Morgunblaðið - 03.01.2003, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 03.01.2003, Qupperneq 59
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 59 hefst í dag Verslunin hættir 40-70% afsláttur Rýmingarsalan EINA nýja myndin á lista yfir vin- sælustu myndir síðustu helgar í Bandaríkjunum er Catch Me If You Can, sem situr í öðru sæti listans. Hún kemst þó ekki með tærnar þar sem Turnarnir tveir hafa hælana því Hringadróttinssaga situr á toppi bandaríska bíólistans aðra vikuna í röð. Aðsóknin á ævintýramyndina var mikil og er búist við því að fleiri sjái hana en fyrstu myndina í þríleiknum, Föruneyti hringsins. „Þetta er hátíðarmyndin í ár. Það er vart nógu sterkt til orða tekið að hún sé Stjörnustríð þessarar kyn- slóðar,“ sagði talsmaður fyrirtækis er fylgist með bíóaðsókn vestra. Leonardo DiCaprio og Tom Hanks leika aðalhlutverkin í mynd Stevens Spielbergs Catch Me If You Can. DiCaprio leikur svindlarann Frank Abagnale Jr. en Hanks FBI- lögreglumann er eltist við hann. Sandra Bullock og Hugh Grant sitja síðan í þriðja sætinu með róm- antísku gamanmyndina Two Weeks Notice. Jennifer Lopez fellur um eitt sæti með öskubuskuævintýrið Maid in Manhattan og er myndin í fjórða sætinu. Ennfremur voru frumsýndar á síðustu stundu nokkrar myndir er vonast er til að gangi vel á Óskars- verðlaunahátíðinni, sem fram fer í mars. Söngleikurinn Chicago telst til þessa hóps og er enn sem komið er sýndur í fáum kvikmyndahúsum. Catherine Zeta-Jones og Renee Zellweger voru vinsælar hjá bíógest- um þar sem myndin var sýnd en hún fer í almenna dreifingu í janúar. „Sætafjöldinn var það eina sem háði okkur. Það var nærri alls staðar uppselt,“ sagði talsmaður dreifingar- fyrirtækisins Miramax um Chicago. Árið sem er að baki er metár hvað varðar aðsókn að kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum en seldir voru miðar fyrir 9,2 milljarða Bandaríkjadala á árinu. Hafa Hringadróttinssaga og Harry Potter hjálpað þar til. Miðar voru seldir fyrir meira en 200 milljónir dala á Turnana tvo á fyrstu tveimur vikunum. Samkvæmt könnun er birt var í Los Angeles Times hafa Bandaríkja- menn ekki farið meira í bíó frá því ár- ið 1959. Ástæðan er talin vera þörf til að sleppa frá ótta við hryðjuverk og kreppu. Vinsælasta mynd ársins var Spid- erman. Þemað í vinsælustu myndum ársins var oftar en ekki baráttan milli góðs og ills, sem virðist aldeilis eiga upp á pallborðið.                                                                                        ! " # $ "%      !  &   $      "               '()* +,), -.)- -+), --)/ ()' 0)' .)1 ')( ')1 /,,)- '(). '+). 10)' +,)- +.)* -()1 /',)+ //)/ -'.)( Leonardo DiCaprio og Steven Spielberg náðu ekki Hringadróttinssögu með myndinni Catch Me If You Can. Turnarnir enn í hæstu hæðum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.