barnanna. Jólatrésskemmtun barnanna hefst kl. 15 í safnaðarheimilinu. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Aðfangadagur jóla: Messa kl. 18.30 (á ensku). Miðnætur- messa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11. Annar í jólum, Stefánsdagur: Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Jóladagur: Messa kl. 16. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Aðfangadagur jóla: Miðnætur- messa kl. 24. Annar í jólum: Messa kl. 10.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 9. Annar í jól- um: Messa kl. 8.30. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 14. Messa á pólsku kl. 16. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl.16. Annar í jólum: Messa kl. 10. Grundarfjörður: Annar í jólum: Jólamessa kl. 19. Ólafsvík: Annar í jólum: Jólamessa kl. 16. Borgarnes: Annar í jólum: Jólamessa kl. 15.30. Akranes. Annar í jólum: Jólamessa kl. 15. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Að- fangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11. Annar í jólum: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Að- fangadagur jóla: Jólamessa kl. 21. Annar í jólum: Messa kl. 16. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16. Annar í jólum: Jólamessa kl. 19. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Jóladagur: Jólamessa kl. 08. Þingeyri: Jóladagur: Jólamessa kl. 16. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Að- fangadagur jóla: Messa kl. 22. Jóladag- ur: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta fjórða sunnudag í aðventu. Kveikt á englakertinu. Ungabarn skírt og jólalögin sungin. Tekið verður á móti söfnunarbaukum fyrir hjálparstarf kirkjunnar. Ath. að þetta verður eina guðs- þjónusta dagsins. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl. 11. Barna- og unglinga- kórinn sýnir jólahelgileikinn eina og sanna undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Barn borið til skírnar. Hljómsveit leiðtoga sunnudagaskólans leiða söng. Kirkjurút- an ekur að venju, auk þess fer stræt- isvagn frá Hvaleyrarskóla kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Jólatónleikar fyrir alla fjölskylduna kl. 20. Einsöngvarar. Undirleik annast Antonia Hevesi. Aðgang- ur ókeypis VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Jólavaka kl. 22. Karlakórinn Þrestir, Lúðrasveit Hafnar- fjarðar, Sigurður Skagfjörð og Hanna Björg Guðjónsdóttir sjá um tónlistarflutn- ing. Hugvekja: Bragi J. Ingibergsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Fjórða aðventuljósið tendrað og sungin jólalög. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Ástjarnarkirkja í Hafnarfirði: Sunnudag- inn 22. des. kl. 17–20 verður komið sam- an í samkomusal Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Opið hús með jólasálmum, gospeltónlist, bjöllukór og helgileik. Heitt súkkulaði og piparkökur milli dagskrár- liða. Sérstakir gestir verða kórar af Kefla- víkurflugvelli auk þess sem börn úr 5. bekk Áslandsskóla flytja helgileik. VÍDALÍNSKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Létt aðventustund þar sem upplagt er fyrir fjölskylduna að koma sam- an og syngja jólasöngva. Félagar úr kór Vídalínskirkju syngja. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Athugið: Tek- ið verður við baukum vegna Hjálparstofn- unar kirkjunnar, ef óskað er. SELFOSSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Gideonfélagar koma í heimsókn og Geir Jón Þórisson, yfirlögreglumaður, pré- dikar. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Helgistund kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Arnbjörg Jónsdóttir, Unnur Helga Möller og Þóra Ingvarsdóttir syngja og leiða almennan söng. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Í kvöld, laugardag, verða litlu jól unglinga- starfsins þar sem ýmislegt verður til gam- ans gert, m.a. föndrað til jólanna og keppni í hver gerir flottasta sykurmola- jólahúsið. Allir velkomnir. Engin samkoma sunnudag. GRENIVÍKURKIRKJA: Kyrrðarstund sunnudag kl. 20. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1). Morgunblaðið/Brynjar GautiÞingvellir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.