Morgunblaðið - 03.01.2003, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 03.01.2003, Qupperneq 51
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 51 VIÐ athöfn í Vélskóla Íslands skömmu fyrir jól voru brautskráðir 22 vélstjórar og vélfræðingar. At- höfnin fór fram í hátíðarsal Sjó- mannaskólans að viðstöddum gest- um. Þrír voru brautskráðir með 1. stig, þrettán með 2. stig, einn með 3. stig og fimm með 4. stig sem er grunnurinn undir hæstu starfsrétt- indi og er það 208 eininga nám. Að lokinni útskriftarathöfn voru veitt verðlaun. Reynir Hjálmarsson brautskráð- ur af 4. stigi fékk verðlaun fyrir rafmagnsfræðigreinar sem veitt eru af Olíufélaginu ESSO. Einnig fékk hann verðlaun fyrir vélfræðigreinar og raungreinar. Tveir nemendur sem voru að ljúka öldunganámi í kvöldskóla til 2. stigs fengu verð- laun fyrir almennt góðan náms- árangur, þeir Grétar Þór Sæþórs- son og Níels Breiðfjörð Jónsson. Skerpluútgáfan færði öllum út- skriftarnemum áritað eintak af nýju Sjómannaalmanaki Skerplu fyrir árið 2003. Í ræðu skólameistara, Björgvins Þórs Jóhannssonar, kom meðal annars fram að nú lægi fyrir ákvörðun um einkavæðingu skólans næsta haust eða frá og með 1. ágúst næstkomandi. Í því sambandi gat hann þess að mikilvægt væri að tengsl skólans við vélstjóra yrðu jafngóð í framtíðinni og þau hafi verið hingað til, allir sem málið varðaði yrðu að leggjast á eitt og stuðla áfram að góðri vélstjóra- menntun við Vélskóla Íslands, það væri okkar hagur og þjóðarhagur. Hann minntist þess að hinn 25. nóv- ember síðastliðinn voru 100 ár liðin frá því fyrsti fiskibáturinn á Íslandi var vélvæddur, sexæringurinn Stanley frá Ísafirði, sem var mjög merkur áfangi í tæknivæðingu at- vinnuveganna. Einnig gat hann þess að fyrir tveim áratugum út- skrifuðust fyrstu nemendurnir frá skólanum samkvæmt áfangakerfi sem var merkur áfangi í þróun- arsögu Vélskóla Íslands. Vélskóli Íslands brautskráir 22 Útskriftarnemendur ásamt skólameistara. VALGARÐUR Magnússon lenti í lukkupottinum nú á dögunum þegar hann hlaut fyrsta vinning í jólahapp- drætti Lionsklúbbs Njarð- víkur. Vinningurinn var nýr Peugeot 206, en hann kom á miða nr 960. Að sögn Ingólfs Bárð- arsonar, formanns fjáröfl- unarnefndar Lionsklúbbsins, voru viðbrögð Suðurnesja- manna góð og fengu færri miða en vildu því allir miðar seldust upp. Upplýsingar um aukavinninga happdrætt- isins má fá í síma 878-1898. Fékk nýjan Peugeot 206 Á myndinni má sjá f.v. Ingólf Bárðarson for- mann fjáröflunarnefndar, Valgarð Magn- ússon vinningshafa og Árna Brynjólf Hjalta- son gjaldkera Lionsklúbbsins Útsalan byrjar í dag J akka f ö t s t a k i r j a kka r y f i r h a f n i rbo l i rs k y r t u r o . f l . o f l . Laugavegi 74 • Sími 551 3033 Laugavegi 46, sími 561 4465 Villtar & Vandlátar i í i Útsalan er hafin 10-50% afsláttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.