Morgunblaðið - 10.01.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.01.2003, Blaðsíða 29
raunvöxtum og ekki stýrivöxtum, en Seðlabanki Íslands hefur lýst því yfir að stýrivextir þurfi líklega að vera 2% hærri en ella á framkvæmdatíma stóriðju. „Á þessu tvennu er grund- vallarmunur. Í fyrsta lagi eru stýri- vextir skammtímanafnvextir, en eins og nafnið gefur til kynna eru lang- tímaraunvextir raunvextir langra skuldbindinga. Í öðru lagi eru stýri- vextir ákvarðaðir af Seðlabanka Ís- lands, en langtímaraunvextir ákvarðast á markaði. Viðskipti með húsbréf eru langfyrirferðarmest á íslenskum skuldabréfamarkaði. Ávöxtunarkrafa húsbréfa gefur því einna bestu myndina af langtíma- raunvöxtum á markaði,“ Áhrif stjórnvalda á markaðsvexti ráðast fyrst og fremst af lánsfjárþörf hins opinbera og breytingum Seðla- bankans á stýrivöxtum sem síðan hafa áhrif á styttri enda vaxtarófs- ins. Samspil skammtíma- og lang- tímavaxta ræðst síðan af flóknu sam- bandi ólíkra þátta efnahagslífsins sem móta þjóðhagslegt heildarjafn- vægi hverju sinni, skv.upplýsingum frá greiningardeildinni. „Það er því í raun ekki á færi stjórnvalda að ákveða langtímavexti hverju sinni nema með óbeinum hætti. Í þeim skilningi standa þær aðgerðir sem boðaðar eru í greinargerð fjármála- ráðuneytisins stjórnvöldum ekki til boða nema að takmörkuðu leyti. Spyrja má hvað sé líklegt að stýri- vextir þurfi að hækka mikið til að ná fram 2% hækkun langtímaraunvaxta og hvort það sé yfirleitt mögulegt?“ segir enn fremur í hálffimm fréttum. GREININGARDEILD Búnaðar- bankans telur að mat Efnahagsskrif- stofu fjármálaráðuneytisins á þjóð- hagslegum áhrifum af stóriðjuframkvæmdum sé að mörgu leyti ábótavant enda nánast útilokað að meta jafn umfangsmikil og flókin áhrif með nákvæmum hætti, að því er fram kemur í hálffimm fréttum Búnaðarbankans. Í greinargerð fjármálaráðuneytis- ins er fjallað um mögulegar mótvæg- isaðgerðir til þess að vega á móti nei- kvæðum og sveiflukenndum áhrifum þessara framkvæmda. „Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slíkt mat fer fram og greiningadeild fagnar þessu framtaki. Tekið er dæmi af áhrifum þess að langtímaraunvextir hækki um 2% og opinberar framkvæmdir verði skornar niður um 10%. Áhrif af slíkum aðgerðum yrðu töluverð þar sem með þeim hætti mætti draga úr verðbólguáhrifum framkvæmdanna um 1½% og áhrifin á vinnumarkað yrðu einnig mun mildari. Að mati greiningadeildar er mati fjármálaráðuneytisins að mörgu leyti ábótavant, enda er nán- ast útilokað að meta jafn umfangs- mikil og flókin áhrif með nákvæmum hætti. Það er engu að síður mjög mikilvægt að álitsgerð af þessu tagi fjalli með raunhæfum hætti um mik- ilvægustu grundvallaratriðin,“ segir í hálf fimm fréttum. Í matinu er gert ráð fyrir að gengi krónunnar sé 130 vísitölustig og haldist óbreytt til 2010. Í dag er gengi krónunnar 3,8% hærra og gengisvísitalan er 125 stig. Að mati greiningadeildar er lík- legt að krónan verði sterk á fyrstu árum framkvæmdarinnar og því lík- legt að verðbólguáhrif stóriðjufram- kvæmdarinnar séu ofmetin. Í hálf fimm fréttum kemur einnig fram að ástæða sé til að vekja athygli á því að fjármálaráðuneytið tekur út- gangspunkt í 2% hærri langtíma- Mati á þjóðhagslegum áhrifum ábótavant PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.333,23 0,69 FTSE 100 ................................................................... 3.930,50 0,15 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.037,68 1,49 CAC 40 í París ........................................................... 3.152,29 1,88 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 205,46 0,71 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 508,27 0,69 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.776,18 2,10 Nasdaq ...................................................................... 1.438,46 2,67 S&P 500 .................................................................... 927,58 1,94 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.497,93 -0,23 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.675,41 -0,13 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,10 4,48 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 54 -1,81 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 86 2,99 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,30 0 Þorskhrogn 160 160 160 150 24,000 Samtals 101 4,969 504,302 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 69 30 54 16 870 Lúða 360 360 360 2 720 Skarkoli 250 250 250 18 4,500 Skötuselur 380 380 380 34 12,920 Steinbítur 165 154 155 957 148,016 Und.ýsa 86 86 86 47 4,042 Und.þorskur 126 126 126 178 22,428 Ýsa 135 98 114 536 61,334 Þorskhrogn 160 160 160 40 6,400 Þorskur 229 145 207 3,079 637,444 Samtals 183 4,907 898,674 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Blálanga 92 92 92 30 2,760 Gullkarfi 135 120 133 414 55,026 Hlýri 175 175 175 85 14,875 Keila 80 74 74 937 69,560 Langa 190 78 146 1,314 192,245 Lúða 500 300 359 292 104,800 Rauðmagi 85 50 60 145 8,685 Sandkoli 65 65 65 74 4,810 Skarkoli 250 227 227 840 190,887 Skrápflúra 5 5 5 31 155 Skötuselur 380 195 347 358 124,235 Steinbítur 198 115 175 9,034 1,577,142 Tindaskata 14 10 12 498 6,180 Ufsi 70 50 62 1,737 108,450 Und.ýsa 108 89 98 1,722 168,876 Und.þorskur 157 122 148 3,096 459,466 Ýsa 160 90 141 9,813 1,380,877 Þorskhrogn 180 165 176 899 157,930 Þorskur 256 147 198 44,348 8,794,229 Þykkvalúra 450 370 373 442 164,980 Samtals 179 76,109 13,586,168 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 69 50 54 49 2,659 Hlýri 150 150 150 6 900 Keila 77 55 77 95 7,271 Lúða 600 380 440 42 18,500 Sandkoli 65 65 65 2 130 Skrápflúra 5 5 5 5 25 Steinbítur 185 150 159 106 16,810 Und.ýsa 78 78 78 551 42,978 Und.þorskur 130 127 128 989 126,603 Ýsa 145 98 137 2,573 352,443 Þorskhrogn 135 135 135 154 20,790 Þorskur 199 136 163 7,004 1,140,176 Samtals 149 11,576 1,729,285 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 50 30 40 21 830 Gellur 600 600 600 54 32,400 Grálúða 199 199 199 2 398 Grásleppa 30 30 30 78 2,340 Gullkarfi 120 46 101 230 23,308 Keila 80 30 70 166 11,700 Langa 125 30 118 469 55,576 Lifur 20 20 20 402 8,040 Lúða 800 345 448 211 94,590 Rauðmagi 100 60 67 120 8,000 Sandkoli 70 70 70 5 350 Skarkoli 240 140 220 2,101 462,588 Skata 100 100 100 10 1,000 Skötuselur 380 195 316 244 77,215 Steinbítur 195 136 170 2,267 386,415 Ufsi 68 30 66 1,838 121,879 Und.ýsa 89 80 85 381 32,280 Und.þorskur 132 100 117 4,146 485,973 Ósundurliðað 75 75 75 27 2,025 Ýsa 173 94 144 18,480 2,653,795 Þorskhrogn 260 130 154 537 82,560 Þorskur 255 115 181 47,346 8,547,725 Þykkvalúra 755 450 754 305 229,970 Samtals 168 79,440 13,320,957 Lúða 380 380 380 11 4,180 Steinbítur 150 150 150 87 13,050 Und.ýsa 78 78 78 89 6,942 Und.þorskur 123 123 123 65 7,995 Ýsa 145 145 145 1,878 272,314 Þorskhrogn 135 135 135 132 17,820 Þorskur 136 136 136 910 123,759 Samtals 133 3,628 483,442 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 179 179 179 23 4,117 Keila 78 77 77 60 4,649 Lúða 500 360 452 113 51,060 Skarkoli 243 243 243 543 131,949 Steinbítur 180 148 160 344 55,052 Ufsi 40 40 40 38 1,520 Und.ýsa 78 65 72 178 12,870 Und.þorskur 129 109 116 602 69,618 Ýsa 147 90 123 1,822 223,663 Þorskhrogn 160 160 160 6 960 Þorskur 138 129 135 1,700 229,049 Þykkvalúra 300 300 300 8 2,400 Samtals 145 5,437 786,907 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 139 130 131 3,910 511,819 Keila 89 89 89 13 1,157 Langa 120 120 120 9 1,080 Steinbítur 140 140 140 9 1,260 Ufsi 90 70 79 25,260 1,997,055 Und.ýsa 84 84 84 43 3,612 Ýsa 154 154 154 218 33,572 Þorskur 240 140 196 138 27,020 Samtals 87 29,600 2,576,575 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 140 140 140 39 5,460 Und.þorskur 105 105 105 376 39,480 Samtals 108 415 44,940 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 137 137 137 1,145 156,865 Hlýri 199 199 199 207 41,193 Langa 154 154 154 167 25,718 Lúða 900 315 626 170 106,380 Lýsa 50 50 50 14 700 Rauðmagi 50 50 50 7 350 Skötuselur 200 200 200 5 1,000 Steinbítur 120 115 117 17 1,985 Ufsi 70 55 59 495 29,255 Und.ýsa 112 109 111 1,461 162,629 Und.þorskur 154 115 149 951 141,933 Ýsa 165 120 157 7,528 1,181,722 Samtals 152 12,167 1,849,729 FMS HAFNARFIRÐI Grásleppa 30 30 30 24 720 Keila 80 80 80 3 240 Kinnfiskur 470 470 470 17 7,990 Langa 100 100 100 110 11,000 Lýsa 50 50 50 75 3,750 Rauðmagi 85 85 85 10 850 Skötuselur 300 195 237 15 3,555 Steinbítur 194 194 194 27 5,238 Sv-Bland 65 65 65 30 1,950 Ufsi 50 30 49 32 1,560 Und.þorskur 106 106 106 45 4,770 Ýsa 149 91 136 328 44,708 Þorskhrogn 180 140 149 38 5,680 Þorskur 225 125 184 5,900 1,088,437 Samtals 177 6,654 1,180,448 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 120 120 120 250 30,000 Keila 80 80 80 51 4,080 Langa 125 125 125 269 33,625 Lúða 410 360 399 50 19,950 Skarkoli 180 180 180 88 15,840 Skötuselur 380 195 338 91 30,745 Steinbítur 142 142 142 3 426 Ufsi 66 66 66 2,728 180,049 Und.þorskur 126 125 126 961 120,764 Ýsa 146 104 137 328 44,822 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 92 30 70 51 3,590 Djúpkarfi 42 40 40 3,700 149,141 Gellur 600 600 600 54 32,400 Grálúða 199 199 199 340 67,660 Grásleppa 30 30 30 128 3,840 Gullkarfi 139 30 131 8,293 1,084,220 Hlýri 199 150 185 2,542 469,952 Keila 99 30 85 2,755 232,968 Kinnar 170 170 170 107 18,190 Kinnfiskur 470 470 470 17 7,990 Langa 190 30 128 3,249 416,182 Lifur 20 20 20 402 8,040 Lúða 900 115 431 1,427 615,350 Lýsa 86 50 66 157 10,298 Rauðmagi 100 50 63 282 17,885 Sandkoli 70 65 65 81 5,290 Skarkoli 250 100 213 4,445 948,835 Skata 100 70 88 17 1,490 Skrápflúra 5 5 5 36 180 Skötuselur 380 100 301 1,746 526,210 Steinbítur 198 115 171 13,490 2,308,081 Sv-Bland 65 65 65 30 1,950 Tindaskata 14 10 12 498 6,180 Ufsi 90 30 75 33,249 2,509,008 Und.ýsa 112 65 97 5,090 495,953 Und.þorskur 157 100 129 12,256 1,575,005 Ósundurliðað 75 75 75 27 2,025 Ýsa 173 90 144 48,532 6,977,422 Þorskhrogn 260 130 162 1,980 320,460 Þorskur 256 115 185 116,678 21,627,606 Þykkvalúra 755 300 520 810 421,000 Samtals 156 262,469 40,864,401 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 142 142 142 11 1,562 Und.ýsa 84 84 84 20 1,680 Und.þorskur 121 121 121 241 29,161 Ýsa 152 127 151 1,697 256,196 Þorskur 127 127 127 192 24,384 Samtals 145 2,161 312,983 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Djúpkarfi 42 40 40 3,700 149,141 Skarkoli 243 243 243 25 6,075 Steinbítur 170 170 170 65 11,050 Ufsi 60 60 60 895 53,699 Ýsa 170 136 157 70 10,982 Þorskur 146 140 142 990 140,085 Þykkvalúra 430 430 430 55 23,650 Samtals 68 5,800 394,682 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 199 199 199 338 67,262 Gullkarfi 139 130 136 1,681 227,925 Hlýri 187 150 185 2,156 398,313 Kinnar 170 170 170 107 18,190 Steinbítur 174 120 162 385 62,395 Und.ýsa 94 94 94 306 28,764 Und.þorskur 119 107 110 566 62,214 Ýsa 146 110 124 1,892 233,992 Þorskur 179 125 144 3,073 443,867 Samtals 147 10,504 1,542,921 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 195 195 195 312 60,840 Samtals 195 312 60,840 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Keila 70 70 70 17 1,190 Samtals 70 17 1,190 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 179 179 179 20 3,580 Lúða 115 115 115 4 460 Skarkoli 145 145 145 464 67,280 Steinbítur 160 160 160 7 1,120 Samtals 146 495 72,440 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 69 50 67 96 6,472 Hlýri 166 150 155 45 6,974 Keila 78 77 77 308 23,726 Langa 30 30 30 7 210 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Jan. ’02 4.421 223,9 278,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9.1. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)            !  "  "#$$%&'()#* #$%  % $&&' ( $))) $*+) $*)) $#+) $#)) $,+) $,)) $$+) $$))          !  "     $&+&+(,#$ #+-'#-.%( /0123 - . / 0. 1  ##2)) #,2)) #$2)) #)2)) ,&2)) ,32)) ,'2)) ,42)) ,+2)) ,*2)) ,#2)) ,,2)) ,$2)) ,)2)) $&2)) $32))   ! "#     $  FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.